Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Blaðsíða 13
"'nar. Sigrún lætur að orSum vinu sinnar, sækir Sóta, söSIar
úann og riður af stað út aS Fossi.
Ferðakonan er.létt í skapi og hleypir hestinum út sveitina.
Hinn hvíslandi vorblær flytur henni lieita ástarkossa hros-
andi sólar, og allt minnir hana nú á þá gleðiríku æskudaga,
þegar hún söðlaði Fák sinn og þeysti út að Fossi til vinstúlku
smnar. Æskan sjálf er að heilsa henni að nýju. Gömlu hjónin
a Fossi fagna Sigrúnu eins og dóttur sinni og hjóða haua
hjartanlega velkomna heim á æskustöðvarnar. — Af hver.iu
konrstu ekki með drenginn þinn til þess að lofa okkur að sjá
hann? spyrja þau. Sigrún segir þeiin ástæðuna fyrir því, að
drengurinn kom ekki með henni út að Fossi, en hún lofai
gomlu hjónunum )>\i að koma með hann seinna. Sigrún gleymii
ttmanum hjá hinum góðu, gömlu kunningjum sínum, og dag-
urinn liður.-------
Ungi hreppstjórinn á Hamraendum kemur ferðhúinn fraui
ur lierbergi sínu. Hann er á förum út í sveit. Reiðhesturinn
hans bíður týgjaður á hlaðinu. Sverrir gengur inn í eldhúsij
til að kveðja móður sína. — Kemur þú ekki heim í kvöld, góði
minn? spyr Þorgerður. — Einhvern tima i nótt, hýst ég við
annars skalt þú ekkert undrast um mig, þó að ég koini seint,
mamma mín. Hann kveður móður sina með blíðum kossi op
gengur út, stigur á bak hesti sínum og þeysir úr hlaði. Þrótt-
mikill og glófextur gæðingur ber hinn glæsta svein út skrúð-
græna sveitina. Sverri sækist ferðin fljótt og vel. Ut undii
Fagrahvammi liægir hann á sprettinum, og hesturinn stígur
fetið upp í hvamminn. Ferðamaðurinn stígur af haki og
■'íleppir gæðingi sínum upp í hið grösuga beitiland. Sjálfui
sezt liann í hvamminn, og djúp kvöldkyrrðin umvefur hann. .. .
Það er komið lanpt fram á kvöld. Sigrún fer að hugsa til
heimferðar frá Fossi. Gömhi hjónin hiðja liana að koma hráð
h’ga aftur og hafa þá Sverri litla með sér. Sigrún lofar þvi.
Hún kveður )>au innilega og heldur lieim á leið. Kvöldið heill-
ar hana, eins og svo oft áður á þessum fornu slóðum. IIún
lætur hestinn stiga fetið og hugur hennar er á valdi endur-
minninganna. Hnigandi aftangeislar hjúpa sveitina fegurð sinni.
Sigrún er komin fram að Fagrahvammi. Hún beygir út af
veginum og ríður upp i hvamminn. En skyndilega nemur hún
staðar. 1 hvamminum situr ferðamaður, sem hún þekkir. Hjarta
hennar tekur að slá örar. Hún stígur af hestinum, en stendui
kyrr. Sverrir Karlsson ris á fætur. — Er þetta veruleiki?
Sig rún! Hann hvíslar nafni hennar..— Sverrir! Þau takaM
i hendur. — Ég hakka þér fyrir hann Sverri litla, segir Sigrú.i,
pegar þatl hafa heilsast. — Það er ekkert að þakka. Það vai
aðeins lítil minningargjöf um nafna í húðinni. Ertu hér «j
ferðalagi með fjölskyldu þinni, Sigrún? — Já, fjölskyldan ei
nú aðeins ég og Sverrir litli. Maðurinn minn er dáinn. — Svo
við mætumst liér aftur fieima í sveitinni okkar frjáls. Það er
djúpur fögnuður í málrómi Sverris, og lieitur gleðistraumui
fer um sál hans. — Já, svarar bún lágt. Sigrún sleppir hest-
inum á beit. Sverrir réttir henui höndiua. Hvammurinn bíðui
þeim flosmjúkt sæti í angandi faðmi sínum og þau setjast
Sverrir segir: — Sigrún mín! En livað allt minnir mig nú á
kvöldið, sem við gáfuin hvort öðru ást okkar hér á þessum
friðhelga stað. Hvað allt er líkt nú og þá var. — Já, Sverrir.
en margt hefur |ió hreytzt síðun. Hann þrýstir hönd hennar, og
rödd hans er djúp og heit. Hann segir: — Eitt hefur ]>ó eng-
um breytingum tekið, Sigrún: Ást mín til þin, liún er jafn hsit
nú, og þegar hún var þér gefin. — Sönn ást breytist aldrei
né deyr, eðli bennar er eilíft, hvislar Sigrún. Sverrir hallar sér
utaf í livamniiiiu. Ilunn breiðir faðniinn móti henni, sem hunu
elskar, og hún liallur liiilðinu að brjósli lians. Ekkert skal
NÝTT KVENNABLAÐ
aðskilja okkur framar, ekki sjálfur dauðinn nema um stundar-
sakir. Að eilífu heyrum við hvort öðru til, hvíslar hann við
vanga hennar. Hann horfir inn i djúp blárra augna og les
þar hreina fölskvalausa ást Sigrúnar. Heitar, þyrstar varii
hans leita hennar og mæta þeim i löngum, bliðum kossi. Sálii
þeirra verða að einni órjúfanlegri heild i hinni djúpu sælu.
