Skólablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 10
-10-
I
Þetta að minum dómi engin smárseðis viðurkenn-
ing, cg Þakka ég G. G. fyrir hana,- En Þó mun
nú svo komið, að mestur hluti nemenda úr
verkalýðsstétt, sem nú sækja skólann, munu
annaðhvort vera kommunistar eða standa moög
nálægt Þeim flokki. Og Það er engin tilvilj-
un, að Þegar Gylfi minnist á flokkaskiptingu
i skólanum á fundi út af útvorpsnefndinni,
segir hann: Kommunistar og lthinirt.1. Það er
raioninni sú eina pólitiska flokkaskipting,
sem nú er til i Menntaskólonum.
II.
Og Karl Radek, einn af glæsilegri rithöf-
undum rússnesku komm\inistanna, birti merki-
lega grein i marz s.1., er hann nefnir "Bie
Weissgardisten und Philister der 2rweiten
Intemationale". Hann er Þar að svara blekk-
ingum Pr. AdLers og annara brodda 2. intemaa
sjonale, Þar sem Þeir buðust til að viður-
kenna, að socialisminn gæti sigrað(j) í
Sovét-Rússlandi, ef 3. intemasjonale viður-.
kenndi, að valdatakan gæti farið fram t.d.
á Norðurlöndum, með socialdemokratiskum að-
ferðum. Radek segir m. a. ; v
"Öreigabyltingin hlýtur óhjákvæmilega'-'áð
Það virðist ekki vera til of mikils mælzt,
að Gylfi reyndi að fara rétt með Það, sem
skeður ekki lengra frá. honum en i lærdóms-
deild skólans. En Þvi er ekki að heilsa,eins
og ég nú hef sýnt fram á. En Þó kastar fyrst
tólfunum, Þegar út i londsmálin kemur. Les-
ið Þið fyrsta hlutann af 2. kafla ritsmiðar
hans, til að fullvissast m rökfimina. Þar
stendur: "Hugsandi menn kommunistoflokksins
hljóta að viðurkenna Það sem hreinan bama-
skap,_að gera ráð fyrir snöggri valdatöku
hér til skipulagsbreytingar i socialistiska
átt. En Það er einn höfuðkjarninn i hinum
ktmmuiiistisku kenningum. Þeir viðurkenna
Það sem hreinan bamaskap að framfylgja
Þeirr® kenningum hér á Islandi.1"- Finnið Þið
ekki rökfimina i Þessu.' Gylfi segir Það sem
sina skoöun, að foringjar kommunistar hljóti
að viðurkenna Þetta sem bamaskap, en Þoð
hafa Þeir aldrei gert. En strax á eftir seg-
ir haim skilyrðislaust: "Þeir viðurkenna"
o. s. :c'iv, , og hef ir ekkert annað fyrir sér í
Þessii en sina skoðun. Svo ræðst hann á Þetta
og Þykir aumt.'
Sannleikurinn er sá, að ekkert mælir gegn
naérí: Þvi, að hér geti orðið verkalýðsbylting.
Stéttabnráttan. skerpist nú ört, hér sem ann-
arsstaöar, rikisvaldið er að koma sér upp her
og v erkalýðurinn myndar vamarlið á móti.
Allt Þetta bendir ákveðið i Þá átt, að valda-
tako öreigalýðsins muni e.kki fara hér frið-
somlega fram.
Þó væri valdataka öreigalýðsins án bylt-
ingar ekki óhiigsandi hér á landi. I grein,
sem Lenin reit 1916» og heitir "Uber die
Kerikatur des Marxismus", segir hann m. a. :
"Þvi er ekki að neita, að sá möguleiki er
til i sérstökum undantekningartilfellum,
t. d. i einhverju litlu landi, að hægt sé að
Þvinga borgarastéttina til að afsala sér
völdunum eftir sigursæla öreigabyltingu i
stórum nágrannalöndum, vegna Þess, að bur-
geisernir sjái fram á gersamlega vonlausa
baráttu".
ganga yfir Danmörku, Norag.-' og SviÞjóð. En
við erum reiðubúnir að ræða Þann möguleika
við hr. Adler,að eftir sigur öreigabylting-
arinnar i stóru löndunum, kunni valdataka
öreiganna, t. d. á íslandi, að fara fram án
byltingar. "
En Þetta er dálitiö annað en að segja, að
bylting hér á landi sé "bamaskapur". Og
Þessi möguleiki, sem Radek ræðir um, er Þvi
aðeins fyrir hendi, að hér sé til byltinga--'^
sinnaður verkamannaflokkur, sem reiðubúinn
sé til að taka völdin í sinar hendur skilyrð-
islaust og undir öllum kringumstæðum. ■ '
Það er furðu djarft af krata að bera
kommunistum á brýn klofningsstarfsemi i 3
verkalýðshreyfingunni. Hvar hafa kommuni^tar.j
klofið verkalýðsfélag? Getur G. G. bent- á ' ,,
dæmi? Eða getur hann neitað Þvi, að á Siglu-
firði og Akureyri hafa kratamir gengið
hreint til verks, og sýnt sinn sanna andome^
Þvi að kljúfa verkalýðsfélögin og auglýsa ,.■;
kauplæk'kunartaxta? A Norðfirði og i Reykja-,
vxk hafa Þeir rekið róttæka verkamenn úr
verkalýðsfélögunum,og hvað Rvik snertir,
beitt hverskonar kúgun til að útiloka rót-
tæka menn frá verkalýðshreyfingunni.- Og
að segja,að verkalýðshreyfingin sé i rústupi
á Akureyri, Siglufirði og Vestmannaeyjum, svo
að tekin séu dæmi, er Þ>að, sem nefnt er að
stangast við staðreyndir. Þrátt fyrir allt
Það starf, sem kratarnir hafa lagt í Það að
eyðileggja verkalýðshreyfinguna á Þessum
stöðum, með stofnun gulra klofningsfélaga,
tilboðum um taxtalaskkun o. s. frv. , hefir Það
ekki tekist. Vottur Þess er m. a. hinn glæsi-
legi sigur Verkamannafélags Akureyrar i
kaupdeilinni í s. 1. mánuði. .i
G. G. lýsir stjóm Bagsbrúnar árið 1927 ekki
sem bezt, segir að kaupið hafi lækkað, og
mesta slen verið yfir félaginu, ekkert gert.
Eg geri ráð fyrir Þvi, að sú lýsing sé éitt
af Því fáa, sem rétt er i greininni. En mig
furðar á Þvi, að Gylfi skuli vera að flika
Þessu, eða taka Þetta sérstaka ár til athug-