Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Ungverjaland – Malta................................ 3:0 Tamas Hajnal 6., Zoltan Gera 80., Roland Juhász 90. Danmörk – Albanía.................................... 3:0 Leon Andreasen 31., Søren Larsen 37., Christian Poulsen 80. Staðan: Danmörk 5 4 1 0 12:2 13 Ungverjaland 6 4 1 1 8:2 13 Portúgal 5 1 3 1 6:3 6 Svíþjóð 4 1 3 0 2:1 6 Albanía 7 1 3 3 3:6 6 Malta 7 0 1 6 0:17 1 2. RIÐILL: Lettland – Lúxemborg .............................. 2:0 Jurijs Zigajevs 44., Maris Verpakovskis 75. Grikkland – Ísrael...................................... 2:1 Dimitrios Salpingidis 33., Georgios Samaras 67. – Elianiv Barda 59. Sviss – Moldóva .......................................... 2:0 Blaise NKufo 20., Alexander Frei 53. Staðan: Grikkland 6 4 1 1 12:4 13 Sviss 6 4 1 1 11:6 13 Lettland 6 3 1 2 10:6 10 Ísrael 6 2 3 1 10:8 9 Lúxemborg 6 1 1 4 3:13 4 Moldavía 6 0 1 5 2:11 1 3. RIÐILL: Tékkland – Slóvakía.................................. 1:2 Zdenek Grygera 30. – Stanislav Sestak 22., Erik Jendrisek 83. Pólland – San Marino .............................. 10:0 Rafal Boguski 1., 27., Euzebiusz Smolarek 18., 60., 72., 81., Robert Lewandowski 43., 62., Ireneusz Jelen 51., Marek Saganowski 88. Norður-Írland – Slóvenía.......................... 1:0 Warren Feeney 73. Staðan: N-Írland 7 4 1 2 12:6 13 Slóvakía 5 4 0 1 10:6 12 Pólland 6 3 1 2 18:7 10 Tékkland 6 2 2 2 6:4 8 Slóvenía 6 2 2 2 5:4 8 San Marínó 6 0 0 6 1:25 0 4. RIÐILL: Liechtenstein – Rússland.......................... 0:1 Konstantin Zyrianov 38. Wales – Þýskaland ..................................... 0:2 Michael Ballack 11., Ashley Williams, 48. (sjálfsm.) Staðan: Þýskaland 6 5 1 0 18:4 16 Rússland 5 4 0 1 9:3 12 Finnland 4 2 1 1 6:6 7 Wales 6 2 0 4 4:7 6 Azerbaijan 4 0 1 3 0:4 1 Lichtenstein 5 0 1 4 0:13 1 5. RIÐILL: Eistland – Armenía.................................... 1:0 Sander Puri 83. Tyrkland – Spánn ...................................... 1:2 Semih Sentürk 26. – Xabi Alonso 62. (víti), Albert Riera 90. Bosnía – Belgía........................................... 2:1 Edin Dzeko 12., 15. – Gill Swerts 89. Staðan: Spánn 6 6 0 0 13:2 18 Bosnía/Herz. 6 4 0 2 18:7 12 Tyrkland 6 2 2 2 6:5 8 Belgía 6 2 1 3 10:11 7 Eistland 6 1 2 3 5:15 5 Armenía 6 0 1 5 3:15 1 6. RIÐILL: Kasakstan – Hvíta-Rússland..................... 1:5 Renat Abdulin 10. – Aliaksandr Hleb 48., Timofei Kalachev 54., 64., Ihor Stasevich 57., Vitali Rodionov 88. Andorra – Króatía ..................................... 0:2 Ivan Klasnic 15., Eduardo A.Da Silva 35. England – Úkraína .................................... 2:1 Peter Crouch 29., John Terry 85. – Andriy Shevchenko 74. Staðan: England 5 5 0 0 16:4 15 Króatía 5 3 1 1 10:4 10 Úkraína 4 2 1 1 5:3 7 Hvíta Rússland 4 2 0 2 9:6 6 Andorra 4 0 0 4 1:11 0 Kazakstan 4 0 0 4 3:16 0 7. RIÐILL: Austurríki – Rúmenía................................ 