Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Page 6

Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Page 6
2 NÝTT IvVENNABLAÐ og bera börn sín og búsáliöld. Þau bafa nú lærl frumstæðustu atriði jarðyrkjunnar. Vísdómur konunnar um grómagn og kyngikraft grasanna er mikill og jarðyrkjan er orðin jafnstór þáttuc og veiðarnar í lífi liinnar frumstæðu fjölskyldu, þessvegna er vegur konunnar svo mikill. Að síðustu sér Wágner karlmanninn teyma best- vagn. í vagninum situr konan innan um bús- gögn og búsáhöld, og reiknast nú sem lilutur tilbeyrandi berra sköpunarinnar. Ég bið þá, sem efast um hið síðastnefnda, að rifja upp fyrir sér barnalærdóm vorn. Þar stendur skrifað: Þú skalt ekki girnast eiginkonu náunga þíns, best lians, uxa eða nokkuð annað það, sem náungi þinn á. — Konan er þannig skýrt og skilmerki- lega talin til gripa og gangandi f jár. í fyrsta erindi mínu drap ég á, að lil væri fjölskyldufyrirkomulag með móðurrétti. Á Tro- benandeyjunum er niðjatal reiknað i kvenlegg. Börnin erfa móðurbróður sinn, en faðir þeirra er einskonar leikfélagi og upp'alandi, án þess þó að hafa nokkurt vald yfir jjeim. Meðal þjóð- ar þessarar befir konan mikil ábrif og þar ríkir jafnrétti karls og konu í kynferðismálum. Það er ómögulegt að kcnna eyjarskeggjum þessum kiástna trú, því að þeir skilja ekki, að guð sé binn mikli almáttugi faðir og alll mannkynið börn lians, af þeirri einföldu ástæðu, að i fjöl- skyldulífi þeirra befir aldrei verið til neinn almáttugur faðir. Þar að auki bafa menn sann prófað, að eyjarskeggjar liafa elcki bugmynd um blutverk föðursins við æxlunina og umræður um börn einhvers föður láta þvi í eyrum þeirra sem bin mesta fjarstæða. Malinowski, sem rannsakað hefir siðu þessa fólks, lieldur þvi fram, að Iijá öllum þjóðum liafi einhverntíma verið til móðurréttur. Margt bendir einnig til þess, að binar mörgu sögur um kyngi og lævísi konunnar eigi rót sína að rekja til baráttunnar milli móður- og föður- veldis, þvi að annars væri erfitt að skilja, livers- vegna bæði kristnir og lieiðnir menn hefðu lagl svo mikla andagift í það, að úthúða konunni, sem raun ber vitni i bókmenntum vorum. Barði Guðmundsson álítur sig finna menjar þess, að á íslandi fari saman í fornöld sjálf- stæðar atliafnakonur, seiðkonur, skáldmennt og Freyju- eða frjósemisdýrkun. Hann finnur með sanmanburði á mannanöfnum að það er mikl- um mun algengara að skáld séu kennd við móð- ur sina en aðrir menn. Skáldaættir íslands telur hann bafa leitað uppi frjósamari staði landsins og i sögunum má einnig finna margt, sem bendir til þess, að ýmsir binna sömu ætta hafi verið ákafir Freyju- og Freys-dýrkendur, en það voru goð frjóseminnar í Iieiðnum sið. Allt þetta fylg- ist að í vissum ættum landnámsmanna, og telur Barði líldegt, að þær ættir komi ekki frá Noregi, heldur einhversstaðar annarsslaðar 1‘rá. Kenning þessi virðist benda á leifar af móður- rétti og getur ef til vill gefið nokkra skýringu á því, live margar af islenzku fornaldarkonunum eru stórbrotnar persónur, þrátt fyrir hinn sterka rétt ættarhöfðingjanna, sem ríkti á söguöld. Þá, sem aðliyllast þessa lcenningu, greinir á um hvernig móðurveldið fellur að velli og föður- veldið ris af rótum þess. Kennimenn socialista liyggja að slöðu konunnar hnigni er einkaeign- arrétturinn verður ráðandi í þjóðfélaginu. Bert- rand Russel aðliyllist skoðun þessa að noklcru leyti, en hyggur, að um leið og faðirinn upp- götvar Iilutverk sitl við æxlunina, bælasl tveir sterkir þættir við tilfinninguna fyrir barninu, möguleikinn til aukins valds og óskin um að lifa eftir dauðann. En lil þess að tryggja föð- urréttinn varð karlmaðurinn að krefjast full- komins Irúnaðar af konunni, svo að liann væri viss um að það væru börn af hans holdi, sem erfðu auð lians og völd. Þett var nauðsyn til þess, að föðurréttsfjölkyldan gæti þrifizt. Aftur á móti gerði það fjölskyldunni ekkert til, þó að karlmaðurinn ætti börn utan lijónabands, því að þau voru réttlaus til arfs. Til þess að tryggja dyfígð konunnar varð að banna lienni aðgang að menntun og öllu opinberu lífi. En völd henn- ar og áhrif féllu að sama skapi, og þar sem lcngst gekk var það algjörlega undir geðþótta mannsins komið, hvernig liann fór með konuna. Hún var réttmæt eign hans og eklcert annað. Af kröfum frönsku stjórnarbyltingarinnar um frelsi einstaklingsins rís svo krafan um jafn- rétti karla og kvenna, eða kvenréttindalireyfing- in. Hreyfing þessi var borin uppi af menntuð- um konum binna æðri stétta. |Hið meðvitna og sýnilega ívaf liennar var jafnrétlishugsjónin, en uppistaðan í raun og veru krafan um að fá aftur rétt til atvinnu þeirrar, sem tekin hafði verið frá heimlunuin og flutt út í verksmiðj- urnar. Konurnar báðu fyrst um pólitísk réttindi og rétt til menntunar, en sáu síðar, að slík var lílils virði, nema að rétturinn til atvinnu fylgdi með. Konum hinna lægri sétta liafði vissulcga aldrei Framh. á 4. síðu.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.