Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Síða 2

Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Síða 2
Fljötprjóniið fallcgr Inil'a Stœrð 4—6 (8—14) ára. Efni: 100 gr. mjög gróft garn, og jafnvel tvö- falt, pr. nr. 8. Mynztur: 7. umf.: 1 1. sn.., x 2 1. r., 2 1. sn., endurt. frá x út prjóninn og endar á 2 1. r„ 1 sn. 2. umf.: 1 I. r„ x bandinu slegið upp á ])rjóninn, 2 J. r„ lausa bandið dregið yfir þessar 2 1„ (með aðstoð hins prjónsins) 2 1. r„ endurt. frá x út umf. og endað á því að slá bandinu upp á prjóninn, 2 1. r. og bandið dregið yfir þær lykkjur, 1 1. r. 1. og 2. umf. síendurteknar. l'itja up]) 60 (64) 1. og prjóna mynztrið. unz húfan mælist 10 (11) em. Þá prjónaður 1 prjónn réttu megin á stærð 4—6 þannig: 1 1. sn., 2 1. r„ 2 1. sn„ x 2 1. r„ 2 1. sn. saman, endurt. frá x unz 7 1. eru eftir á prjóninum, þá 2 1. r„ 2 1. sn. út pr„ enda á 1 1. sn. A stærð 8—14 prjónað þannig: 2 1. sn. saman, 1 1. r„ x 2 1. sn. saman, 2 1. r. endurt. frá x út pr. og endar á 1 .1. sn. (48 I. á). — Prjóna síðan 1 r„ 1 sn. og 1 r. umf. Prjóna svo slétt prjón með þannig úrtöku: x 4 1. r„ 2 1. r. saman, endurt. frá x út prjón- inn. Prjónninn til baka sn. Endurt. þessar úrt. annan hvorn pr„ beint upp af úrt. næst á undan. Hverju skipti er 1 1. færra milli úrt„ næst 3 1. r„ þá 2 I. r. o.s.frv. Halda áfram úrtökunum unz 16 1. eru eftir. Draga þá bandið í gegn og festa endann vel. Sauma húfuna saman og búa til dúsk: Vinda bandið 16 sinn- um yfirbók , sem er um það bil 25 cm. breið, hnýta utanum dúskinn og sauma hann fastan í miðjan kollinn. Vinda fast utanum efsta hluta dúsksins og festa vel endann. (sjá myndina). Prjíiimöir skór (fullorðins, stærð nr. 38) Efni: 150 gr. prjónar nr. 4. „Patent prjón“: 1. pr.: 1 1. r„ bandinu brugðið yfir og óprjónuð 1. tekin framan af, endurt. út prjóninn. 2. pr.: Bandinu brugðið yfir prjóninn og 1. tekin fram af óprjónuð, þá bandið og lykkja prjónað saman, brugðið yfir og óprjónuð 1. tekin fram af o.stfrv. Alltaf þannig á víxl. Fitjaðar upp 54 1. (sólinn) og prjónað garðaprjón- Aukið í á öðrum pr. þannig: Endab, aukið í 1 I„ þó 1 I. r„ aukið í 1 1„ 24 1. r- aukið í 1 1„ 2 1. r„ aukið í 1 1. 24 1. r„ aukið í 1 E> 1 1. r. aukið í 1 1„ endal. Engin útaukning á 3 pr- Á 4. pr. eru 6 1. aukið í eins og á öðrum pr„ en a þennan hált: Endal., einni 1. aukið í, 3 1. r„ einni 1- aukið i, 24 1. r„ einni 1. aukið í, 4 1. r. einni 1. aukið í, 24 1. r„ einni 1. aukið í, 3 1. r. einni 1. aukið h endal. Útaukningin á þennan hátt 6 sinnum til við- bótar, unz 102 1. eru á. Nú prjónaður einn pr. svo hefst „patent prjónið“ á 5 cm. kafla. Á 1. pr. eru teknar úr með jöfnu millibili 6 lykkjur (96 1. á)- Þegar prjónaðir hafa verið 5 cm. hefst garðaprjón aftur og prjónað á eftirfarandi hátt: Prjónaðar 42 1„ þá 6 sinnum 2 1. saman, 42 1. Þessi úrtaka endurt. þrisvar sinnum í viðbót. Þá prjónaðar 32 l„ fjórum sinnum 2 1. saman og 32 1. Endur- tekið fjórum sinnum í viðbót. Þá prjónuð gataröð: 2 1. saman og bandinu brugðið yfir. Bandið prjónað í næsta pr. Á 2. pr. tekið úr 8 sinnum með jöfnu millib. þá garðaprjón áfram 8 cm. og fellt af. Saum- aðir saman undir ilinni. Hekluð pinnaröð þar sem prjónin koma saman. (Eins og myndin sýnir). Band eða tevgia dregin í götin. Mjög hentugir innanundir vetrarskófatnað. Sem vetrarhúfu má prjóna mynztrið unz húfan mælist 14 (15) cm.

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.