Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 4
Á t ÞYÐUBLASl ±3 ... ■ Yirkilega góðar stnurn- ingsolíur afla seljanda góðra viðskiftavina. — Fjöldi vélstjóra hefir í fleiri ár reynt hin stöð- ugu gæði olíutegunda Gjertsens. — 15 mis- munanditegundir þykk- ar og tíunnar. Símnefni: H a 11 g r. — Sími 7. Kaopið fisssi alþektu smerningsoiramerki: ÍAAA 1 a4 ÍAEE )ae5 íar3 |ar5 ÍAW3 IAXX IAYY . ÍAW5 |ax5 ]ay5 í Vl °g V2 tunnum frá G. A, Gjertsen, Bergen, Norge. Smurningsfeiti í t/g tunnum og dunkum. — Miklar og fjöl- breyttar birgðir bjá Hallgpimi Jónssyni, Akranesi. K á p u t a u Mikið úrval. — Fleipi tegundir nýkomnar. Terzlunin BjOrn Kristjánsson I>-3gar kosQÍngárrétlarmái vor ti! umræðu 1 bæjarstjórn fyrir nokkru, þá var einn maður, sem sérstaklega mæ!tl á móti því, að kosningarrétturinn yrði bund- inn við 2i ár; það var Jón Þor- láksson. Hann sagði theðal ann- ars, að áhrif yngrí manna væru óholi á hið opinbera, því að þeir væru svo gjarnir á að breyta til. Með oðrum orðum: Et þeir vildu ekki breyta til, þá væri efekert á móti því, að þeir fengju kosnsngarrétt. Eu fyrst þeir viija breyta tii, þá eru þeir ófærir. Fyrst ég mintíst á bæjarstjórn- ina, þá er b?zt að geta þess, að þar var feSt œeð öllum ójafn- aðarmanna-atkvæðunum gegn atkvæðum jafnaðarmannanna, að kosningarrétturinn yrði bundinn við 21 ár, og göngum við því enn einu siani tii kosnioga undir því óréttlæti, að hópur af gjald- endum bæjarins fái ekki að nota þennao sjálísagða rétt, kosningarréttinn, sökum þess, að burgeisarnir eru hræddir um, að þeir vilji breyta til. Jón Baidvinsson, efsti maður A-listans, flutti tiliögu í; þinginu um lækkun á aldurstakmárkinu, eins og iíká fulltrúar Aiþýðu- flokksins fylgja því fast fram. í>að verður því ekki neinum vafa bundið, hvorum megin þeir fylkja sér í kosningunum, sem verða fyrir ofangrelndu órétt- iaati, — því að vitaniega göng- um við til kosninga á vissan hátt, þó ekki verði það með b’.ýantskrossi. Álci. Dmdagiinogvegmn. Bæjarstjórnarkosuiog í Hafn- arfirðl. Kosning á einum bæjar- fulltrúa fer fram í Hafnarfirði á mánudaginn. í kjöri eru Guð- mundur Jónsson verkstjóri af hálfu alþýðunnar og Bjarni Snæ- björnsson af háifu burgeisanná. »Tólf eru ærnar og ellefti hnauðurinn«, sagði lúsa-Pétur, er spurt var um fénaðarfjölda á bæ hans. Á þessa tolvísi Péturs minnir reikoingsiist »Yaró«r« cöa i »Marðar« á hversdagsmáli í þess- ari gamankiausu: »Það eru því að minsta kosti 6 menn í F.-A,- flokknum með Magnúsi Kristjáns- syni, og óhætt mun vera að tetja Jónas þann áttunda.« Bavid Hstland fór með »Strí- usi< til Yesttjarða. Ætiar hann að ferðast kringum Djúpið og flytja fyrirlestra. Hann er væntanlsgur aftur til Reykjavíkur eftir viku- tíma. Ankablað kemur út af Alþýðu- blaðinu seinna í dag. Lúðrasveitin hefir keypt ýmsa ágæta muni til hlutaveltu sinnar Vepkamaðupinna blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur gððar ritgerðir um etiörnmál og atvinnumál, Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. á mtírgun, þar á meðal farseðil til útlanda hjá Eimskipafélaginu, kaffi- og Búkkulaði->stellc fyrir 12 manns og margt fleira; auk þess eru raargir gæðamunir fengnir að gjöf. Tilkynning. Sjómannafélegar vitji atkvæðaseðla til stjórnarkosn- ingar félagsins á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. Stjórnin. Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: Hallbjörn HaHéórason. Pr«ntsíniðja Haiigríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.