Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Side 9
XYTT KVENNABLA+)
Mttria HaUgríiusdótlir, lœknir:
Leikrit og fleira.
Til eru bókinenntir sem þarf að lesa oft til
1-ess að skilja þær. Hf til vill fá þær annað gildi,
ef höfundiuinn les, og það er ekki alvcg sama,
hvort spilað er á eftir lcstri: í Betleliem er barn
oss fælt, eða Lýs, inilda ljós, i gcgnum þennan
geim. Ný svið opnast við hvern nýjan lestur,
persónur og atburðir skýrast. Ilugsi maður um
hvernig íslendingásögurnar urðu til, lifsmynd-
ir atljurða og einstaklinga, sem höfundar settu
saman i huganum, löguðu til, íhuguðu og hag-
ræddu, svo loks varð úr saga, sem naut sín i
frásögn, löng og dinnn vetrarkvöld. Athugi
maður nánar, hvað voru þá þessar sögur fyrst
í slað annað en leikrit á frumstigi, í liking við
leikrilin, sem menn flytja, margir saman eða
einir í úlvarj), lil dæmis nú á tímum. Það þurfti
atlmgulan mann cins og Ibsen til þess að sjá
þetta, sjá hvilík uppsjjrelta íslendingasögurnar
voru, hvílik efni í leikrit og ljóð. Ibsen sem
talinn er höfundur nútímaleikritagerðar
(dramatískrar) gerir hið sama og höfundar
islendingasagna, þegar liezt tekst, dregur nokk-
ur aðaleinkenni [>ersónunnar fram, lætur hana
koma upp um sig sjálfa með fáum orðum eða
að því er virðist smáuni atvikum. Sagt er um
konu Ibscns, að einnig hún hafi verið mjög fróð
í íslendingasögum og að hún hafi ætlað sér
að verða drottning á íslandi, auðvitað draum-
órar æskumannsins, einnig konur geta verið
skáld, þótt sögur þeirra verði aldrei skráð-
ar sujnar hverjar. Magdalena Thoresen,
sem kunnug var Grimi Thomsen, var stjúpa
konu Ibsen, eins og menn vita. Hvern þátt hún
hefir átt i þessum draum stjúpdótlur sinnar
veil maður ekki. lljsen og Thomsen eru sam-
límismenn og fróðlegt er að sjá orðin, sem
Geoi-g Brandes valdi við mynd Ibsens framan
við bók uin hann, en þeir voru vinir. En orðin
eru: Evigt ejes kun det tahte. Við mynd Grims
Thomsen, útgáfu Snæhjarnar .lónssonar, hafa
valizt orðin: Aldrei deyr, þótt allt um þrotni,
endurmenningin þess sem var. Sama hugsunin
er hér fekl i form orðanna, önnur með fimm
orðum hin með tíu. Þá er fróðlegt að minnast
þess, hve hinar skinandi ádeilur Ibsens komu
illa við þjóð hans; hann fékk ekki Nobelsverð-
laun, þau fékk Björnson. Báðir voru miklir,
en i dag stendur Bjöjuson í skugga Ibsens, ef
dæma má eftir leikritavali nútímans og aðsókn
að leikritum hér. Það er goll fyrir þá sem lengi’a
eru komnii’ að fá að heyra fróðlcg erindi um
leikrit sem flult eru. En hyrjendurnir segja:
Mér finnst hann nú svo sem engin lietja ])essi
Pélur Gaulur, og hvað á að þýða að sýna svona
ljóta viðburði eins og Dofrann í liöll sinni,
þessir áhorfendur vilja sjá aðeins eitthvað fall-
egt. Alltaf eru lil þeir^ sem unna logni og góð-
viðri og aðrir sem vilja „storm, sein geisar um
grund”, sem gléðiþyl vekur í blaðstyrkum lund
og gráfevsknu kvistina bugar og brýtur og
bjarkirnar treystir um leið og liann þýtur ....
unna krafti sem öldurnar reisir, unna mætti
sem þokuna leysir.“ Einmitt nú fer stonnur
um löndin, og ætli að þokan fari ekki að liverfa.
Ibsen er i ætt við storminn. Menn skilja lians
skáldamál, hver og einn eftir beztu getu. \rarla
er hægt að taka Pétur Gaut sem hókstaflega
persónu. Sumir taka hann sem tákn úrkynja
sálar í heilbrigðum likama. Inn í líf hans flétl-
ar svo skáldið sígildar lífsmyndir sem aldrei
fvrnast, við þekkjum þær úr daglegu iífi. Margt
af því auðvirðilcgasta í fari mannanna, sem
hafa það fram vfir dýrin að ganga uppréttir
á tveim, einmitt tákni þessa bregður skáldið
upp meðal annars i Dofrahöllinni, i græn-
klæddu konunni, svo aðeins dæmi séu tekin.
Dofrahöllin sýnir okkur afhrigðin þríhöfðaða
þursa, óvart detlur manni i lnig, að þá vanti að-
eins smásjá til þess að grúfa niður „að lækkandi,
lækkandi .... kikir, nei, stækkandi, stækkandi“
... til þess að „sigta sem sáld“ eins og Matthías
sagði einhverju sinni i kvæðinu um Gest. Ein-
hvernveginn flýgur manni það kvæði i hug, er
maður sér höll Dofrans, hún ga'ti átt við ein-
hverjar stofnanir einhvers lands. En þá er
Matthías kominn í lnigann, en framan á Ijóð-
mæluni lians slendur: „f sannleik, livar sem
sólin skín, er sjálfur guð að leita þin.“ Mattlnas
lilaut að visu ekki heimsfrægð, líkt og Ibsen
og Björnson, en hver þeirra er í sannleika
mestur. En svo maður haldi áfram með Pétur
Gaul, þá býr skáldið lil lákn sem er gagnstætt
hinu auðvirðilega, sem áður var minnst á, sem
sé Sólveigu, tákn alls þess bezta í fari manns-
ins, kærleikans, hver skilur það á sina visu,
sumir vorkenna Sólveigu að bíða allt líf sitt
.... en aðrir taka hana sem hugarburð, ímynd
skáldsins, hvort sem það er nú af því, að skáld-
ið timir ekki að tortima sál Gauts eða hann er