Ast beggja kemur stælt og hrein sem gull úr eldi reynslunna'
og vornóttin hlessar endurfundina i friðsælum faðmi sinum.
Tíminn líðirr. Elskendurnir rísa á lætur og leiðast upp
þvamminn til hestanna. Jörðin undir fótum þeirra grætur
glitrandi daggartárum af gleði og unaði lifsins. Þau stiga í
bak hestum sínum og riða hlið við hlið niður á veginn. Sverrii
var á leið út i sveit, en nú er ferðum hans hreytt. Þangaí
getur liann alltaf farið seinna. Kyrrðin er djúp og heilög
Þau tvö, sem ferðast fram veginn eru samstillt unaði hennar.
Fram hjá Nesi -stöðva þau gæðingana. Leiðirnar skilja að nyju.
Sverrir rennir sér af liaki hesti sinum. Sigrún gerir það lika
Hann leggur arminn yfir herðar nenni og segir. — Hér á þess-
um stað kvöddumst við nóttina yndislegu, sem við gáfum livotl
öðru ást okkar. Nú kveðjumst við hér aftur i nótt. Þá biðu okk-
ar hin þungu, sáru örlög — nú bíður okkar hjört hamingjurík
framtíð. Guð hefur gefið okkur hvort annað aftur, Sigrún
min. — Já, hann hefur snúið öllu okkur til blessunar. Hún
horfir sæl i fallegu, dökkbrúnu augun æskuvinarins góða og
trúa, sem Guð hefur gefið henni að eilífu. Varir þeirra mæt-
ast í heitum kveðjukossi. Sverrir stigur á hak hesti sínum og
heldur ferð sinni áfram heim að Hamraendum. Sigrún sprettir
reiðtýgjunum af Sóta fyrir neðan túnið í Nesi og gengur heiin
að bænum. Heimilisfólkið i Nesi livilir i værum svefni. Sigrún
gengur hljóðlega inn og háttar hjá Sverri litla. Hún lýtur
ofan að honunt og kyssir hann létt. — Elsku drengurinn minn.
hvislar hún. Sigrún getur ekki sofnað. Hugur hennar er bund-
inn við atburði liðna kvöldshis. Frá sál hennar stígur heil
þakkargjörð til gjafarans allra góðra hluta. Á þessari nóttu
hefur hann gefið henni allt, sent hana liefur dreymt um. Hún
vinnur nýt-t heit frammi fyrir Guði sínum: Allt sitt líf skal
hún eftir megni breiða ylgeisla kærleikans á brautir annarra.
Gjafir Guðs á þessari nóttu skulu hera ríkulegan ávöxt í lífi
hennar og breytni honum til lofs og dýrðar. Nýtt áforrn kemui
fram i huga Sigrúnar. I húsinu hennar vestur í Lóni búa hlá-
fátæk hjón.'sem ekki eiga neitt þak yfir höfuðið. Hún ákveður
að gefa þeint liúsið sitt. Föðurarf Sverris litla er hún húin a'ð
setja á vöxtu. Húsið ú hún eili. Sigrún veit, að Sverrir Karls
son óskar ekki eftir því að auðgast af eignunt manns hennai
sáluga. Sigrún stígur hljóðlega fram úr rúminu og nær sér
í bréfsefni og skriffæri. Hún skrifar fátæku hjónunum vestui
í Lóni og gefur þeiin húsið sitt. Fyrsti morgungeisli risandi
sólar fellur inn um baðstofugluggann á Nesi yfir sendihréfið
sem Sigrún hefur lokið við að skrifa. Nóttin er á enda, op
senn fer allt að vakna til lifsins í faðmi hins nýja dags. Sigrún
stigur aftur upp í rúmið og bjartar morgundisir vagga henni
blítt í ljúfan drauinaheim.--------
Hinn heiði vormorgunn hefur heilsað sveitinni með heitum
geislakossi. Þorgerður á Hamraendum er snemnia á fótum.
Hún gengur út úr húsinu og heilsar hinum nýja degi. Á leið
inni inn aftur nemur hún staðar í forstofunni og veitir þvi
eftirtekt að huttur og vettlingar Sverris liggja þar á hillti
Hann er þá koininn lieim, liugsar Þorgerður og gengur aí
sínum vanastörfum. Heimilisfólkið rís af blundi og kemur nið-
ur í eldhúsið til að drekka morgunkaffið, allir nema ungi
húsbóndinn, en það er óvanalegt, að hann komi siðastur á
lætiir. Viiinufólkið gengur lil sinna starfa og miirgunninn lið-
11