Morgunblaðið - 08.03.2009, Page 6

Morgunblaðið - 08.03.2009, Page 6
6 B SUNNUDAGUR 8. MARS 2009 MORGUNBLAÐIÐ Vanir sölumenn Alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki óskar eftir kröftugum sölumönnum með mikil tengsl inn í atvinnulífið. Mikil sölureynsla nauðsynleg. Sala á nýstárlegum námskeiðum og markaðs- lausnum á Íslandi. Góð sölulaun. Umsóknir sendist á petur@img-global.com Veffang: www.img-global.com Vélstjóra og stýrimann vantar á rækjubát (27m), sem gerður verður út frá Siglufirði . Stærð vélar er 732 kW. Upplýsingar í síma 868 9826. mbl.is er mest sótti vefur landsins og býður upp á framsækið og fjölbreytt starfsumhverfi. Nýjungar á vefnum eru byggðar í Django/Python vefumhverfi og leitum við að öflugum einstaklingi til að taka þátt í endurmótun vefsins til framtíðar. Við leitum að einstaklingi sem... • er framsækinn og tileinkar sér bestu mögulegu tækni hverju sinni og finnur nýjar og betri leiðir til að leysa verkefnin • hefur gífurlegan metnað fyrir smáatriðum í viðmóti, virkni og hönnun vefja • hefur gagnrýnið hugarfar, er sjálfstæður og sýnir frumkvæði í vinnubrögðum • hefur húmor, er góður í samskiptum og á auðvelt með að vinna í hópum • hefur yfirgripsmikla þekkingu á helstu tæknilegu úrlausnum í vefgeiranum: skriptunarmálum (Perl, Python eða Ruby), HTML, CSS, Javascript (þ.m.t. jQuery) og SQL-gagnagrunnum. Það er mikill kostur ef viðkomandi er hagvanur Linux og öðrum open-source hugbúnaði, s.s. Apache, PostgreSQL og Git. Auk enduruppbyggingar vefsins í Django mun viðkomandi koma að viðhaldi eldri vefhluta í Perl/Mason umhverfi og hugsanlega tilteknum kerfisstjórnunarverkefnum. Ef þessi starfslýsing vekur áhuga þinn, sendu þá umsókn og starfsferilslýsingu á starf@mbl.is. Frekari upplýsingar veitir netstjóri mbl.is, Ingvar Hjálmarsson (s. 569 1308). leitar að öflugum VEFFORRITARAmbl.is Landgræðsla ríkisins Verkefnisstjóri Landgræðsla ríkisins hefur samkvæmt lögum nr. 91/2002 umsjón með framkvæmdum og ráðstöfun fjár á fjárlögum til varna gegn land- broti. Landgræðslan óskar eftir að ráða verk- efnisstjóra til að hafa umsjón með slíkum framkvæmdum. Helstu verkefni:  Hanna framkvæmdir.  Semja við verktaka og aðra um framkvæmdir.  Hafa yfirumsjón með framkvæmdum.  Annast samskipti við landeigendur.  Meta umsóknir og forgangsraða.  Annast úttektir á framkvæmdum og hafa umsjón með uppgjöri.  Færa upplýsingar í gagnagrunn. Þessi verkefni eru unnin í samráði og sam- vinnu við aðra starfsmenn stofnunarinnar s.s. héraðsfulltrúa, sviðsstjóra landverndarsviðs og landgræðslustjóra. Æskileg menntun, reynsla og hæfni:  Menntun sem nýtist vel í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði.  Reynsla af verklegum framkvæmdum.  Þekking á eðli straumvatna.  Góð tölvukunnátta og tölvufærni.  Reynsla af notkun landupplýsingakerfa.  Almenn, góð íslenskukunnátta.  Góð færni í mannlegum samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins. Skrifstofa og önnur starfsaðstaða er í Gunnars- holti, en reikna má með að talsverð ferðalög innanlands fylgi starfinu. Upplýsingar um verk- efnið eru á vefsíðu Landgræðslunnar, www.land.is Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðmund- ur Stefánsson sviðsstjóri landverndarsviðs í síma 899 3096 eða á gudmundurst@land.is Skriflegar umsóknir, ásamt staðfestum próf- skírteinum og ferilskrá, skulu berast til Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu. Umsóknarfrestur er til 12. mars 2009. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hellu www.land.is, sími 488 3000. Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.