Norðurland - 10.12.1976, Blaðsíða 7

Norðurland - 10.12.1976, Blaðsíða 7
DAGBÓK VIKUNIMAR • Um helgina Aðventukvöld í Möðruvalla- klaustursprestakalli: Kl. 21 föstudagskvöld í Möðruvalla- kirkju. Kl. 21 laugardagskvöld í Bakkakirkju. IOGT-bingó: í kvöld, föstu- daginn 10. des., kl. 8.30 í Hótel Varðborg. Þýsk-íslenska félagið: Ad- ventsfeier fyrir félagsmenn og börn sunnudag 12. des. kl. 15 í félagsheimili Einingar, Þing- vallastræti 14. • Leikhús Leikfélag Akureyrar sýnir Karlinn í kassanum í síðasta sinn í kvöld, föstudag. • Leiðrétting Mishermt var í frétt af júdó- námskeiði í síðasta blaði föð- urnafn kennarans, en hann heitir réttu nafni Gunnar E. Húsgögn - Gjafavörur Vegghúsgögn (hansahillur). Hillur breidd 20 — 25 — 30 — 45 sm. Skáhillur Hillur með læstri skúffu. Skápar 4 gerðir. Kommóður 3 — 4 skúffu. Fataskápar (spegilskápar). Kommóður 4—5 — 6 skúffu. Barnarúm. Skatthol. Sófaborð. Skrifborð. Ritvélaborð. GJAFAVÖRUR! Tré. Stál. Gler- og leirvörur. Silfurplett. Kopar- vörur. Myndir. Kerti. Kertastjakar. Jólaskraut. Jólakort. Jólapappír o. fl. Verslunin STÁLIÐN Strandgötu 11, sími 2-26-90 Veljið jólasæjlgætið hjá okkur Hvergi meira úrval af konfektkössum IVIackintosh sælgætið Jólasveinar úr súkkulaði er besta jólagjöfin handa börnunum Kerti og gjafavörur aldrei meira úrval Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1977. Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins, Jón Kristinsson, sími 96-23639. Starfið veitist frá 1. september 1977. Leikfélag Akureyrar Sigurðsson. Eru hann og les- endur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. • Sýningar Gallery Háhóll, Glerárgötu 34, 4. hæð: Sýning með verkum 25 myndlistarmanna opin kl. 6—11 í dag og kl. 2—11 laug- ardag og sunnudag. Lýkur á sunnudags'kvöld. • Jólapósturinn Póststofan verður opin á morgun, laugardag, til kl. 4 sd. Föstudag 17. des. er síðasti skiladagur fyrir jólapóst út á land, opið til 10 sd. Laugardag 18. des. er opið til kl. 6 sd. og mánudag 20. des. til kl. 10 sd. Þá er síðasti skiladagur fyrir jólapóst í bæinn. • Verslanatími Opið á morgun, laugardaginn 11. des., hjá almennum versl- unum til kl. 18. Hjá Matvöru- deild KEA til kl. 18 að: Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekkugötu 1, Hafnarstræti 91, Kjörmarkaði og Hrísa- lundi. Önnur útibú lokuð. Hátíðarkexið í fallegu blikkkössunum fæst nú aftur Frá Póststofunni Akureyri Póststofan verður opin laugardaginn 11. des. til kl. 16 (ld. 4). Föstudaginn 17. des. til kl. 22 (kl. 10) og er það síðasti skiladagur fyrir jólapóst út á land. Laugardaginn 18. des. til kl. 18 (kl. 6) og mánu- daginn 20. des. til kl. 22 (kl. 10)) og er það síðasti skiladagur fyrir jólapóst í bæinn. Póstmeistari Leikfélag Akureyrar Karlinn í kassanum síðasta sýning föstudag Miðasalan er opin frá 5 — 7 s. d. daginn fyrir sýningardag og 5 — 8.30 sýningardaginn. Sími 1-10-73. Speglar — Speglar Speglar Erum nýbúnir að taka upp mikið úrval af speglum í öllum stærðum og gerðum. Komið og skoðið úrvalið. Fallegur spegill er vinsæl jólagjöf Eigum spegla í gjafapakkningum. Gler og speglar Furuvöllum 5 - Sími 22688 SENN KOMA JÓLIN! Jólasveinarnir eru lagðir aí stað ofan úr fjöllum Á sunnud. 12. des. kl. 3.30 KOMA ÞEIR TIL BYGGÐA Ef veður leyfir getið Jbið heyrt Jbd og séð á svölum Vöruhúss KEA Hafnarstræti 93 Þá verða Jbe/7 örugglega komnir i sitt besta jóla- skap og raula fyrir ykkur nokkrar vísur Kaupfélag Eyfirðinga NORÐURLAND — 7

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.