Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Síða 13
NÝTT IÍVENNABLAÐ
11
þeim minningárgjafir um látnar mæÖur sínar,
þvi við mæðurnar slanda ávallt margir synir
og dætur í þakkarskuld margs þess bezta og
göfugasta sem þcir liafa þegið um æfina.
Gjöfum og áheitum til beggja þessara sjóða
er fúslega veitt viðtaka á biskupsskrifstofunni.
(Ofanskráð grein liefir blaðinu borizt frá
skrifstofu biskups sem svar við fyrirspurn um
Ekknasjóð Islands. Við viljum taka undir þau
orð biskupsritara, að vel mætti vænta þess, að
menn minnlust þessar sjóða og styrktu þá með
gjöfum og áheitum, svo gott og nauðsynlegt er
verkefni þeirra. Sjálfsagt er því miður enn langl
í land að séð verði svo vel fyrir liag ekkna og
munaðarlausra barna, að slik hjálparstarfsemi
só óþörf, og um þá ógæfu, er ofdrykkja getur
leitt yfir heimili, þarf ekki að fjölyrða.)
Ingiveldur Einarsdóttir:
A Yegramoiiim.
Glaðbjartur vordagur, allt lék í lyndi.
Dísa litla í Tungu, Sigga frænka og Bjössi i
Múla riðu kempinginn austur með fjallinu heim-
leiðis að Tungu. Þar var Sigga frænka sumar-
gestur ár eftir ár, og öllum velkomin. Dísa litla
var yngsta dóttir bóndans í Tungu að fyrra
hjónabandi, og hún hlakkaði lil þess eins og
jólanna, þegar hennar var von að sunn-
an. Bíllinn lcomst ekki alla leið að Tungu,
svo Siggu frænku var sendur söðulliestur og
reiðföt. Og nú bafði Disa sjálf fengið að sækja
hana. Disa reið i hnakk, stóð í ístaðsólunum,
og reiddi stóru ferðatöskuna liennar Siggu
frænku. Disa fullyrti, að það væri hægðarleilt-
ur, þó taskan væri tíu sinnum stærri. Bjössi kom
utan af bæjum, bafði verið sendur eftir blöðum
og bréfum að sunnan. Hann bauðst til að reiða
töskuna. „Nei, nci, mig munar elckert um að
hafa töslcuna“, svaraði Dísa, sveitt og uppgefin.
Sigga frænka bað bana blessaða að þiggja þetta
fallega boð drengsins. Og Bjössi reiddi töskuna
það sem eftir var leiðarinnar heiin að Tungu.
Sigga frænka lék við hvern sinn fingur. Hún
sá nýja fegurð í hverjum hól, livammi, dýi, lægð
og lind. Hún spurði börnin um örncfni, slægjur,
fuglavarp, kýr og kindur. Hún benti þeim á
ýmsa landnámsslaði og sagði þeim úr fornsög-
Eg leyfi mér að þakka fyrir alla þá virðingu,
sem manninum mínum,
Jóni Magnússyni,
hefur verið sýnd í kveðjuljóðum og lausu máli, með
blóma.sendingum, minningarspjöldum, símskeytum og
öðrum hlýhug.
Blessað sé þrek hans í þraut og stríði.
Guðrún Stefánsdóttir.
unum. Börnin hlustuðu með athygli, og heima-
hagarnir fengu nýjan blæ.
Þau fvlgdust öll að lieim að Tungu og eftii
stulla viðdvöl fór Björn lieiinleiðis. Dísa flutti
hestana og varð lionuin samferða. „Ansi er
þetla skemmtilég kerling“, sagði Bjössi. „Iield-
urðu að hún Sigga frænlca sé kerling?“ svaraði
telpan með þykkju. „Ég mcinti ekkert illt með
þvi, þvert á móti; hún er orðin dálítið gömul.“
„Nei, alls ekki, þú ert bara asni.“ „Jæja, það
þýðir ekki að tala við þig, þegar þú lætur svona.
Vertu sæl.“ Dísa tók ekki undir, og báðuin þótti
sem skuggi hefði lagzt yfir þennan yndislega
dag.
Svona gekk það nú til, þegar þau töluðust við
í fyrsta sinn, Þórdis í Tungu og Björn i Múla,
en upp friá þessu bar fundum þeirra oft saman,
því þau voru nágrannar. Björn var fjórum ár-
um eldri, og lijálp'aði lienni slundum, þegar svo
bar undir. Hann var liægur og gætinn, liún snör
og skjótleikin, og þeim gekk vel að vinna saman.
Dísa var ekki eiginlega fríð, en fjör og hress-
andi blær fylgdi benni hvar sem liún gekk. Hún
liafði ljómandi fallegt liár, ljósjarpt. — Sigga
frænka kom á liverju sumri með nýjan hár-
borða og nýja greiðu lianda Dísu, greiddi henni
á sunnudögum og hvenær sem hún fékk því við
komið, áminnti hana um að hirða liárið sitt vel,
þessa miklu prýði, sem guð liafði gefið henni.
Ingibjörgu húsfreyju þótli nóg um þetta dekur
við hárið á telpunni — þessu flókatrippi.
Árin liðu. Dísa i Tungu varð sextán ára, og
i janúarmánuði þann vetur rann loks upp sá
langþráði dagur, að Dísa fékk að fara til Reykja-
víkur og dvelja þar um tima. Tvær systur hcnn-
ar vorii þar giftar og búsettar. Á þeirra vegum
álli hún að nema eitthvað í handavinnu og
hljóðfæraslætti. Sigga frænka Iiafði þessu stór-
ræði til vegar koinið, ineð því að telja Ingi-