Nýtt kvennablað - 01.12.1961, Page 5
leilit til Sliisoistiðar
*r miiunuj’ uin Selmu Lagerlöl i þýðingu Margrétar Júnad.
Framh.
Og þetta var svo í raun og veru. Veika telpan sat
þarna gratandi. Hun halöi po aidrei iundið tii hræðsiu
*)'rr i ieröinni, ekki iyrr en nú. liun haiði hlakkað
hl eins og hitt ióikið að stíga á land í hóimanum og
vonazt eitir að það yrði gaman, en nú þegar hún var
komin inn undir hamravegginn, þá var hann svo
skuggalegur og óirýnilegur. Pað var ekkert annað.
^ao var einungis klettaveggurinn, sem hræddi hana.
i ólkið spurði hana, af hverju liún væri að gráta,
°h hún vildi engu svara. Hún gat ekki farið að segja,
að hún væri hrædd við hamravegg.
Hún losnaði brátt við allar spurningar, því að ræð-
örinn hafði fundið lendingarstað og fólkið fékk uin
ahnað að hugsa. — 1 sama bili og báturinn tók niðri,
rers meistari Lundström frá Filipstað á fætur og liopp-
aði í land með taugina. En það var engu líkara en að
°sýnileg vera hefði staðið þarna og slegið hann í
brjóstið, því að hann féll aítur á bak og rann af
sl;einhellunni, sem hann stóð á, og datt í sjóinn kylli-
Hatur. Það urðu bæði hræðsla, hróp og köll, en ekki
langvarandi ótti. Sjómaðurinn teygði sig eldsnöggt út
}’fir borðstokkinn, náði í frakkakragann og dró meistar-
ahn svo langur sem liann var upp úr sjónum, bull-
v°tann, en alveg ómeiddan.
Fólkið liafði allt saman orðið mjög æst af að sjá
lJá hroðasjón, er maðurinn fór beint ofan í þetta dauða
'ijúp. Og þó að hættan væri nú liðin hjá, gat það ekki
^omizt í samt lag aftur. Meistari Lundström stakk
sJalfur upp á því, að allur hópurinn færi í land, en
i*ann fengi bátinn lánaðan, svo að hann gæti farið
Straumstaðar og skipt um föt. Það væri ekki langt
fara, og hvenær sem þau vildu, gæti báturinn
^Ohiið aftur og sótt þau. En þau vildu þetta ekki.
Þah höfðu öll fengið nóg af gráa hólmanum. Engan
^ahgaði til að stíga í land á hinar hálu hellur eða
klifra upp klettavegginn ægilega. — Þau sigldu því
fliskupinn yfir íslandi, hr. Sigurhjörn Einarsson
^r til Grímseyjar og vígði Einar Einarsson til djákna
apríl s.l. Prestar í fylgd með biskupi voru: vígslu-
fhskup, séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum, séra
elur Sigurgeirsson, sóknarprestur í Grímsey, búsett-
11 r á Akureyri og séra Ólafur Skúlason, æskulýðs-
fhlltrúi þjóðkirkjunnar. Starf djáknans er að vera
a°knarprestinum í Grímsey til aðstoðar, hann heldur
btiðsþjónustur, undirbýr fermingarbörn og húsvitjar.
NýTt
aftur til Straumstaðar, og hver og einn spurði sjálfan
sig, hvort gömlu sagnirnar kynnu samt sem áður að
haia við einhver rok að styöjast. Var það ekki kyn-
legt, að óhappið’ skyldi einmitt vilja tii þarna’í' Þau
höiðu komið í land á svo að segja öllum eyjum í
skerjagarðinum fyrir utan Straumstað, og allt gengið
vel. — Mér fannst það vera svo óhugnanlegt, þegar
barnið fór að gráta, sagði önnur ungírúin Tobíasson.
— Þá grunaði mig strax, að eitthvað mundi koma fyrir.
— Já, hvað segir nú Lagerlöf liðsforingi um þetta
og annað eins? spurði systir hennar og sneri sér að
honum. — Hvað ég segi, svaraði hann. — Eg segi, að
það hafi ekki verið við öðru að búast, þegar við send-
um svona skólaklerk í land. Hann var ekki maður
fyrir Igðu grá.
— Liðsforinginn meinar, sagði ungírú Tobíasson,
— að ef við hefðum sent einhvern annan.... Ef liðs-
foringinn hefði farið sjálfur, þá mundum við hafa
fengiö betri viðtökur.
— Já, svei mér þá, það álít ég, sagði Lagerlöf liðs-
foringi.
Guð minn góður, hvað mikið var hlegið. Bátsverj-
arnir höfðu tekið aftur gleði sína. Dapurleikinn hvarf
eins og dögg fyrir sólu. Þau gerðu sér í hugarlund
fund þeirra Lagerlöfs liðsforingja og fordæðunnar
Igðu gráu. — Já, ójú. Hann vissi svo sem, að hann
var ómótstæðilegur.
VII.
Paradísarfuglinn.
Þau bjuggu í ofur agnarlitlu húsi, þar sem Karls-
gatan byrjaði, og kunnu þar svo vel við sig, að Lager-
löf liðsforingi og börnin komu sér saman um að skíra
húsið, Litla Márbacka. Var það áreiðanlega sá mesti
heiður, sem húsi á ókunnum stað gat hlotnast. — Fyrir
framan þetta litla hús var dálitið garðkríli með rimla-
girðingu umhverfis, og undir laufríkum, skuggsælum
trjám garðsins át fjölskyldan venjulega bæði morgun-
og kvöldverð. Var tnaturinn matreiddur heima. Bak
við húsið var líka dálítill blettur með kartöflubeðum,
og þar fyrir ofan, rétt undir bröttu berginu, var smá-
hús, lítið stærra en káetan á Tangahólma. 1 þessari
húskytru bjó gestgjafi okkar, skipstjórafrú Straum-
berg. Þau höfðu komizt að því, að frúin bjó sjálf í
stærra húsinu á vetrum, en á sumrin leigði hún það
baðgestum. Þarna sat hún frá morgni til kvölds með
blómstrandi neríumtré í kring um sig og borð og hyll-
ur alþakin alls konar merkilegum hlutum frá fram-
andi löndum, sem Straumberg skipstjóri hafði komið
með heim úr ferðum sínum. Þegar frú Lagerlöf og
jómfrú Lovísa fóru í kaffiboð, og Lagerlöf liðsfor-
ingi var úti að dorga fyrir makríl, og Anna hafði
farið að hitta telpurnar, dætur sætabrauðssalans og
KVENNABLAÐ
3