Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1932, Page 5

Skólablaðið - 01.12.1932, Page 5
-5- b?!ðstofu,,. Þetta er sksflega undarlegt að heyra sf vörum sveitsmsnns, og skal ég nú . reyna að skýra, hversvegna Þetta er undar-. legt. Að vetrinum flýtir sveitafólk sér, sð ljúka dagstörf\m.um, til Þess að komast inn i hlýja baðstofuna, Þar sem sveitamsðurinn j getur gleymt áhjfggjunum, erfðiðinu og kuld- anum, við útivinnuna, og Þar sem hann nýtur ssmeiginlegra sælustunda með ástvinum sínum. Kveldstundimar eru einu frístundir sveita- mannsins, að vetrinum, og geta jafnvel tal- ist Það, Þó að hann "grípi i eitthvert smá- dútl", eins og höf. kemst svo haganlega að orði. Þnð er aumur maður sem finnur mest til einveru og leiðinda, Þegar hann er með ást- vinum sinum, heill á húfi og i ró og næði. j Nokkru siðar segir höf. að ýmsu dóti sé stungið upp undir sperru i baöstofum. Þessi ! siður mun nú vera mjög mikið minkaður, ef ekki alveg útdauður. Það kemur meðal annars j af Þvi, að á tiltölulega fáum bæjum er sksr- súð nú orðió, og einnig að fólk finnur/að Þetta er mjög ógeöslegt að geyma allskonar drasl haiigandi yfir höfði manns, i Þvi her- bergi, sem maður dveiur mest. I Þessu sam- j bandi minnist hann á "Timann", og segir að j hann sé minnsta kosti mánaðar gamall. Þetta j gefur mjög slæma hugmyndir um samgöngur á Islandi, Þar sem öll blöd eiga að vera mán- ! aðargömul, Þegar Þau koma til Þeirra kaupanda sem búa úti á landi. Sem betur fer kemur Það sjaldan fyrir, að blað verði mánaðargam- alt áður en Það kemur ti? kaupandans. Höfund- ur lýsir með miklum fjálgleik, hvernig flétta skuli reipi. Þetta er mjög fróðlegt og vona ég að hver maður geti skilið Það, hvað Það er Þýðingarmikið, fyrir unga menntamenn, að fá að vita að venjulega séu tekin bakföll og raulað við Þessa vinnu(l) En vesalings Öskar á bágt með að vera sannleikanum samkvsanur, hér sem annarsstaðar. "Oftast er Það sama ljóðlinan upp aftur og aftur eða Þá texta- laust", segir hann. Þetta er mesta fjarstæða. Það leiðir af sjálfu sér að sveitamenn hljóta að kunna meria en e?.na ljóðlinu, og Þvi er Það eðlilegt, aö Þeir noti Það. Að visu eru til menn, sem hvorki kunna aó lesa eða skrifa og jafnvel ekki nema eina ljóðlinu af okkar mikla kvæðaforða. Hjá slikum mönnum hlýtur ó. B. að hafa alist upp, eftir Þeirri heimsku og fáfræði, sem hann virðist halda fram að tilheyri sveitunum. Höfxindur minnist á lestur á kvöldvöknm. í Þvi sambandi segir hsnn að Islendingasögur séu. yfirleitt ekki til i sveitabókosöfnum. Þetta er mesta f jarstasða. I öllum Þeim söfnum sem orðin eru gömul og sennilega vel stæð fjárhagslega, eru Þær til. Það er aftur á móti ofur auðséð, að ekki er hægt að byrja á Þvi að kaupa íslendingasögur, fyrir bókasafn, sem hefur litið fé til að byrja með, Þvi að iær eru svo dýrar. öskar segir að Þær bækur, sem 'ýfirleitt séu til á sveitabókasöfnum séu lélegustu bækur, sem fáist eða eitthvað á Þá leið. Þetta hljóta allir að skilja að er upp og ofan, og mjög fer Það eftir Þvi, hvernig menn Það eru, sem eru valdir til inn- kaupa. Greinarhöfundur man fyrst eftir sér i baðstofu með moldargólfi. Þetta gefur manni hugmynd eim að hann sé kominn á fertugs aldur, Þvi að "fjalagólf" voru orðin algeng um aldamót. Það g^eti að visu hafa hitts^ svo á* að hann hefði alist upp i einhverri Þeirri siðustu, og að minnsta kosti hefði Það átt • vel við hans innri mann. Hann segir i grein sinni, að hugmyndir hans um heiminn, hafi ekki náð langt út fyrir baðstofuna. I 10. línu Þar frá, segir hann að sig hafi stundum langað til að fara eitthvað langt út i heim- inn. Hvernig átti hann að langa til aö komast út i Þann heim, sem hann ekki hafði hugmynd um að væri til? Slikt getur ekki átt sér stað. Þetta gefur góða hugmynd um hæfileika höfund- ar til að semja. Hann verður Þarna svo hörmulega tvisaga, i einum 10 linum, að hryggða.rmynd er að sjá Það. G-reinarhöfundur getur pess, að sveitafólk hafi geymt matar- • leifar sinar á milli sænganna. Eg hefi nú átt tal um Þetta við fólk úr nokkrum sveit- um og ber Þvi saman um, að Þetta geti aldrei hafa átt sér stað, nema Þá að einstaka vit- firringur hafi gert Það. Vinnufólk átti alltef koffort og kistla, svo að ekki Þurfti á rúminu að halda til að geyma i Þvi matarleif- ar. "Á jólokveldið var láúið týxa á oliu- lampanum..", segir höfundur. Þetta gefur til kynna að ekki hafi almennt verið hotaðir oliulampar Þá, nema svona rétt til hátiðar- brigða. Þetta er bláber vitleysa. Oliulampar. jvoru almennt kOTinir i notkun, nokkru fyrir ialdamót. I byrjun greinarinnar segir höf- ;undur: "Aldrei hefi ég fundiö eins til ein- iveru og útilokumar frá umheiminum og á jvetrarkveldi i islenzkri sveitnbaðstofu, en irétt siðast i greininni segir hann, "en i 'minum augum eru kveldin i sveitinni liðnar sælustundir". Þama kemur fram svo 'gsgnólik- skoðun i tveimur setningum, aö Það virðist varla mögulegt, að sami maður hafi sagt tesr báðar. En Það getur öskar og Það eru ein- kenni á hans grein, að hver setningin virð- . ist vera upp é móti annari. I greininni

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.