Nýtt kvennablað - 01.10.1949, Side 12
ÍDA BRUN:
Seinni eiginmaðuvinn
Ekkja með 3 hörn getur kannski ekki alltaf farið eftir sín-
um eigin geðþótta í seinna makavalinu. Börnin viija hafa
hönd í hagga.
— Örlítinn pipar og nokkur saltkorn.Nú er saltfisks-
húðingurinn eins og Tom vill helzt liafa liann.
Boh kom inn í eldhúsið. Hann var í knattspyrnufötunum
sinum, stígvélin, hundin saman á reimunum, héngu yfir iixl-
ina. Hár og gerðarlegur 13 ára drengur með svart, krullað
hár, hrún augu. Ilann fann góðu matarlyktina. — Gestir til
miðdags í dag? — Já, Tom frændi ætiar að koina. — öj-bara!
Eiga Gréta og hróðir ekki að horða við liorðið? — Nei, þau
eiga að horða í barnaherberginu. Þú veizt, að Tom frænda
leiðist, ef horðað er sóðaiega. — Bara að það væri Allan
frændi, sem væri að koma. Má ég ekki líka horða í harna-
herberginu? — Enga vitleysu! Vertu nú góður drengur.
Gleymdu ekki, að Tom frændi var hczti vinur föður þíns.
Farðu og skiptu um föt. — Oj-bara! sagði Boh, um ieið
og hann skellti hurðinni á eftir sér. Mary stundi. Hún réð
ekkert við drenginn. Hann varð henni alltaf erfiðari og erfið-
ari, yngri hörnin voru henni viðráðanlegri, en Boh myndi holt,
að húshóndi kæmi á heimilið. Alltaf gerði söknuðurinn vart
við sig á löngu kvöldvökunum, þegar áhyggjurnar sóttu á um
uppeldi barnanna. Georg hafði verið góður uppalandi. Hann
hafði verið í miklu áliti í skólanum og skólastjórinn tekið
sér mjög nærri fráfall hans. Ekki hefði hann átt að fara
svona snemma á fætur eftir inflúenzuna. Læknirinn hafði
bannað honum það. En Georg vildi ekki, að kennslan félli
niður lengur en nauðsyn krefði. Og svo fékk hann lungnahólgu.
Boh kom ekki fyrr en Mary hafði þrisvar sinnum kallað
í hann. Ilann hafði ekki skipt um föt, aðeins farið í jakka
utanyfir. Tom, sem var hár, Ijós og alvörugefinn maður heið
með pípuna í munninum. Þeir heilsuðust þurrlega.
Boh skar stóra hita og var fljótur að horða. Ýtti svo
diskinum frá sér og krosslagði handleggina á horðið. Toni
tók þrisvar á diskinn, hafði ekki fyrir því að vera neitt ræð-
inn eða skemmtilegur. — Það er enginn, sem getur liúið til
slíkan húðing sem þú Mary, var það eina, sem hann sagði.
Það komu kímnisviprur um munnvikin á Boh. Mary óskaði, að
hann færi upp í sitt herbergi. Þegar þau Tom yrðu ein, yrði
hann frjálsari. Myndi hann þá kannski minnast á starf sitt.
Honum g§Öjaðist oft vel að tala um húsagerð við hana. Góði,
gamli Tom, sem hafði verið svo innilega hjálpsamur og vin-
veittur fyrst eftir að Georg dó. Enginn vissi betur en hún,
að bak við hans stirðhusalegu framkomn sló göfugt og gott
hjarta.
— Það er langt síðan Allan frændi hefur komið, rauf
Boh þögnina. Mary hrökk við. Það var af yfirvegaðri ill-
girni, að Boh kom með þessa athugasemd. Hann hafði áreiðan-
lega veitt því athygli, að Tom var ekki um Allan. — Hann
helur verió að heiman minnst vikutíma, það veiztu vel, sagði
hún þóttafull. — Ég sakna hans, upplýsti Boh með sigur-
hreim í röddinni. — Hann er alltaf svo skemmtilegur. Mary
vissi, að hún roðnaði.
Þau höfðu ekki lokið við að drekka kaffið, þegar híll
stanzaði úti fyrir. — Það er Allan frændi! hrópaði Boh og
spratt á fætur. Þrjár stuttar hringingar á dyrahjölluna sönnuðu,
aö hann átti kollgátuna.
