Skólablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 13
-13-
maruikynssögunni. Stéttvisir verkamenn fram-
tíðörinnar. munu lesa um Þaö með hryllingi,.
hvernig foringjunum tókst að æsa alÞýðuflokk-
ana til að leggja Þessu blóðbaði lið sitt,
hlaupa fra stefnuskrá og gefnum friðarloforð-
um, og berja striðsbumbuna ásamt borgarastétt
sins lands. En enginn alÞýðuflokkur eða
foringi munu hafa beint fram unnið að undir-
búhingi- siðustu heimsstyrjaldar. En Þetta
hefir breyzt. Nú eru krataflokkarnir viða i
ást og eindrægni að hjálpa burgeisunum með \
undirbúning nýs alheimsolóðbaðs. Þetta sést
glöggt á afstöðu Þeirra til Asiuófriðarins á \
s.1. nri. I byrjun striðsins hétu Þeir á
verkalýðinn að fylkja. sér um Þjóðabandalag-
ið, Þaðan væri hjalpar að vænta. Þeir studdu j
stórveldapólitik innlendra burgeisa(brezki j
verkamannaflokkurinn^ belgisku socialistarn- j
ir), gagnrýndu aðeins framkomu erlendra
stórveldast jómar (frönsku socialistarnir),
og lýstu Þvi yfir, að Asiustriðið væri fjar-
læg nýlendustyrjöld, sem ekki snerti hags-
muni verkalýðsins i Evrópu eða Ameriku. Ann- !
aðhvoi’t Þögðu Þeir alveg um innrásarhættuna
i Rússland (l. mái, ávarp 2. Intemasjonale,
Verkam.fl. brezki), eða lýstu Þvi yfir, að
slik hætta væri ekki til (Þýzku social-demo-
kratarnir) Jafnframt breiddu blöð social-
demokrata út óhróður um Rússlend i stórum
stil. T. d. var Þvi haldið fram um eitt skeiðj
að Rússar hefðu gert leynisamninga við
Jðpaaa gegn Kinverjum (frönsku socialistarn-
ir, býzku socialdemokratarnir), að utanrikis--
pólitik Sóvét-Rússlands væri "rauður imperi-
alismi" (tjekknesku, pólsku og Þýzku social-
demokrátamir), að Rússland væri að knýja
fram'nýja styrjöld (svissnesku socialdemo-
kratamir) o. s. f rv. Og japanska deildin úr j
AlÞjóðasambandi socialdemokrata styður ein- j
dregiö stórveldsstefnu japanska hervaldsins,
og telur striðiö i Kina heppilega lausn á
Þröngbýlinu og atvinnuleysinu i Japan.* 1 En
Þó fór svo, að verkalýðurinn neyddi Þá háu
herra, sem stjóma AIÞj óðasambandi social- j
demokrata, til að snúa við. Samúðin með
Sovét-Rússlandi var orðin svo mikil meðal
verkalýðsins, að foringjarnir sáu sér ekki 1
annað- fært en að taka ákvörðun á Þingi sinu
i Zúrich s.l. ár, um andstöðu við stórvalda-
styrjöld, og samúð með Sovét. En Þetta
er aðeins pappirsgagn, sem sýnt sig hefur i i
Þvi, oð blöð Þeirra hafa eftir sem áður
flutt óhróðurinn um Rússland, og assingaj-.i ’ :
prédJkánir gegn Þvi.
Er hægt að gango öllu lengra fyrir verka-:
mannaflokko? En meðan Þessu fer fram, er
verkalýður Sovét-Rússlands, undir stjóm og
leiösögn kommunistaflokksins að byggja upp
fyrsta socialistiska rikið á jörðinni. Þar
er verið að sýna hinum undrandi og skelfda
auðvaldsheimi, hvað hægt sé að gera á fáum
árum undir aln-jði öreigolýðsins. Og Þar sér
kúguð og Þjökuð alÞýða allro landa föðurland
sitt, hið eina sanna fööurland öreiganna.
Og i leið rússnesku verkamannanna sér öreiga-
lýður alheimsins Þann veg, sem hann verður
að ganga til oð öðlast frelsi og lifsskilyrði,
sem mönnum eruv Baanandi. Og sá timi er ekki
ýkja langt undan landi, sð öreigar allra
landa sameinist undir merki AlÞjóðasambands
kommunista,- velti gyltu auðvaldshöllinni
\im koll, og reisi verkamannabústað fram-
tiðarinnor á rústum hennar. '- En til Þess
Þarf stórkostleg átök. I hverju einasta
landi verður að heyja miskunnarlausa, óvægna
baráttu, unz yfir lýkur. Og i fylkingarbrjósti
islenzka verkalýðsins mun Kommunistaflokkur
Islonds berjast harðvitugri og markviesri
baráttu gegn auðvaldinu og öllum bandamönnum
Þess, Þar tilráuði fáninn blaktir yfir Sovét-
Islandi.
Sig. Gúðmundsson.
S K k K.
Eins og menn vita er Aljechin afar
snjall i að fcefla blindtefli. Hefir honn
telft við allt að 30 menn samtimis blind-
andi, og Þannig telfdi hann skák Þá, er hér
fer á eftir, i Rússlandi.
Hvitt; G-onziorowsky - svart: Aljechin.
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6.' 4. De2 Be7.
5. f 4 d5.' 6. ed: ef: 7. Bf4: 0-0 8. Rd2
cd 9. Bb3 a5.' 10 c3 (tapar peði. Betra
a4) a4 11. Bc2 a3 12. b3 He8 13. 0-0-0
Bb4.' 14. Df2 Bc3: 15. Bg5 Rc6 16. Rgf3
d4.' 17. Hhel Bb2 + 18. Kbl Rd5.' (Hótar
máti) 19. Hes + De8: 20. Re4'De4:.' 21.
Bd2 De3.' 22. Hel.' Bf5J 23. He3: de; 24.
Dfl ed 25. Bdl Rb4 og 26. Reö - mát.