2:1 Erwin Hoffer 25., 44. – Cristian Tanase 24. Frakkland – Litháen.................................. 1:0 Franck Ribéry 75. Staðan: Serbía 5 4 0 1 12:5 12 Frakkland 5 3 1 1 7:6 10 Litháen 6 3 0 3 6:5 9 Austurríki 5 2 1 2 7:8 7 Rúmenía 5 1 1 3 6:10 4 Færeyjar 4 0 1 3 1:5 1 8. RIÐILL: Búlgaría – Kýpur ....................................... 2:0 Ivelin Popov 8., Dimitar Makriev 90. Georgía – Svartfjallaland ......................... 0:0 Ítalía – Írland.............................................. 1:1 Vicenzo Iaquinta 10. – Robbie Keane 87. Rautt spjald: Giampaolo Pazzini (Ítalía) 4. Staðan: Ítalía 6 4 2 0 9:3 14 Írland 6 3 3 0 7:4 12 Búlgaría 5 1 4 0 5:3 7 Kýpur 5 1 1 3 4:7 4 Svartfjallaland 5 0 3 2 3:6 3 Georgía 7 0 3 4 4:9 3 Vináttulandsleikir Noregur – Finnland................................... 3:2 John Arne Riise 56., Jon Inge Høiland 90., Morten Gamst Pedersen 90. – Jonatan Joh- ansson 39., Alexei Jr Eremenko 90. Serbía – Svíþjóð ......................................... 2:0 Nikola Zigic 1., Bosko Jankovic 82.                       !  "  # $ %& "'()*  & ! % +,')*   + -    .#    /0)01( #  2    ## 3   3 "  45     !    !  "" #$  %!  &'"" (  (  "" )" $* + ,"" - .   "" ( !,/ ! ' !"" &* $ " 0 ,"" %6 )74  '8)* 1 &   "" %- )9  ,8)* 1  * " 2*!. 2*! " 3"! "  4567 1! (  : 5; #    .&.  2    :   <& = #5< .""89: 9# 559&7  <#  <&>  5;7-=  5<# 2*! . "2*! " . 4   ? =   0 ,"" >=  =  :   &5 45 .#5?57 &.    5;7 .""89: 9 9#  @   =>;  < 898 " #5:    5# <  = >! 9 # >=5  # 5 54## Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is Handritið var líka nánast nákvæm- lega það sama. Skotar komust nokkuð verðskuldað yfir seint í fyrri hálf- leiknum þegar Ross McCormack skoraði. Íslenska liðið tók vel við sér eftir hlé og Indriði Sigurðsson hafði jafnað metin innan tíu mínútna, eftir stórbrotið stangarskot frá Pálma Rafni Pálmasyni. Og rétt eins og 2003 var það skalla- mark um miðjan síðari hálfleik – í þetta sinn frá Steven Fletcher – sem færði Skotum sigurinn og stigin þrjú. Í þetta skipti var Ísland þó nær því að jafna metin en fyrir sex árum. Ís- lenska liðið færðist í aukana eftir því sem á leið og sótti af miklum krafti að skoska markinu á lokakafla leiksins. Mínútu áður en leiktíminn rann út fékk liðið þrjú fín færi í sömu sókninni – fyrst varði Craig Gordon tvívegis áður en Pálmi Rafn þrumaði bolt- anum yfir markið úr ákjósanlegri stöðu rétt utan markteigs. Og í upp- bótartímanum sveiflaði fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hægri fæt- inum á markteig Skota en því miður hitti hann ekki boltann og síðasta tækifærið til að jafna rann út í sand- inn. Súrt að tapa í tvígang Ósigurinn er súr. Frammistaða beggja liða sýndi svo ekki varð um villst að Ólafur Jóhannesson og hans menn höfðu burði til að berjast um annað sætið í þessum jafna og opna riðli. Það er súrt að hafa tapað í tví- gang fyrir