Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Side 4

Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Side 4
og veðurbitinni ásjónu. En við, sem nú búum við nægtir og munað á fyrri tíðar mælikvarða, höfum við þá ennþá þörf fyrir kærleikans heilögu jól? Já, aldrei meira en nú, þegar mannkynið rambar á glötunar- barmi tortímingarinnar. Þar sem maðurinn er orðinn svo sterkur, að hann heldur á fjöreggi alls mannkyns í sinni annars svo veiku og máttvana bendi, þá höfum við sannarlega þörf fyrir viðsýni kærleikans og bróður- andans. Mennirnir þurfa að skilja það, að þeir eru allir saman bræður, sem himneski Faðirinn hefur lagt í sömu jötuna hér á jörðu, til þess að dvelja þar bernsku- skeið lífs síns, og ef þeim á að vegna vel, þá verða þeir að láta sér koma saman. Sá stærri og sterkari má ekki fótum troða þann, sem minni og vanmáttugri er. Sá ríki má heldur ekki slátra lambi þess fátæka, til þess að geta aukið sín góðu efni á kostnað smælingj- ans. Samt, þrátt fyrir það, að mennirnir láta nú ófrið- legar en nokkru sinni fyrr, þá er þó Guðsríkið til okkar komið með krafti, eins og Drottinn sagði sjálfur. Á hverjum jólum hafa frækorn þess skotið rótum og hlómgazt í kvrrbey meðal þjóðanna, svo að þrátt fyrir allt fiölgar þeim óðum, sem skilja það, að það er kærleikurinn, sem aldrei fellur úr gildi og að í skióli hans eins geta þióðirnar notið friðar og ör- v<rgis. Biðium hess öll, að enn megi jólin hoða frið á jörðu og velhóknun Guðs yfir mönnunum. Gleðileg jól allir íslendingar! Anna frá Moldnúpi. Kom of seint í samkeppnina. Mör£ cru Ijóöin mœt off ffóð, mór cr kærust stakan. Hón var hjóð sú hlýja fflóð, er hjartans bræddi klakann. G. Kristjánsdóttir. Ólafur SiqurSsson á Hellulandi. M I N N I N G S4 um útpáfu bökarinnar: Skín viS söiu SkaRafjörður. Oft kvaddir dyra fús og frjáls að fræða, skcmmta, lyfta huff, svo vaktir aðra menn til máls og miðlaðir þeim kjarki o# dug;. I»ín sól, hún skein á Skapafjörð. I»ú skreyttir sólu blaðið hvert. Þín umffengni á okkar jörð og allt þitt starf var þannig gert. Svo hvarfst til þinna, þá er nóg, þar er Guð or- náðin hans, en cftir standa ýmsir þó, sem alltaf sakna gáfumanns. G. St. Lilja Björnsdóttir og Einar Einarsson. VirðingarkveSja til Einars Einarssonar. í tilefni uf djáknavígslu hans frá Lilju Björnsdóttur. Þér ætti óg kveðju með virðing’ að vanda, vizkunnar sannan þó skorti mig anda. I»ú hefur verið mér vinur og prestur, vinurinn sannur, og kennari beztur. I»ú klæddir þig forðum úr kápunni þinni, kvöldið það geymi ég löngum í minni. í hana ég drenginn minn fáklæddan færði, frostið ok kuldinn ei lengur hann særði. Ekknanna hefur þitt veglyndi vitjað, vel þína biblíu-kunnáttu nytjað. Salómons speki þú sýnt liefur líka, sannar þitt líferni fullyrðing slíka. Ég gleðst þegar örlögin virðing þér veita, veginn þinn hamingjudísirnar skreyta. Skaparinn gaf þér nú skikkjuna fína, skuldina stóru hann greitt hefur mína. Grímsey til blessunar vígsla þín verki, veglegu lyftu þar kristninnar merki. Stefndu svo áfram á vaxtarins vegi, vizka þín aukist með sérhverjum degi. Til Helga Ingvarssonar, lœknis. vegna áfengismálanna. Kunna á lífsins lögum skil lieknar reynslufróðir. Vekja hjartan vonaryl vitrir menn og góðir. Lilja Björnsdóttir. FÖLNAÐ B L Ó M Nú ert þú fölnaður, fífillinn minn, sem friðland þér valdir hjá glugganum mínum. I»ar glampaði sólin á, glókollinn þinn og golan, hún lék sér að blöðunum þínum. Já fallvalt er lífið við fölnum og deyjum. Framundan bjartara takmark þó eygjum. L. Sigurv.d. 2 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.