Norðurland - 30.06.1977, Blaðsíða 3
Enn breytist stafsetningin
Á ný Eyfirðingar
og Þingeyingar
Morðurljós á Ratifarhofn
Stærsta hótelið
utan Reykjavíkur
Um siðustu helgi var opnað á
ný Hótel Norðurljós á Baufar
höfn, en það er stærsta hótel
á landinu fyrir utan Eeykja-
vik.
Framað þessu hefur hótelið
verið opið allan ársins hring,
en var lokað í vetur, mest
vegna deilu við rafmagnsveit
una, sem nú hefur tekist að
leysa og í stað þess að borga
kr. 12.50 á kwst fyrir hitun
með rafmagni borjgar hótelið
nú 3 kr., sagði hótelstjórinn,
Jónas Sigurðsson.
Hann sagði að þegar hefðí
verið bókað mikið fyrir sum-
arið á hótelinu. Um naestu
helgi er von á fullum áœtlun
arbíl Þjóðverja og er það í
fyrsta sinn sem svo stór hópur
útlendinga kemur í einu til
Raufarhafnar til gistingar.
Ferðast hópurinn um Langa-
nes og Melrakkasléttu á veg-
um þýskrar ferðaskrifstofu
sem Útsýn heíur umböð fyrir.
Hinsvegar kemur alltaf mikið
af smærri hópum með flug-
vélum og er þar aðallega Upí
að ræða náttúrustooðendur og
veiðimenn, sem stunda bæði
lax- og silungsveiði og sjó-
stangaveiði, en hótelið hefur
á leigu þrjár laxveiðiár og
mikið af vötnum.
Nát túruáhuigamenn stunda
aðallega fuglaskoðun og gróð
ur- og jarðfræðiafhuganir,
einnig eru fjörugöngur vin-
sælar, sagði Jónas. Skipulegg
Ur hótelið ferðir að Mývatni
Herbergi
óskast
Póstur og simi óskar eftir
að leigja herbergi fyrir
starfsmann sinn í 2 mán.
júlí og ágúst.
Upplýsingar gefur Gísli
Olafsson í síma 11009
Nýkomid
Sumarkjólar
Jakkar ðr terlíni og
flauelt
Töskur í miklu úrvali.
Greiðslusloppar.
Púðafyllingar.
Markaðurinn
óg ó Tjörnes og Langanes fyr
ir hópa sem þess óska og út-
Vegar einnig hesta fyrir
fólk. Herbergi eru
manna, en einnig má fá svefn
pokapláss. Hingað til hafa um
98% gesta verið útlendingar
og er meðaldvalartíminn uþb.
vika.
með stónim slaf
Enn hefur menntamálaráðu-
neytið auglýst breytingu á
stafsetningu og felst hún að
þessu sinnl í því, að þjóða-
heiti, nöfn á íbúum lands-
hiuta, hreppa, borga osfrv.,
nöfn á mönnum sem kenndir
eru við bæi eða forfeður verða
nú aftur skrifuð með stórum
staf, en þessi orð hafa verið
skrifuð með litlum staf síðan
breyting var gerð 1974.
Geta þá stoltir Norðlending
ar aftur farið að skrifa sig
Húnvetninga, Eyfirðinga,
Skagfirðinga og Þingeyinga
með stórum staf og verða víst
mangir fegnir. Sama máli
gegnir um ístendinga, Evrópu
menn, Akureyringa og Reyk-
vtíkinga, en hinsvegar verða
pistill vikunnar
Þjóðeðlisfræði
Þá er 17. júní búinn í ár og óþjóðlegur hversdagsleik-
inn hefur náð yfirhöndinni á ný, fallegu orðin og ljóð
skáldanna gleymd þangað til við verðum aftur þjóðleg —
í desember. Skyndilega átta menn sig á því að það er
eins og þjóðareiningin og allar heitstrengingarnar og hin
góðu áform hafi einhvern veginn bráðnað í hita dagsins,
gufað upp og rokið út í veður og vind. Og í rauninni er
ekkert eðlilegra — þetta var allt saman blekking. Þjóðar
elning er því miður ómöguleg því íslenska þjóðin er
klofin í ósættanlegar fylkingar og milli þeirra er háð hat
römm barátta um völdin í landinu. Stéttaþjóðfélagið er
veruleikinn en hitt er bara draumur, sem vonandi rætist.
