Nýtt kvennablað - 01.02.1944, Side 16
12
NÝTT KVENNABLAÐ
snerti. MeS því að gera saumaskap aS iön er girt
íyrir slíkt, og auk þess íá nú nemendur rétt til
iönskólanáms. Er þetta áreiöanlega til mikilla bóta,
þæði fyrir stéttina sjálfa og þá, sem kaupa vinnu
hennar.
En í sambandi viö þetta er nauösynlegt aö at-
huga aö heimilum sé ekki gert óhægra né kostn-
aöarsamara aö fá saumaskap en áöur var, enda hef •
ir þaö veriö full öröugt síöustu ár. Þaö tíðkaðist og
gerir enn, aö stúlkur „gangi í hús og saumi“ eins
og þaö er nefnt. Þykir húsmæörum þaö oft þægi~
legra og jafnframt ódýrara aö fá saumakonuna
heirn, þegar urn barna- eða unglingafatnaö er að
ræöa eða venjulega dagkjóla. Það þarf því að sjá
svo um að slíkt fyrirkomulag geti haldizt áfram,
og jafnframt að nægur kostur verði á stuttum
saumanámskeiðum fyrir þær konur, eldri og yngri,
se vilja læra að sauma handa sér og sínum heim-
ilum, en ætla þó ekki að gera saumaskap aö at-
vinnu sinni. —
Hjúkrunarkonur eignast lífeyrissjóð.
Nú hefir verið stofnaður lífeyrissjóöur fyrir hjúkr-
unarkonur. Hafa þær, meö hinn ötula formann sinn,
frú Sigríöi Eiriksdóttur, í broddi i'ylkingar lengi
barizt fyrir þessu veflarnaöarmáli sírtu. Eftir ákvæö-
um sjóöslaganna, miðast eftrlaunaréttindin viö 60
ára aldur.
Er sannarlega gott til þess að vita að hjúkrunar-
konur veröa ekki hér eftir settar út á gaddinn þegar
starfsþrek þeirra og heilsa bilar, heldur hafa þær
nú hlotið viðurkenningu fyrir hiö þjóöþarfa starf
BÍtt og nokkurt öryggi í ellinni.
Heklaður gólfrenningur, hentugur í baðherbergi,
á ganga eöa fyrir framan rúm. Garnið er gróft
bómullargarn og fæst í Ijósgrænum, rauðum, blá-
um, bleikum, gulhvítum, brúnurn og svörtum lit.
í þennan gólfrenning, sem er 50X70 cm., fara 7
hnotur; hver hnota 5,00 kr.
Fitjað er upp 50 fastalykkjur af ljósasta garn-
inu og heklaðar 80 umferðir, síöan er heklað utan
um þetta 10 umferöir af d.ekksta garninu (muna aö
auka í á hornum). Miðlitur er notaður til aö sauma
fleygana með krossspori og einnig í lengju, sem síð-
an er saumuð á samskeyti ljósu og dökku litanna. —
Lengjan er hekluð þannig: Fitjað er upp á 3 lykkjur,
nálinni stungið í fyrstu lykkjuna og bandið dregið
í gegn. Þetta er endurtekið þar til lengjan er nógu
löng kring um samskeytin, síðan snúið við og
heklað eins til baka. — Þetta garn er einnig ágætt
í pottaleppa, barnavagns-teppi og mottur til að
hafa undir heitum diskum o. fl.
Fæst hjá Verzlun Augustu Svendsen, Reykjavík.
Sendist gegn póstkröfu.
Falleg tvíbanda-peysa.
(-r-M. ,, ...." ---- 4 litir eru í bekkj-
unum, gulur, brúnn,
sefgI‘ænn r°s, sauö:
v v y x v X svartur. Gul rond
*** i (e'n umferð) beggja
megin við munstur-
bekkinn, yfir brjóst
og í ermum, fimm
umf. frá snúning.
, En í munsturbekkn-
um sjálfum eru þrír
litir, eða öllu held-
ur eru bekkirnir 3, taka hver við af öðrum; síðasti
og breiðasti bekkurinn af sama lit og oddabekkur-
inn, sem mætir munstur-oddabekknum, en hanti
og munstrið, sem myndin sýnir, er allt af peysulitn-
um sjálfum; gerum ráð fyrir að hún sé livít. Snún-
ingur (um háls, úlnliði og að neðan) : Sin umferðin
af hverjum lit, snúninginn út. — 5 umf. frá snúning
(neðan urn), fjórða hver lykkja græn, þá alhvít um-
ferð, þá brún lykkja mitt á milli grænu lykkjanna,
en 3 hvítar. Næsta umferð : 3 1. brúnar, x hvit. Næsta
umferð öll brún. Myndast þannig brúnn oddabekk-
ur. Svo hvít umferð. Síðan dökkur bekkur, enn eitt
munstrið, sem myndin sýnir, prjónað inn í hann með
hvita litnum. Þá alhvít umferð. Síðan 4. hver 1.
græn. Þá prjónað sem hver vill, alhvítt, eða með
sauðsvörtum lykkjum hér og hvar með jöfnu milli-
bili, þar til aðalbekkurinn kernur.
*
Blómaverzlunin Flóra í Austurstræti er vafalaust
fallegasta lxlónxa- og leirvöruverzlun landsins. Eig-
andi hennar og stofnandi er ungfrú.Ragna Sigurð-
ardóttir. Nú hefir hún nýskeö opnað frædeild, senx
heíir á boðstólum allskonar matjurta og blómafræ.
NÝTT KVENNABLAÐ
Kemur út mánaðarléga frá október—maí, —
Gjalddagi í júní ár hvert. Verð árg. kr. 8.50.
8 siiinum á ári, — fellur niður sumarinánuðina.
Afgreiðsla:
Fyrir Reykjavík: Framnesveg 88.
Fyrir sveitirnar: Fjölnisveg 7.
Utanáskrift: Nýll kvcnnalilað.
Pósthólf 013, Reykjavik.
Gúðrún Stefánsdóttir,
Fjölnisveg 7. Sími 2740.
María J. Knudsen,
Framnesveg 38. Sími 5516.
Félagsþrentpsmiðjunni h.f.
Ritstjórar
og
útgefendur
Prentað