Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Page 3

Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Page 3
S. árg. — 3. tbl \ VTT KVEM ABLAB Marz — 1944. JON MAGNUSSON S KÁ L D Dánarfregn þín er mér barst að eyra, orðin mátti greinilega heyra, *«>A • •'. ' eina spurning eg þó vakna fann: Er það mögulegt, að það sé hann? Hann, er flutti ljóðin ljúfu, hreinu, ljóð, sem fræddu og göfguðu í einu, hann, er var sVo undur glöggskyggn á allt, sem lífið fegra’ og bæt;i má. Tónar þínir heilluðu mitt hjarta, hlýjaði og gladdi vonin bjarta, að þú gæiir okkar kæru þjóð enn þá fleiri gulli dýrri Ijóð. Þó ég eigi heyri lengur hljóma hörpu þinnar mildu, blíðu óma, skil ég vel, að þar er ekkert að, enginn strengur brostinn fyrir það. Þér er leyft í Iífsins morgunroða Ijóssins nýjar dásemdir að skoða. Dýrðlegt, hve þín harpa eftir á unaðsfögrum tónum þar að ná. Eg vil þakka æfistarfið góða, áhrif geyma þinna fögru Ijóða. Anda þinn og ástvinanna ráð elsku guðs ég fel í lengd og bráð. Ágústa Guðjónsdóttir.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.