10
Allan koin með fangið fullt af gjöfum til Mary og harn-
anna. — Ég verð að láta eitthvað af mörkum, svo að þau
gleymi, að ég hef afrækt þau heila viku, afsakaði hann sig
og hætti við, um leið og hann leit til Mary. —- Lánið hefur
elt mig. Allan var duglegur lögfræðingur. Mary kinkaði kolli
til samþykkis, en hafði engin orð á reiðum liöndum. I einu
vetfangi var liúsið komið á annan endann og hörnin himin-
lifandi. En Tom kunni ekki við sig. — Ég verð, því miður
að fara, ég hef starf með höndiim, sem ég verð að koma af,
sagði hann. Ó, að það væri ekki svona erfitt að gera honum
til haifis! Uppáfinning, að vilja strax rjúka af stað, af þvi
að Allan kom. Frá barnaherberginu heyrðu þau hlátra og
fagnaðarlæti, og Allans karlmannlegu rödd inni á milli, og
Bohs, sem nú var ekki lengur stúrinn. Mary langaði upp til
þeirra, en þó Tom væri staðinn upp, var hann þann eilífðar-
tíma að fara í frakkann. — Góða nótt! sagði liann að lokum
og leit skáhallt yfir vinstra herðahlaðið á Mary, alveg eins
og hann hafði gert meðan Georg lifði. Um tíma hafði augna-
ráð hans, rólega og blátt áfram, mætt hennar, en það var
fyrir miðdagsmatarhoðið hjá skólastjóranum. Þá hitti hún
Allan í fyrsta sinn. Hún hafði verið viss um, að samkomulagið
milli Tom og barnanna yrði gott, þegar aðeins hún og hann. ...
En sá timi var liðinn. Nú stóð hún og tvísté og óskaði, að
hann kæmi sér í yfirhöfnina, svo hún gæti farið til liinna.
Henni var fagnað með hrifningarópum. Mamma, sjáðu!
Mamma, gettu, hvað ég fékk. AUan stóð himinglaður á miðju
gólfi og naut þess, sem fram fór.
Litlu hörnin komust að lokum í værð. Boh hafði nóg að
gera, að skoða nýja frímerkjasafnið. Ifvað andrúmsloftið hafði
hreylzt við komu Allans. Mary var rjóð á vangann, og hjartað
sló örara. — Nei, þú mátt þetta ekki Allan, vesalings Tom!
var vörn hennar, þegar Allan vildi þrýsta henni að sér. — Láttu
hann fara leiðar sinnar, þann leiðindastaula. — C, Allan, við
höfum þekkst svo örstuttan tíma. Aðeins nokkra mánuði. —
Það gerir engan mismun. Fyrri konan min og ég höfðum
aðeins þekkst í átta daga, þegar við ákváðum hjónaband okk-
ar. — Já, en það var heldur ekki það rétta. — Nei, Mary!
Það segirðu satt, en nú er ég ánægður yfir öllu, fyrst ég hef
hitt þig. — Saknarðu aldrei harnanna þinna? — I fyrstu ákaf-
lega mikið. En nú hef ég þín hörn. Nei, hún gat ekki látið
undan hænum hans. Hún var ekki nógu viss. Hún har áhyrgð-
ina á stjúpföður harnanna sinna. Með tilliti til þeirra varð
hún, fyrst og fremst, að velja sér maka. Varirnar þráðu, hiðu
eftir kossum Allans. Hún fann handleggi hans spenna um sig.
Og hörnin elskuðu hann. Hvers vegna efaðist hún?
Fágæta frímerkið hans Pers var horfið. Það var mjög alvar-
legur athurður, og skólastjórinn skarst í málið. Veslings nær-
sýni Per naut sín eins vel við frímerkjasöfnunina eins og
hinir drengirnir á knattspyrnuvellinum. Hann var svo fjarri
íþróttunum vegna þess líka, að honum var illt í fæti. En frí-
merkjasafnið hans var stórt og óvenjulega „flott“, til þess
að vera eign drengs á lians aldri, og félagar hans öfunduðu
hann af því. Foreldrar Pers voru dáin, og hann hjó hjá skóla-
stjóranum.
Umsjónamaðurinn sagðist hafa séð Bob laumast út úr her-
hergi Pers daginn, sem frímerkið hvarf. Boh neitaði því fyrst,
að hann hefði nokkuð verið þar á ferð, en síðar, þegar skóla-
stjórinn kreppti að honum, játaði hann að hafa séð frímerkja-
safnið stuttu áður. En hann vissi ekkert um þetta fágæta frí-
merki, sem hafði horfið. Það hafði sérstaklega verið helgiska
frímerkjasafnið, sem vakti athygli lians. Skólastjórinn var mjög
þunghúinn.
Mary varð óttaslegin, þegar hann hringdi til hennar og sagði
NÝTT KVENNABLAÐ