Nýtt kvennablað - 01.10.1949, Side 14

Nýtt kvennablað - 01.10.1949, Side 14
_Á.lyk:t-u.n. eftir að liaia hlustað á mál manna á mörgum þingum: Framkvœrndin er jremur ring i jarið gamla sargað, alltaf bœtist ping við ping, og pó er engu bjargað. Lilja Björnsdóttir. ★ Sómi íyrir konurnar. Þar sem gistihúsin, úti um sveitir landsins, liggja undir, meira og minna, slæmu orði, vilj- um við undanskilja og áltyrgjast sumargistihúsið „Búð“ á Snæfellsnesi, sem Snæfellingafélagið rekur undir stiórn frú Kristínar Jóhannsdóttur. I>ar er fyrsta flokks hreinlæti, bæði í framreiðslu og umgengni hússins og gestum sýnd óvenjuleg hugulsemi. — A veitingahúsinu KEA á Akureyri er bað einnig kona, sem stendur fyrir hótelinu. En þessi tvö hótel eru einhverjir i)e/.tu gististaðir á Vestur- og Norðurlandi. L. hann er maSur! Mig undraði, hver gæti hafa látiS frímerkiS á hylluna í efnafræSisstofunni, til aS hjálpa mér. Og enginn frímerkjasalinn í bænum hafSi selt slikt frímerki nýlega. En svo datt mér Tom frændi í liug. Hann sagSi einhvern tímu aS hann ætti frímerkjasafn. — Já. — ÞaS var í bókaskápnum hans, alveg samstæSa, en BrasilíufrímerkiS vantaSi, þó mátti sjá aS þaS hafSi veriS þar. ÞaS var Tom frænda, sem liug- kvæmdist aS láta annaS frímerki í staSinn, því hann vissi aS ég hafSi ekki stoliS, en lika, aS vel gæti veriS aS hiS rétta frímerki fyndist aldrei, og þá var ég stimpIaSur þjófur. Ef Pers frímerki ekki hefSi festst í sólanum á skó umsjónar- mannsins hefSi aldrei vitnazt hvaS Tom frændi gerSi fyrir mig. Veiztu hvaS hann sagSi viS mig einn daginn: „IlefSirSu veriS sekur, hefSirSu orSiS aS taka refsingu eins og maSur, en þú þjófur, sonur Georgs, nei, aldrei aS eilífu.“ En mamma, hvers vegna grætur þú, er nokkuS aS? — Bob, sagSi Mary, hún varS aS stySja sig viS borSiS, hana svimaSi. — Viltu geia mér mikinn greiSa? Skrepptu yfir til Tom frænda aftur, og spurSu hann hvort liann vilji borSa miSdagsmat hjá okkur? Þú getur sagt honum, aS viS ætlum aS hafa saltfisksbúSing. ... — Já, mamma, og Bob hvarf um leiS. Hann kom aftur eftir litla stund og hitti mömmu sína í eldhúsinu. — Mamma, mamma! Ég spurSi hann aS þessu. — HvaS sagSirSu, drengurinn minn? Mary missti tómatinn, sem hún hélt á. — En Bob .... Og svo skeSi nokkuS merki- legt. Hin sælasta ró læsti sig um hana alla. Teningunum var kastaS. Hún bara beiS. Hún roSnaSi og sneri sér undan um leiS og hún spurSi: — SegSu mér, Bob, livaS sagSi hann? Bob brosti glettnislega. — AS þuS gleddi sig aS koma yfir til okkar og borSa saltfisksbúSing, mamma! ekki neitt annaS. Svo stökk Bob út ánægSari en nokkru sinni áSur. (Þýtt og cndursagt). Inga Minning. Þar var allt í þröngum skoröum, ]>ar var aldrei talaö hátt. Skipzt á vcgnum, völdum orbum, en vcrkin sýndu hyggju og mált. Skipulag og hárvís hyggni hvergi mistök, ekkert rangt. Búmannsaugans skarpa skyggni skipuSi rétt, og mœldi strangt. Ölst þar upp i vatuins veldi, viSkvœm kona, göjug sál. Lýsti, í svip, aj innra eldi, en augun skýrSu hjartans mál. Ilún álti druumu, duga og nœtur, um tláS og listir, uuSugt líf. — En þröngt var jyrr um daladœtur, og draumurinn þeirra eina hlíf. Andans auS og hugleik handa hún vur gædd af drottins náS. Eit jleyg þó mátti í flokki standu, jortlóm bundin, venjum háS. Hamingja og hjartasorgir liana gistu — og vonin góS. Æskudrauma hrolnar borgir byggSi hún um — og vigi hlóS. Skylduverkin, ilýrust dyggSu, dagsönn veittu og hugarró. En móSuráslin, tryggust tryggba, tilverunni gildi bjó. Vildi hún allra vonir styöju og vera hverri hugsjón trú. Hennar blessun, bœn og ibju börnunum mun heilludrjúg. G. B. Listmálarinn Júlíana Sveinsdóttir. ltafði mynda- og vefnaðarsýningu í Listamannaskál- anum 27. ágúst—11. sept. Yfir 60 málverk voru á sýningunni og tvær mosaik- myndir, sem vöktu sérstaka athygli. Onnur þeirra var Kristsmynd, sem listmálarinn hefur gefið listasafni ríkisins. Hin: „Þegar hrafnarnir koma til bæja“, fram- úrskarandi skemmtileg mynd. Þá voru inálverk frá Vestmannaeyjuin, svipmikil og falleg, Heimaklettur, sólskin, Blátindur. Stúlka við glugga. 1949 o. fl. ó- gleymanleg. Vefnaðurinn var mjög eftirtektarverður og eftirbreytnisverður, bæði fínn og grófur. íslenzkar konur mega vera stoltar af að eiga slíkan fulltrúa lista og menningar. Nýtt kvcnnablaS kostar 10 kr. árgangurinn. Átla blöS á ári. Kemur ekki út sumarmánuSitui. AfgreiSsla: Fjölnisvegi 7 í Reykjavík. — Sími: 2740. Ritstj. og ábyrgSarm.: GuSrún Stefánsdóttir, Fjölnisvegi 7. BORCARPRENT 12 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.