Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Side 2

Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Side 2
NÍTT KVENNABLAÐ er sérstaklega góð. Mýkir hörundið, er drjúg og hefur góðan ilm Fæst í flsstöllum verzlunum borgarlnnar. KA UPIÐ Independence ELDSPÍTUR Kosta: 12 aura í Reykjavík og Hafnarfirði. 13 aura annarstaðar á landinu. Nfjar Irnlií 1. Heilsufræði handa húsmæðrum. Eftir Kristínu Ólafsdóllur lækni. Þessi bók er svo Ijóst og skipulega skrif- uð, og svo vel skýrð með myndum (um 400 myndir í bókinni), að hver einasta kona hefir af henni not. Munið, að bókin er skrifuð af íslenzlcri búsmóður, liún er sniðin eftir islenzkum staðliáttum, og þess vegna er þar ekki annað en það, er Islendingum má að lialdi koma. 2. Islenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, 4. hefti, er Guðni Jónsson magister býr til prentunar. 1 þessu hefti er, eins og hinum fyrri, fjöldi fróðlegra og skemmtilegra þátta, og kennir þar margra grasa. 3. Rauðar stjörnur, eftir Jónas Jónsson fyrv. ráðherra. Bókinni, sem fjallar um stefnu og starf kommúnista liér á landi, er skift i 10 kafla, og er þar margt vel sagt. 4. Tíu þulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarhoíti. — Guðrún er þjóðkunn, og mun þessi bók ekki draga úr hylli hennar. Bækurnar fást lijá bóksölum um alt land. BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR.

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.