Það er dálítið einkennilegt að í röðum íslenskra sðsía-
lista skuli að finna marga eindregnustu þjóðernissinn-
ana í landinu. Skýringarinnar er vitaskuld að leita í þeim
sérstöku baráttuaðstæðum sem hér hafa verið um langt
skeið. Ötta manna við að sá kapitalíski barbarismi sem
flætt hefur yfir löndin frá háborg auðvaldsins í Ameríku,
hvort heldur með hemaðartól eða eitthvað annað, eyði
legði hér þau verðmæti sem aldrei yrðu bætt og við
kjósum að varðveita. Gallinn er bara sá, að hjá mörgum
leiðir þessi stefna til þess að hin sósíalísku markmiO
baráttunnar þokast tií hliðar, eiginlega gleymast. Og
hámarki sínu nær þessi pðlitíska sveitamennska í undar
legu tali um þjððarskútur og þjóðarkökur.
Hættan er sú að ríkjandi stétt takist eins og svo oft
hefur gerst að spenna fyrir vagn sinn það sem við getum
kaliað eðlilega þjóðernisvitund og magna hana upp í
hreint brjálæði og villimennsku. Verstu níðingsverk
sögunnar hafa verið framin „í þágu föðurlandsins“, já,
heilu þjóðunum hefur verið útrýmt í þeim göfuga tilgangi.
Hitler, Nixon og Franco voru miklir föðurlandsvinir eins
og allir vita. Og það var einmitt með þessa hertoga
heimsins í huga sem Marx gamli sagði að „öreigarnir ættu
ekkert föðurland". Víglínan liggur ekki milli landa, hún
gengur þvert í gegnum löndin, á milli stéttanna. Það cr
kjarninn í alþjóðahyggju verkalýðsins og skyldu menn
hafa það hugfast. Þegar auðvaldið talar um þjóðarhags-
muni meinar það sína hagsmuni.
Auðvitað segir kenning Marx ekki alian sannleikann.
Hún tekur aðeins til þess hluta málsins sem snýr að
þjóðarembunni og sem þjónar í raun hagsmunum yfir-
þj óðflötókaiheRi áfram skrif-
uð með litlum, svosem slavi,
arabi osfrv.
Nöfn á fylgismönnum
flokka og stéfna verða líka
áfram með litlum: framsókn-
armaður, eikari osfrv., svoog
þeir sem draga nöfn af ein-
stökum forystumönnum: maó
isti, stalínisti osfrv.
Þessi ákvörðun um enn eina
breytingu á stafsetningunni er
niðurstaða ráðstefnu um staf-
sétningu sem menntamélaráð
herra efndi til í oktöber sl.
Samkomulag rtáðist aðeins
varðandi stóran og lítinn staf,
en ekki um önnur atriði,
hvorki á réðstefnunni sjólfri
né i viðræöum við málvísinda
menn og móðurmiálskennara.
EIK opnar
skrifstofu
Einingarsamtök kommúnista
(m-1) hafa opnað skrifistofu í
Hafnarstræti 7 (nteðstu hæð).
Þar má fó upplýsingar um
starf og stefnu samtakanna,
keypt Verkalýðsblaðið og efni
Októberforlagsins. Einnig má
fÓ að lóni eða keyptar (með
stuttum afgreiðslufresti) bylt
ingarsinnaðar bókmenntir á
Skandinavíumálum. Opnunar
tími er: þriðjudaga kl. 5—7
og fostudaga kl. 4-—6.
Auglýsinga-
verð
Akureyrarblaðanna hækk
ar úr 600 kr. í 700 kr.
dálksentimetrinn frá og
með 1. júlí næstkomandi.
