Oddur - 01.03.1927, Side 1

Oddur - 01.03.1927, Side 1
3. TBL. 1. ÁR MARIT EG vil biðja heiðraða lesendur að afsaka, þó þetta blað verði ekki eins skemtilegt og síðustu biöðin. Það gjörir að svo alvar- legt mál og Negramálið (Krana- málið), sem er nú mitt mesta áhugamál, hlýtur að taka mikið pláss og þar sem eg er á móti »Negra« get eg ekki skrifað með léttri lund. Vonandi verður eitt- hvað skeð í málinu áður en næsta blað kemur út, svo að það geti orðið gott og gagnlegt. Sagleg - vísindaleg - hægfræði- leg og arketektonisk ritsmíð nm Hjaita og Kranann. . Hjalti er gamall skútukall eins og Sigurgeir Einarsson heildsali og eg. Sigurgeir varð aldrei skip- stjóri. Hann hefir heldur ekki orð- ið ' framkvæmdastjóri nema fyrir sjálfan sig og það mest í sak- lausu sukkulaði. Aftur varð Hjalti framkvæmdastjóri fyrir aðra og köm með kolakranann. Undrar mig mjög að Hjalti skyldi verða til þess að leiða þessa óhamingju yfir Reykjavíkurbæ. Eg hefi altaf haldið upp á Hjalta. Hann kom sér vel í gamla dagana. Hann reri í Garðhúsum — hinumegin við Reykjanes, þegar eg reri hjá Halldóri í Merkinesi. Halldór var búmaður af gamla laginu. Hafði nóg að borða og drekka, var laus við alt byggingabrask og stóru hlandforina við hliðina á bænum lét hann altaf standa bessi maður gaf út Hnútasvip- una, og hún er afskaplega hörð. Hann fór í kringum land og seldi mikið, enda eru allir burgeisar dauðhræddir við svipuna hans Odds Hún er harðasta svipan á þessu landi, og hefir Pétur Hall- dórsson fundið til undan henni. Hann er ekki búinn að ná sér ennþá. Oddur S i g u r g e i r s s o n, Bergþórugötu 18. opna, svo horgemlingar gætu stytt sér þar aldur, þegar þeir vildu ekki lifa lengur fyrir hor. — Þá fékk Hjalti besta orð. Síðar varð Hjalti háseti á skútu eins og eg. Þegar eg var á Jósefínu, var hann skipsrjóri á Swift. Þorleifur í Stakkahlíð, sem lengi var með Hjalta og Gvendur gamli í Ská- holti, segja mér, að Hjalti hafi verið ágætiskarl. Það kom mér því nokkuð á óvart, að Hjalti skyldi verða til þess, að koma með fjandann á þennan stað. Bæjarstjórn Reykjavíkur á sína sök á því, að þetta skrímsli er komið. Þeir leyfðu landið og tóku fyrir 30 silfurpeninga — 300.000 silfurpeninga. Mig minnir, að al- þýðufulltrúarnir í bæjarstjórninni hafi verið með þessu, en það erenn- þá verri glæpur, en þegar þeir ætluðu að láta sér nægja kr. 1,18 um tímann handa verkamönnum og kr. 2,00 í næturvinnu, þegar út- gerðarmenn, svo bölvaðir sem þeir eru, vildu borga kr. 1,20 og 2.50. Ef þeir hafa ávalt fyr og síðar verið á móti öllu, sem studdi að því að þessi vítisvél kæmi, þá er þeim velkomið pláss til að hreinsa sig af því, en gjöri þeir það ekki, þá verða þeir 'í þessu máli að standa strípaðir og afhjúpaðir grímumenn fyrir vinnu. Hagfræðihliðin: Hvað er unnið við að fá kranann. Það er ekkert til, kolamálinu mviðkoandi, ekkert, nema kolin lækki við það, vinnu- missir manna Og fyrir bæjarfélag- ið og landið. Verður þó nokkurra aura lækkun á skippundi aldrei til að vega upp á móti því fé sem heildin missir við vinnutapið. Þetta er svo klárt mál eins og Björn Jónsson Blöndal kemst að orði. (Björn Jónsson Blöndal er skírður Blöndal, en það er hon- um ekki ættarnafn. Því getur kon- an hans ekki haft rétt á að kall- ast Jóhanna Blöndal frekar enjó- hanna Björns), en um þetta þarf ekki að ræða meir. Siðferðishliðin: Það er rétt að sóðaleg vinna er siðferðislega spill- andi, ef möguleikar eru fyrir hendi til úrbóta. En eg sé ekki betur en allmikið af því sem vest er við kolavinnu er enn að nokkru unnið. Það er vinnan um borð. Það sem hverfur er mest vagnar

x

Oddur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Oddur
https://timarit.is/publication/765

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.