Þættir úr dagbók lífsins - 25.01.1931, Síða 7

Þættir úr dagbók lífsins - 25.01.1931, Síða 7
ÞÆTTIR ÚR DAGRÓK LÍFSINS 7 Opið bréf til íslensku þjóðarinnar, og þó sérstak- lega til hins háttvirta dómsmálaráð- herra, Jónasar Jónssonar. Háttyirta, íslenska þjóð! Eg ætla að cnda loforð mín, og skila heillaríkri kveðju til þjóðarinnar og landsins frá vestur-íslenskum innflytj- enduni, er með mcr sátu i innflytjenda- fangelsinu í Quebeck í Canada, þann 10. ágúst 1030, er kvöddu fsland og lögðu af stað með skipinu „Minnedosa“ þann 4. ágúst á miðnætti. Kveðjan er frá cftirtöldnm fslendingum: Svanfriði Sveinsdóttur, er fór til Rrocklyn í New York; Gunnlaugi Jónssyni, sjómanni, er fór til Boston; Lárusi Sigurjónssvni, skáldi, sem búsettur er í Chicago í Bandarikjunum; Jóninu Jónsdóttur, er fór til Blain á Kyrraliafsströnd, og enn- fremur frá þremur stúlkum, er eg ekki man nafn á í svipinn. Ennfremur á cg að skila kveðju til þjóðarinnar frá Iir. Gaymcsen og frú, og frk. Elínu dóttur ]:eirra, og Páli Gaymesen, lækni; og þó sérstaklega frá Vilhjálmi Jónssyni og frú, og föður hans, Jóni Jónssyni, er gerðu allt sitt ítrasta, til þess að lijálpa okkur, þessum ísl. innflytjendum, er í fangelsi sátum í Quebeclc í Canada. Og einnig á ég að skila hjartans þakklæti fvrir hina miklu gestrisni, er þessir ís- lendingar nutu hjá þjóðinni, á þúsund ára afmæli hins isl. Alþingis. Og hefi ég með þessu efnt loforð mín gagnvart Vestur-íslendingum, þrátt fyrir allar þær raunir, sem ég hefi orðið að þola, fyrir misgjörðir þær, er mentuðustu menn ]>jóðarinnar Iiafa sýnt mér, sem ég licfi hæði tekið út með kvöhnn og með því að lesa j,pólitískar“ ofsóknar- greinar i saurblöðum þessa bæjarfélags. Eg skal berjast sem hetja. Ens á dæm- ir, scm dómgreind hefir, og hefir leyfi til að dæma; en það eru ekki vér menn- irnir, lieldur himnafaðirinn. Því sþrif- að stendur: Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki sjálfir dæmdir. Háttvirta ísl. þjóð! Eg ætla að biðja ykkur stórra bóna, og það er að biðja fyrir sjúklingunum; og fyrir sjúkling- anna liönd, sem liggja á þessu indæla geðveikrahæli á Kleppi, og lijálpa þess- um krossfestu sjúklingum, til þess að losna við krossinn; því að ég liefi sjálf- ur, bæði séð og reynt þær kvalir, sem þessir bjargarlausu sjúklingar verða að ]>ola; því að ég var ekki vitskertur, er hr. lögreglustjóri Hermann Jónasson, gerði sig sekan í þvi, að stela mér sjálf- um, Magnúsi Guðmundssyni, fyrir ut- an heimili mitt á Laugavegi 19, fimtu- daginn 13. nóv. síðastl. kl. 4% og kasta mér lil lir. Lárusar Jónssonar, sem allri læknisstéttinn stendur svartur stuggur af, vegna síns drykkjuskapar. Og mæl- ist ég fastlega til þess, að hr. dóins- málaráðherra, Jónas Jónsson, laki orð mín til athugunar, og verði eins fljót- ur að veita mér hjálparhönd, eins og árið 1929, og einnig vonast ég til þess, að hann muni eftir mér síðan árið 1925, ]>egar hann var blátt áfrani skólastjóri við Samvinnuskólann, og veitti mér hjálparhönd, til þess að kosta fátækan Norðfirðing á Samvinnuskólann, vegna hans fátælctar. Hr. dómsmálaráðlierra, eg vonast til, að þér liafið ekki gleymt vísunni, er ég kvað við yður í Banka- stræti, er liljóðaði þannig: „Ef þú finn- ur fátækan á förnum vegi, gjörðu hon- um gott en grættu hann eigi, Guð mun launa á efsta degi.“ — Eins og nú er ástatt fyrir hinum sjúlcu mönnum, er þurfa skjótrar lijálpar við, áður en hún kemur of seint. Því að menn farast viðar en á sjó, þó hjálpin sé við hend- ina. Þér, lir. Jónas Jónsson dómsmála- ráðherra, þér vitið að ég lýg ekki, ef þér flettið upp í dagbók yðar. Mín skylda er að hjálpa, eins og ég hefi gcrt, og ekki síst yðar skylda, sem hafið dómsvald í hinu ísl. ríki. Eg er reiðubúinn til þess, að flytja yður heil- agan sannleika í þessu máli, er ég kalla ??Þælti úr dagbók lifsins“, án þess að

x

Þættir úr dagbók lífsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þættir úr dagbók lífsins
https://timarit.is/publication/779

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.