Nýtt kvennablað - 19.06.1940, Síða 9
NÝTT KVENNABLAÐ
5
Siðferðilegt vandamál
og kvenréttindi.
Undanfamar vikur liefir blöðum og útvarpi
orðið venju fremur tíðrœtt um íslenzkt kven-
fólk, eða öllu heldur fámennan lióp þess, sem
borinn er sökum um að gera sér of dælt við
setuliðið brezlca.
Vera má að eiltbvað sé bæft í áburði þessum,
en óneitanlega er liann til lítils vegsauka þeim,
er iiafa liann í hámælum. Söguburður eins og
sá, sem hér er um að ræða, bætir ekkert böl, en
getur liinsvegar valdið þjóðinni allri miklum
álitshnekki út í frá. Auk þess eru sum ummælin,
er um mál þetta hafa l)irzt, beinlínis móðgandi
fyrir íslenzku lcvenþjóðina yfir höfuð að tala.
Væri lil dæmis fróðlegt að lieyra þau rök, er að
því hníga, að íslenzkt kvenfólk sé svo miklu ó-
skírlífara en karlmenn landsins, að það beri að
svipta það almennum mannréltindum og banna
þvi að tala við hvern sem er. Á annan veg verða
þau varla skilin tilmæli blaðanna um að lögregl-
varða á undan öðrum og drengilega farist.
Mæðrastyrksnefndin hefir blúð að og náð rétti
fjölda mæðra. Það er mikið og gott verk.
En betur má ef duga skal. Ofan á fákunn-
áttu ógiftu móðurinnar leggst heimilisleysið.
Mér virðist brýn nauðsyn að stofna mæðra-
heimili. Með þessu andvaraleysi, sem ríkir enn,
érum við ekki aðeins að bera út börn, eins og
i beiðni var siður, heldur Iierum við út móður
og barn.
Á slíku mæðraheimili tel eg að meðferð
barna mætti lærast. Ég liefi beðið lengi el'tir
umræðum um mæðraheimili í grennd við
Reykjavík. Ég vona að einhver góð kona, sem
les mál mitt, taki undir við mig, ekki aðeins
í lijarta sínu, heldur opinberlega, ef skriður
mætti því fyrr komast á málið. Orðin eru til
alls fyrst.
í fræðslulögin, aila skólana, vantar algerlega
námsgreinina, sem eg tel þá þörfustu fvrir kon-
una. Og um leið ])á námsgreinina, þá einu (eft-
ir fullnaðarpróf barnaskólans), sem eg tel að
ríkið ætti að krefjast, að liver kona næmi, og
innan viss aldurs. Blessun myndi spretta upp
af slíku námi.
G. S.
an liafi eftirlit með konum, er gefi sig á tal við
setuliðið brezka, og uppáslungur um að liand-
taka þær um stundarsakir.
Er liugsanlegt að samskonar tilmæli birtust i
garð karlmanna, ef dæminu væri snúið við og
um erlendar konur væri að ræða hinsvegar? Nei,
karlmönnum virðist frjálst að vaða elginn um
allt og við alla, án ihlutunar blaða og lögreglu,
enda nota þeir sér það óspart sumir bverjir.
Hitt er rétt að taka fram í þessu sambandi, að
konur gera það ekki að jafnaði að ávarpa ókunn-
uga að fyrra bragði á götum úti, nema brýn
nauðsyn beri til, og komi það fyrir spinnast
sjaldan af því langar umræður milli lilutaðeig-
enda. Ofangreind tilmæli eru því jafn ósann-
gjörn í garð kvenna eins og þau eru móðgandi,
og er eklci rétt af konum að taka við þeim þegj-
andi. Ivonur verða að gæta þess, að láta ekki
traðka á almennum rétti sínum i neinu. Ef þær
gæta hans ekki sjálfar, gerir það enginn og er
þá sýnt hversu fara mun.
Ilin hlið þessa máls er þó ekki síður umbugs-
unarverð. Þvi hefir verið haldið fram, að í bópi
þessara mjög umræddu kvenna gæti mikið korn-
ungLa slúlkna. Er hér mikið alvörumál á ferð-
um, ef elckert er aðbafst til að bjálpa stúlkum,
eins og þessum með ráðum og dáð yfir umbrota-
tíma gelgjuskeiðsins. Sennilega liljóta þær fæst-
ar nokkra framhaldsmenntun eftir 14 ára aldur
og flestar munu þær liafa litlu úr að spila efna-
lega. Ef til vill er og heimilum þeirra stórum
ábótavant.
Erlcndis er nú orðið unnið mikið að mann-
ræktarmálum, sem þessum. Vandræðafólkið
reynist þjóðfélögunum dýrt í rekstri og þcss
vegna er lcostað kapps um að fyrirbvggja, að
fleiri ungmenni fari í liundana en bjá verður
lcomist. 1 þessu augnamiði hefir t. d. Lundúna-
borg öll vangefnu börnin sín og vandræðabörnin
í sérstökum skóluni til 16 ára aldurs. Éram að
14 ára aldri eru þeim kenndar almennar náms-
greinar, en næslu 2 árin þar á ef tir aðallega verk-
leg fræði. Þegar að skólanum lýkur, sleppir hið
opinbera samt ekki hendinni af ungmennum
þessum, þvi að bæjarstjórnin rekur noklcrar
skrifstofur víðsvegar um borgina og er hver
þeirra i náinni samvinnu við ákveðna tölu um-
ræddra skóla. Áður en unglingarnir útskrifast
úr skólanum, sendir blutaðeigandi skrifstofa
fulltrúa sína til viðtals við kennarana og nem-
endurna. , ,
Hefst nú bið raunverulega starf skrifstofunn-