Skotum, 1:2 í bæði skiptin, og hafa haft burði og getu til að gera betur í báðum leikjunum. Rétt eins og árið 2003 eru það sex stig Skota gegn Íslendingum sem geta gert gæfumun- inn fyrir þá. Þeim hefur ekki tekist að vinna önnur lið en það íslenska, hefur ekki tekist að skora hjá öðrum liðum en því íslenska, en eru samt í kjör- stöðu til að komast áfram úr riðlinum og í umspilið. En þó draumurinn um annað sætið sé nánast úti, nema einhver furðuleg þróun mála eigi sér stað, er engin ástæða fyrir íslensku landsliðsmenn- ina að hengja haus. Eftir dapurt gengi í síðustu undankeppni stórmóts hafa þeir komið sjálfum sér á kortið á nýjan leik, og það sem leikurinn í gærkvöld leiddi í ljós var að breiddin er meiri en margir héldu. Þó að tveir lykilmenn á miðjunni væru fjarver- andi, Stefán Gíslason og Brynjar Björn Gunnarsson, sýndu bæði Helgi Valur Daníelsson, og svo Eggert Gunnþór Jónsson á lokakafla leiksins, að þeir eru tilbúnir í þennan slag. Það eru margir leikmenn sem gera tilkall til þess að spila á miðjunni hjá lands- liði Íslands og liðsvalið verður höf- uðverkur fyrir Ólaf ef þeir verða allir tiltækir fyrir næsta leik. Gunnleifur Gunnleifsson hefur fært meiri ró og öryggi yfir varnarleik liðs- ins með traustri frammistöðu í mark- inu og þeir Hermann og Kristján Örn Sigurðsson mynda öflugt mið- varðapar fyrir framan hann. Eiður Smári Guðjohnsen var lengi í gang en réð ferðinni á miðjunni seinni hluta leiksins og byggði upp hverja sóknina á fætur annarri. Indriði leysti vel af hendi stöðu sem hann er óvanur, á vinstri kantinum. Hans annað mark fyrir landsliðið dugði því miður ekki til að færa því stig. Reuters Viðræður Hermann Hreiðarsson, Grétar Rafn Steinsson og Kristján Örn Sigurðsson virðast eiga eitthvað vantalað við Stephen McManus, miðvörð Skota. Sömu vonbrigðin Í SÖMU sporum á Hampden Park. Það var fyrirsögnin sem ég notaði á grein um fyrirhugaðan landsleik Skotlands og Íslands í blaðinu í gær. Og það hefði verið hægt að grípa til hennar aftur því íslenska landsliðið var í ná- kvæmlega sömu sporum í leikslok á Hampden Park í gærkvöld og það var sex árum fyrr – Skotar sigruðu 2:1, rétt eins og í lok mars 2003, og gerðu vonir íslenska liðsins um að slást um annað sætið í undanriðli heimsmeistarakeppninnar nánast að engu. Holland – Makedónía ...................... 4:0 Dirk Kuyt 16., 41., Klaas Jan Huntela- ar 25., Rafael van der Vaart 88. Skotland – Ísland............................. 2:1 Ross McCormack 39., Steven Fletc- her 65. – Indriði Sigurðsson 54. Staðan: Holland 5 5 0 0 12:1 15 Skotland 5 2 1 2 4:6 7 Ísland 5 1 1 3 5:8 4 Makedónía 4 1 0 3 2:7 3 Noregur 3 0 2 1 2:3 2 Staðan í 9. riðli undankeppni HM  Allt fór á sama veg gegn Skotum og 2003  Ísland tapaði 1:2 á Hampden Park og HM-draumurinn er úr sögunni  Fín færi á lokakaflanum dugðu ekki til að jafna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.