Skólablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 1
.. mm 8d árg.j ... April - mai 1933. 7.- 8. tbl
BORwRALEG-IR SKOLAR.
Lað sem fyrst óg fremst einkennir sesku-
manninn, er framssácni hsns. Öllu vill hann
breyta, allt vill hann niður rifa en af
róistunum að byggja upp á ný. Fram, fram, Þaö
er hans motto.
Hér í skóla er Þó annað upp á teningnum,
tæplega 200 nemendur stunda hér nám á ári
hverju, en stór meirihluti Þess hóps er
ihaldssamur i öllu tilliti, og Þó sérstaklega
hvað pólitik viðkemur.
Hvernig vikur Þessu við?
Margir ætla að Þetta eigi sinar orsakir
i Þvi, að Þar sem nærri allir nemendur skól-
ans eru af borgaralegum heimilum, Þá verði
Þeir fyrir svo sterkum borgaralegum áhrífum
Þaðan. Þessi skoðun mun að mörgu leyti vera
rétt, en er Þó engan vegin fullnægjandi,
Þvi að . ihaldsseminnar mun, sem og kunnugt
er, hvergi gæta eins mikið meðal æskunnar
og Þeirrar, sem sækir efri menntastofnanim-
ar„ Sömuleiðis er reyndin sú, að sú verka-
lýðsæska, sem Þrátt fyrir alla Þá örðug-
leika, sem á hennar leið verða, hefir komiitt
til mennta, snýr baki við stétt sinni og
gerist Þjónn borgarastéttarinnar. Enginn
skyldi Þó segja 3ð hún verði fyrir sterkum
borgnralegum áhrifum í heimahúsum,
Þá eru Það aðrir, sem skýra vilja ihalds-
semi nemenda með Því, að aukinn lærdómur
opni svo eugu Þeirra, að Þeim skiljist að
konservativisminn sé sú eina stefna i póli-
tikinni, sem til framfara megi verða _
Endemis vitleysa.'
Hvað af Þvi sem við nemum hér við skóla
ætti sð verðe til að opna svo -augu okkar?
Ekki eitt einasta atriði, Það er Þvert á
móti reynt að loka augum okkar fyrir Þjóð-
félagsmálum, reynt að drepo áhuga okkar. 5
Þeim, Þvi að.'Sanglingar, sem við nám eru,
hafo ekki gott af Þvi að skifta sér af póli-
tik, til Þess verður timinn nógur seinná
meir",
I flestum borgaralegum skólum er bxirt-
rekstrarsök lögð við, ef nemendur taka viiican
Þátt i pólitiskri hreyfingu, og i reglugerð
okkar skóla, er ein lik grein, s. s. Þessi:
"Nemend-ur mega ekki koma opinberlega fram".
Þvi fer fjarri, að námið i skólanum geri
okkur dómbæra á Þjóðfélagsmalin, enda sýnir
lika reynslan, að ekki einn einasti úr okker
hóp, sem vogar sér upp að ræðupallinum til
að mæla iholdsstefnu ,eða fasisma bót, hefir
hina minnstu hugmynd um hvað sosialismus
er, sem betur fer, ég segi "sem betur fer"
og hefi Þar i huga Þessi ummæli Bernhards
Shaws: "hver sá, sem til sosialisma Þekkir,
og eigi að siður er ekki sosialisti, er
annaðhvort Þorpari eða heimskingi".
Nei, Það er skólinn sjálfur, sem sér um
hve borgaralegir nemendur eruyog sér hann
ekki um Það með Þeim lærdómi, sem hann læt-
ur okkur i té, heldur með Þeim anda, sem i
honum rikir og sem við drekkum i okkur. Allt
námið er Þrungið Þesstun borgaralega anda
og Það sama verður um allt félagslif nem-
enda sagt.
Innan borgaralegs Þjóðfélags eru skólam-
ir fyrst og fremst fyrir meðlimi borgara-
stéttarinnar, Þeir eru til Þess að Þjálfa
Þessa meðlimi sina og gera Þá að dyggum og
hæfum verjendum skipulagsins, skólarnir eru
einn hluti rikisvaldsins, sem er tæki í
höndum hinnar ráðandi stéttar til viðhalds
yfirráðum sinum.