Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 7

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 7
NÝTT IvVENNABLAÐ 3 (j'.y.hstu Kceðuhnah mínah.. Ritstjóri Nýs kvennablaðs, frú Maria Knud- sen, hefir beðið mig að segja lesendum blaðs- ins eilthvað frá því, þegar eg bafi fyrst staðið upp á mannamótum og kveðið mér bljóðs um eittlivert mál. Það vill nú svo til, að 'mér er þetta ákaflega minnisslælt, og vil því gjarnan verða við þessari ósk ritstjórans. Veturinn, sem eg varð 13 ára göniul var eg um tíma á kvennaskólá á Akureyris sem þá slarfaði þar undir sljórn frk. Ingibjargar sál- ugu Torfadóltur, frá Ólafsdal. Hún var stór- gáfuð lcona og menntuð vel, full af ábuga fyrir skóla- og uppeldismálum. Skólanum stjórnaði hún með styrkri liendi, en þó þannig að afskipta hennar gætti ekki of mikið í daglegu skólalíl’i. Ilún kom því lil leiðar að við námsmeyjarnar tókum up]) þann sið að bat'a umræðufundi í skólanum, eg held annanhvern laugardag. Sjálf mætli lmn þó aldrei á þessum fundum, enda konur, hafið áslæðu til að harma þessa mikil- hæfu ungu konu, sem nú hefir vcrið kvödd á braut á bezta skeiði æfinnar. Það er sagt, „að maður komi manns i stað“. Svo vonum við að hér verði. En fámenna þjóðin islenzka er sizl of rík af þeim, er ekki láta glepjast af tál- sýnum tiðarandans. Sigr. Briem skildi börnin svo veþ bæði lieil brigð og sjúk, og nú bafði hún búið sig undir að starfa fyrir þau. Oft er um það talað, að ungu slúlkurnar, er ganga menntaveginn svo- kallaða, gefist upp á miðri leið. Við þvi er ekk- ert að segja og getur undir mörgum kringum- slæðum verið eðlilegl. Móður- og húsfreyju- starfið er margþætt og fullnægir starfsþrá margra. En hér var kona, sem ekki eingöngu bjó vfir miklum námsgáfum, beldur mun allt hafa leikið i höndum liennar. Ilún gelur með sínu skamma lifi og starfi orðið yðnr, ungu kon- ur, uppörfun og fyrirmynd. Eg sagði að æfin hefði verið glæsileg. Við- skilnaðurinn var líka stórfenglegur. Og nú ])eg- ar þú erln ásamt ástvini þínum og börnunum litlu þremur horfin i djúpið, vildi eg mega kveðja þig með orðum skáldsins lmgljúfa: Krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgunroðans. Meira að slarfa guðs um geim. Steinunn H. Bjarnason. liefði þá sjálfsagt orðið tregl um ræðuhöldin. Ekki man eg nú orðið eiginlega neitt frá fund- uniim, eða um livað var talað, nema frá einum, en þar var eilthvað talað um starfssvið karla og kvcnna^ verulegar kvenréttindaumræður held eg þó að ekki liafi verið um að ræða. Eg var langyngst allra stúlknanna, þær munu fleslar liafa vcrið frá 17 -20 ára, og mér hefði aldrei getað komið til hugar fvrirfram að taka þarna til máls. En nú slccði sá nierkilcgi hlnt- ur, að mér fannst einhvernveginn þannig á málum haldið, að allt of mikils undirlægjuhátt- ar gælli frá hálfu stúlknanna gagnvart piltun- um. Og áður en eg vissi af var eg búin að biðja um orðiö og staðin upp. Mun eg' hafa haldið þrumandi háðræðu um þelta merkilcga sköp- unarverk jarðarinnar, karlmanninn og imynd- aða yfirburði hans yfir konunni, en annars man eg ekkert um það meir, Ræðunni var lckið með dynjandi lófalaki og eg, stelpuflónið, var allt í einu orðin merkisþersóna. Frænka mín? 17—- 18 ára, sem lika var í skólanum, sagði við mig á eftir: „Ilvernig daít þér þetta í hug?“ Eg svar- aði: „Mér datl það ekki í liug, eg bara gerði það, meira veit eg ekki.“ Þetta mun hafa verið í'éll frá sagt^ cg hefði aldrei vogað að standa upp, ef cg hefði hugsað mn það, og á eftir skildi eg ekkert í mér. Eg var ákaflega feimin i þá daga og átti næsta lítið sjálfstraust, enda varð ckki minn ræðumennskuferill lengri að sinni. Þegar eg i næsla sinn tók til máls á manna- mótum var eg orðin 21 árs. Eg hafði þá lokið kennarapról'i fyrir tveimur árum, en sótti framhaldsnámskeið fyrir kennara hér í Reykja- vík, vorið 1908. Námskeið þetta sóllu kennar- ar viðsvegar af landinu. Hafa ýmsir þeirra síð- ar orðið þjóðkunnir menn, en voru þá flestir ungir. Eins og kunnugt er gekk einmitt um þetta leyti yfir landið ákaflega sterk þjóðernis- vakningaralda og fóru hinir ungu kennarar auðvilað ekki varhluta af áhrifum liennar. Þcgar cg lmgsa um þelta vor, finnst mér að eg hafi elcki oft á æfinni verið með eins mörgu glaðvakandi fólki, fullu af brcnnandi áhuga fyrir lífinu og viðfangsefnum þess^ og slaðráð- ið í því að skilja við þetta land betra og full- komnara, en það tók við því. Meðal annars fékk þetta ólgandi lif útrás i þvi, að við höfð- um umræðufundi á hverju einasta kvöldi. Þar var margt ræll og mikið rifizt, enda létum við okkur ckki detta í hug að forðast trúmál og

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.