Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1923, Blaðsíða 3
&L!>Ý£>UBLá:öíS s hefir náð yfirtökura á regíunni og stjórnar henui nú. Frámkvæmdarneftidin skorar á kjósendur að kjósa bannmeun á þing. Við skulum líta á sam* æmið hjá * þessum bíessuðum mönnurn. Á aiþingi IQ22 greiddl Jón Bnldvinsson einn allra þingmanna atkvæðl á móti afnámi bannlag- anna (1923 greiddu hann og Jónas Jónsson tveir einir atkvæði á móti þvi). Á síðasta stórstúku- þingi. kom fram svo hljóðandi tiílaga: >Stórstúkuþingið þakkar Jóni Baídvinssyni aiþiogismanni fyrir framkoma hans í bannmálinu á aiþingi.r Atkvæðagreiðsla um þessa til- Iögu fór fram með nafnakalli, og sögðu nei: Pétur Zóphónías- son, núverandi stórgæzlumaður kosninga, Flosi Sigurðsson, nú- verandi stórvaratemplar, Pétur H illdórsson, núverandi stórkanzi- sri, I>órður,Bjarna?on, núverandi kapelán, og Indriði Eioarsson, núverandi íræðslustjóri. Meðal þeirra, sem sögðu já við þessari tillögu, voru^að eins tveir af þeim, sem nú sitja í framkvæmdarnefnd, þeir Borg þór Jósefsson og Guðmundur Sigurjónsson. Hvers konar bannmenn eru það, sem framkvæmdarnetnd stór- stúku íslands vill fá á þing? Úr því að hún vill ekki þá, sem halda viidu bannlögunum. getur hún ekki heidur viljað þá, sem vilja fá bannlög aítur, enda sýna þingtíðindi stórstúkuþingsins það ótvírætt, að meiri hluti stórstúku- fu'Itrúama er hreint og b -int á móti því að halda fram bann- lögunum. þar sem feld var til- iaga frá Helga Sveinssyni, séra Þórði Ólafssyni og Felix Guð- mundssyui þannig hljóðandi: >Stórstúkuþingið krefst þess, að undanþágan frá bannlögunum verði numin úr gildi svo fljótt, sem uppsagnárákvæði samning- anna við Spán heimilá.< SjA bls. 52 í þingtíðindnnum. Enn fremur má í þingtíðindunum sjá, að rokkrir fulltrúar óskuðu eftir, að stórstúkan veitti ekki öðrum íyigi við næstu kosningar en þeim frambjóðendum, sem -vildu lofa því skriflegá og með rétti til birtingar að vinna að þvj að fá bannlög sett aftur. Þatta þótti meiri hlutanum alt oí hart gengið að háttvirtum frambjóðendum, — sáu í hendi sér, að þeim myndi ef til vili koma það ó- þægilega með haustinu. Hvernig geta nú þessir menn vænst þess, að þjóðin táki þá alvariega? (Frh-) B. B. Fr&mleiðslutækin eiga að vera þjóðaroign. ® Falkmn g m m 0 tekur á móti hjóihestum £3 m til geymsiu yfir veturinn. m m Sími 670 B B B BBBBBBBBBBBB ágæt tll handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginu. Frá Vestmanna- eyjum. Óláfur Friðriksson kom til Vestmannaeyja á miðvikudags- morguninn var, og boðaði t>l fundar sama kvöld í Gamla Bíó. Auglýsti hann, að hinir fram- bjóðendurnir fengju að tala jafn- lengi og hann sjálfur, en aðrir fundarmenn í 20 mínútur i einu, en eins oft og þeir vildu. Hinir frambjóðendurnir kváð- ust vera vant við látnir og.komu því ekki á fuudinn, en til aud- Edgar Rico Burroughs: Sonur Tarzans. Apinn leit á lávarðinn, hljóp til hans og tók til að masa í ákafa. Maðurinn rak upp stór augu og nam staðar, eins og hann yiði að steini. >Akút!< kallaði hann. • Drengurinn horíði vandræbalega af apanum á föður sinn og af föður sínum á apann. Dýratemjar- inn varb undrandi, pví af vörum Bretans kom nöldur mannapa, og apinn svaraði vingjarn- . lega. Og á bak við tjöldin sat gamall maður, hrumur og skorpinn. Hann horfði með.athygli á það, sem gerðist í stúkunni, og urðu margs konar svipbrigði á hrukkóttu andliti hans, alt frá gleði til skelfmgar. >Ég hefi lengi leilað þín, Tarzan,< sagði Akút. »fegar ég nú loksins hitti þig, skal ég ganga í skóg þinn og dvelja þar ætíð.< Maðurinn strauk höfuð dýrsins. í gegnum huga hans runnu endurminningarnar frá þeim tíma, er hann hafði ferðast um myrkvið A ríku og barist með þesaum risavaxna apa. Hann f á svertingjann Mugamba með spjót sitt og á undan honum Shítu hina ógurlegu með brettar granir og reista brodda og umhverfis sig apa Akúts. Maðurinn andvarpaði. frá hans til skógarins, er hann hélt dauða, blossaði upp. Ah! Gæti hann að eins skamma stund horfið aftur þangað og fundið laufið strjúkast um nak- inn líkama sinn, — fundið myglulyktina af dauöum jurtum, — reykelsi og myrru skógarbúa; fundið á sér komu stóru rándýranna í veiöihug, veitt og verið eltur, — drepið ! Myndin var lokkandi. En svo kom önnur mynd, — yndisleg ko.na, ung og fögur, vinir, heimili, sonur. Hann hristi herðarnar miklu. mmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m Nokkur eintök á bctrl pappír af m 0 Tarzan-Bögunnm fást á af- m m greiðslu Alþýðublaðsius. — Lítið s * m óseli at ódýrari útgáfunni. m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.