Auglýsingasími Norður-
lands er 2-18-75 og póst
hólfið er númer 492.
stéttarinnar og gróðaaflanna, en leiðir hörmungar og á-
þján yfir alla alþýðu. Ef við viljum hinsvegar botna
setningu „gamla mannsins" í sama stíl, gætum við sagt
að enda þðtt öreigarnir eigi ekkert föðurland í Hitlers-
merkingu þess orðs ættu þeir sitt móðurmál sem ekki ein-
ungis tengir þá innbyrðis heldur líka við stéttaróvininn.
Og þar er að sjálfsögðu ein helsta uppspretta þjððlegrar
samkenndar og þess sem hér áðan var kallað eðlileg þjóð
ernisvitund. Aron Guðbrandsson og Tryggvi Emilsson
sitja þannig ef til vill saman og horfa á landsleik í fðt
bolta og kalla báðir: Áfram Island! Að loknum leik fara
þeir svo heim og annar skrifar bók um fátækt fólk en
hinn kannski undir Varið land. Islendingar hafa alltaf
verið hneigðir til skrifta, þótt náttúrulega erfitt sé að
dæma hvað af því „landið muni kjósa sér að hrósi“ svo
notað sé orðalag Jónasar.
En þjððremban hefur ekki einungis sínar dapurlegu
hliðar heldur er hún oft á tíðum ákaflega spaugileg.
Einkum þar sem kemur að þjóðeðlisfræðinni en þar á
íhaldið marga sérfræðinga, sanna Islendinga með upp-
sperrt eyru og hringað skott.
Ef rétt er munað segir í stefnuskrá Sjálfstæðisflokks-
ins að það sé eðli Islendinga að vera kristnir — og
brýtur það í bága við þá gömlu skoðun „að bestu menn
í landinu hafi lifað hér í heiðni og aldreigi síðan komið
þeirra jafningjar.”
Þessi fræði íhaldsins hefur svo Jðnas Kristjánsson
ritstjðri þrðað fram á við með rannsókn sinni en niður-
staða hans var sú að það væri einna ríkastur þáttur f
eðli fslendinga að eiga bíla. Einhverjir svartfuglar á Vísi
bættu svo við listann draugatrú og vestrænni samvtnnu.
Sannur Islendingur er þá kristinn bíleigandi sem trúir á
drauga og vestræna samvinna, og síðast en ekki síst vinn-
ur mikla eftir- og næturvinnu (sbr. Kristján Ragnarsson).
Nei, mætti maður heidur biðja um fræðikenningu fram-
sðknar þótt hún samanstandi einungis af tveimur eða
þremur málsháttum, „hollur er heimafenginn baggi" osfrv.
„Marxisminn mistókst", segir ritstjóri Tímans í sex metra
langri grein. Sócíalisminn er útlendur. Kapítalisminn er
íslenskur. Hann var hérna alltaf. Búið. (Vonandi
kemst Þ.Þ. aldrei að því að burstabæirnir gömlu urðu
til fyrir dönsk áhrif.).
Þðtt þessar aðskiljanlegu teóríur um eðli Islendinga
og almenn gæði þeirra séu oftast saklaus vitleysa geta
þær auðvitað í versta falli ýtt undir þröngsýni og kyn-
þáttafordóma sem líklega er hér algengara en margir
vilja vera láta og siðsamlegt er talið á hinum sætu og prúðu
Norðurlöndum. Sem betur fer eru Islendingar þó af fá
mennur söfnuður fyrir „foringja" af Hitlers-gerðlnni
sem geltir að ókunnugu fólki — fasistablár í framan af
þjóðrembingi, — sem betur fer fyrir Færeyinga og
Grænlendlnga. þfi.
•■•■■■■■■■■■■■•■■■•■■••■•■I
■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■!
■■■■■•■■■■■■■■■■•■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■••■■■■■■■■
NORÐURLAND — 3