Morgunblaðið - 05.01.2009, Side 3

Morgunblaðið - 05.01.2009, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 2009 F 3 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SÉRBÝLI Þorláksgeisli. Vel staðsett 181,2 fm kanad- ískt parhús að meðt. 23,9 fm bílskúr í Grafarholti. Rúmgóðar stofur og 4 herbergi. Góð staðsetn. Í lokuðum botnlanga. Stutt í skemmtilegar gönguleiðir og golfvöll. Möguleg skipti á minni eign. Eign sem vert er að skoða. Verð 46,9 millj. Bakkastaðir - endaraðhús. Glæsilegt 185 fm raðhús með innb. bílskúr. Aukin lofthæð er nánast í öllu húsinu. Stórt eldhús/borðstofa með eyju, stórt fataherb. innaf hjónaherb., 2 barnaherb. og baðherb. með hornbaðkari og mosaiklögðum sturtuklefa. Gróin lóð með fallegri lýsingu og stórri viðarverönd. Hiti í innkeyrslu og stétt fyrir framan hús. Glæsilegt útsýni út á sundin. Verð 52,9 millj. Klettás - Garðabæ. Glæsilegt 169 fm endaraðhús þ.m.t. 21 fm bílskúr á útsýnisstað. Húsið er á þremur pöllum og er afar vel innréttað með vönduðum innréttingum úr hnotu og gólf- efni eru afar vönduð. Glæsileg lóð fyrir framan hús, sólpallur með skjólveggjum baka til og hellulagður pallur við hlið hússins. Gríðarlegt út- sýni yfir Reykjanesið og til sjávar. Verð 55,0 millj. Laugarnesvegur. 193 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari auk 60 fm tvöfalds bílskúrs. Samþykkt að byggja stærra tvíbýlishús og er byggingarmagn skv. deiliskipulagi 389 fm á þremur hæðum. Lóðin er 600 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð 47,0 millj. Melás - Garðabæ. 184,4 fm tvílyft parhús að meðt. 34,4 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í hol, nýlega endurnýjaða gestasnyrtingu, samliggjandi rúmgóðar stofur, nýlega endurnýjað eldhús, 4 herb. og baðherbergi. Skjólgóðar svalir til suðurs út af efri hæð og verönd til suðurs. Lóð hússins var endurnýjuð árið 2007 og lögð ný innkeyrsla með hitalögnum. Verð 39,9 millj. HÆÐIR Flókagata. 5 herb. 25,5 fm efri hæð auk 26,0 fm bílskúrs. Stórar og bjartar stofur, 3 herb. auk fataherb. og nýlega endurnýjað baðherb. Hús ný- lega viðgert og málað að utan. Ræktuð lóð. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Verð 39,9 millj. Vatnsholt - efri sérhæð. Vel skipulögð 204 fm sérhæð auk bílskúrs í tvíbýlishúsi. Hæðin skiptist m.a. í 3 stórar og glæsilegar stofur, rúm- gott eldhús með nýlegum HTH innréttingum, sjón- varpshol og 4 herb. Nýlegur arinn. Stórar svalir til suðvesturs. Góð staðsetn. innst í götu við opið svæði á þrjá vegu. Stutt í leikvöll og alla þjón- ustu. Verðtilboð. 4RA-6 HERB. Austurberg - 4ra herb. 85,8 fm útsýnis- íbúð á 4. hæð ásamt 17,9 fm bílskúr. Björt stofa með útgengi á suðursvalir, rúmgott eldhús og 2 góð herbergi. Stutt í skóla, íþróttasvæði og flesta þjónstu. Verð 19,9 millj. Álfatún - Kóp. 4ra herb. m. bílskúr. Glæsileg 100,7 fm útsýnisíbúð á efstu hæð auk 25,8 fm bílskúrs. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, innrétting og tæki í eldhúsi, baðherb., raflagnir o.fl. Skjólgóðar svalir til suðurs. Sam- eiginl. þvottaherb. á hæðinni. Verð 29,9 millj. 3JA HERB. Vesturgata - útsýni. Falleg og björt 2ja- 3ja herb. 86 fm íbúð á 3. hæð að meðt. geymslu í kj. Hvítlakkaðar innréttingar í eldhúsi, 1 svefn- herb. og rúmgóðar samliggj. stofur. Suðvestur- svalir. Lyfta. Verð 24,5 millj. Grettisgata. Mikið endurnýjuð 68,5 fm íbúð í miðborginni. Falleg hvítlökkuð innrétting í eld- húsi, björt stofa og 2 svefnherb. Hvíttuð eik er á gólfum í allri íbúðinni utan baðherbergis sem er flísalagt. Sér geymsla í kjallara. Verð 21,9 millj. Laugavegur. 64,8 fm íbúð á 2. hæð að meðt. 7,9 fm sér geymslu. Íbúðin skiptist í for- stofu/gang, opið eldhús með nýlegum innrétting- um og útgangi á suðursvalir, bjarta stofu, 1 svefnherb. og baðherb. með sturtuklefa. Mikil lofthæð um 2,85 metrar og gifslistar í loftum. Verð 22,8 millj. Burknavellir - Hf. Mjög góð 88,1 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. af svölum í nýlegu fjölbýli að meðt. sér geymslu í kj. Eldhús með kirsuberja innréttingu. Gott skápapláss í herbergjum. Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir .Verð 19,5 millj. Álagrandi. Vel skipulögð 102 fm íbúð á jarð- hæð auk sér geymslu. Þvottaherb. innan íbúðar. Hellulögð verönd til suðurs og vesturs. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 29,9 millj. Bergþórugata. Mikið endurnýjuð 3ja-4ra herb. 102,9 fm íbúð á 1. hæð að meðt. sér geym- slu í kj. Fallegar innréttingar úr birki í eldhúsi, samliggjandi skiptanlegar stofur og rúmgott svefnherbergi. Eina íbúðin á hæðinni. Verð 25,7 millj. Kríuás - Hafnarfj. Útsýni. 78 fm vel inn- réttuð útsýnisíbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi í Áslandinu þ.m.t. sér geymsla. Vestursvalir með glæsilegu útsýni til Keilis og Esjunnar. Þvottaaðst. innaf baðherb. Verð 19,9 millj. Breiðavík - 3ja-4ra herb. m bílskúr. Góð 131 fm íbúð á 3. hæð auk sér geymslu og 19,2 fm bílskúrs. Rúmgott eldhús með útbyggð- um gluggum, 2 rúmgóð herb., sjónvarpshol og stór stofa. Eikarparket og flísar á gólfum. Stutt í skóla. Verð 33,5 millj. Núpalind - Kóp. Laus strax. Falleg 117,3 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð þ.m.t. sér geymsla í kj. Stórar og bjartar stofur og 2 rúmgóð herbergi. Hægt er að útbúa herb. úr hluta stofu (á teikn.). Innréttingar úr maghogny og eikarparket á gólfum. Svalir til suðausturs. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 25,8 millj. 2JA HERB. Þórðarsveigur - laus strax. 62,5 fm útsýnisíbúð á 5. hæð í nýlegu lyftuhúsi í Grafar- holti. Þvottaherbergi innan íbúðar. GÓÐ ÚTSÝN- ISÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ MEÐ ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU, SKÓLA OG NÁTTÚRUNA Í NÆSTA NÁGRENNI. ÁHV. LÁN FRÁ ÍLS UPP Á 13 MILLJ. Verð 17,8 millj. ELDRI BORGARAR Strikið - Sjálandi, Garðabæ. 84 fm íbúð á 3. hæð að meðt. sér geymslu í kj. Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt. Suðursvalir. Innangengt í þjónustusel og félags- miðstöð. Verð 26,0 millj. Ath. íbúðin getur fengist til leigu. Laus strax. Lindargata - 2ja herb. 9. hæð. 53 fm íbúð á 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Suðursvalir og sér geymsla í kjallara. Stórkostlegt útsýni. Aðeins 2 íbúðir á hæð. Öll þjónusta og félagsþjónusta í húsinu. Húsvörður. Laus strax. Verð 21,7 millj. Miðleiti - 2ja herb. Góð 81,9 fm íbúð á 3. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Stórar og skjólgóðar flísalagðar svalir til suðurs. Íbúðinni fylgir sér stæði í upphitaðri bíla- geymslu, hlutdeild í matsal, leikfimisal, gufubaði o.fl. Verð 31,9 millj. Herjólfsgata - Hf. 4ra herb. Glæsileg 131 fm íbúð þ.m.t. sér geymsla í húsi eldri borg- ara. Tvennar svalir í suður og vestur, aðrar yfir- byggðar. Sér stæði í bílageymslu og mjög gott aðgengi fyrir fatlaða. Verðlaunalóð. Frábær stað- setning niður við sjó. Verð 44,9 millj. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali og Kristján Baldursson, hdl. og lögg. fasteignasali. Gleðilegt nýtt ár • Þökkum viðskiptin á liðnu ári 104 Reykjavík | Til sölu er hjá fasteignasölunni Fold mikið endurnýjuð endaeign við Sporða- grunn. Komið er inn í bjart og rúmgott parketlagt hol með nýlegum fataskápum er ná að lofti. Eldhúsið er með fallegri innréttingu með góðu skápaplássi og helluborði með háfi yfir. Gluggar eru á tveimur hliðum eldhússins og einnig er rúmgóður borð- krókur þar og fallegar steinflísar á gólfi. Svefnherbergið er með miklu skápaplássi og er gólfið þar lagt parketi. Tvær rúmgóðar stofur eru í eigninni og gengið út á vestursvalir úr borðstof- unni. Hægt er að ganga niður í garðinn af svöl- unum. Stofurnar eru mjög bjartar með stórum gluggum og fallegu parketi á gólfi. Fallegt baðherbergi er í íbúðinni með baðkari og skemmtilegri innréttingu. Þar er innfelld lýs- ing með dimmer og hiti í gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Á jarðhæðinni er geymsla með hillum og þvottahús. Sunnan við húsið er nýleg sólrík ver- önd. Staðsetning er með besta móti og er örstutt göngufæri í Laugardalinn og Laugardalslaugina. Sporðagrunn Heimilislegt Eignin er mikið endurnýjuð og með sólríka verönd.Bjart Í eldhúsinu er vönduð innrétting og gluggar í tvær áttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.