Norðurland - 30.06.1977, Blaðsíða 6
Málefni þroskaheftra
Framhald af opnu.
Starfslhópurinn lítur svo á
að brýn þörf sé á því, að gerð
ar verði skipulegar þæfiragar-
tilraunir fyrir hvert einstakt
þroskaheft bam og að unnið
verði reglulega að útfærslu
þeirra.
Hópurinn hvetur til þess,
að aukin verði greiningarað-
staða þroskaheftra hér á Ak-
ureyri, einkum með meiri
samvinnu þeirra starfskrafta,
sem nú þegar eru fyrir hendi.
Kennslu- og skólamál
þroskaheftra
Hópurinn benti á nauðsyn
reglubundinna rannsókna og
eftirlits með ungum börnum
allt frá fæðingu upp að skóla
aldri af hálfu heilbrigðis-
þjónustunnar, í því skyni að
hamlana, einkum skynjunar-
galla, verði vart í tæka tíð til
þess að viðeigandi þjálfun nýt
isit til fulls. Til þess að svo
megi verða þarf að auka og
efla læknisfræðilega og sél-
fræðilega greiningaraðstöðu i
bænum og koma á fót réðlegg
ingar- og þjónustumiðstöð,
sem ef til vill sinnti stærra
svæði en Akureyri einni. Eft-
ir að skólaaldri hefur verið
náð, telur hópurinn einkar
brýnt að aðgerðir heilbrigðis-
þjónustunnar annarsvegar og
ráðgjafarþjónustu skólanna
hinsvegar séu samræmdar.
Hópurinn benti á, hve dráttur
á setnimgu reglugerðar um
sérkennslu skv. grunnskóla-
lögum væri til baga og að
ekki væri nægilegt að
ákvarða aðgerðir með lögum,
nema tryggðir væiru tekju-
stofnar til þess að hrinda
þeirn í framkvæmd.
Foreldrasamvinna og
foreldranámskeið
Hópurinn fjallaði um gagn
kvæma samvinnu foreldra
þroskaheftra bama og þá hæf
ingu, sem foreldrar þroska-
heftra barna geta veitt þeim á
eigin vegum. Hópurinn var á
einu máli um, að hið fyrsta
bæri að stofna til nám9keiðs
fyrir foreldra þroskaheftra
bama og þé, sem vinna við
hæfiragu barnanna á stofnun-
um, og að slík námskeið yrðu
siðan endurtekin reglulega.
Þé íjallaði hópurinn um hlut
verk Foreldrasamtaka barna
með sárþarfir og Styrktarfé-
lags v ngefinna. Félög þessi
taldi hópurihn æskilegan vett
vang fyrir umræður og per-
sónuleg tengsl foreldra, sem
eiga við lik vandamél að
wtríða, og þvi ættu læknar og
hfiilsugæsluStöðvar að vlsa
einstaklingum, sem & þyrftu
að halda á þann vettvang. Fé
lögin gætu auk heldur sjélf
aukið aðstoð af þessu tagi með
því að auglýsa umræðufundi
og tengiliði, sem fólk mœtti
snúa sér persónulega til. Þá
áleit hópurrinn, að þðrf væri
6 fulltrúa í bæjarfélaginu,
sem einungis sinnti mélefn-
um þroskaheftra einstaklinga
á öllum aldri, og taldi éðli
legt að sá ynni 6 Félagsm&la-
stofnun Akureyrar. Að end-
ingu benti hópurinn &, að
æskilegt væri að meiri áhersla
yrði lögð á meðferð og umönn
un þroskahefira bama i al-
mennu fóstumámi en gert
er ftú.
• •
Okumenn
Þið, sem akið inn úr bæn-
um, athugið að fuglarnir
sækja mikið frá leirunum
að tjöminni vestanverðu
við Drottningarbrautina.
Sýnið því sérstaka varúð
þar, ekki hvað síst á með-
an ungarnir eru ófleygir.
Rækjutogari
Framhald af bls. i,
aður frá Kronborg í Dan-
mörku.
Söltunarfélag Dalvíkur var
stofnað 1943 og rak síldarsölt
un á árum áður, en hefur rek
ið rækjuvinnslu frá því í maí
1975 og gert út rækjubáta frá
1976. Nú gerir það út auk
Dalborgar m/s Arnarborg EA
316, sem stundar rækjuveiðar
við Grímsey og Kolbeinsey,
en sem áður segir mun Dal-
borg stunda veiðar á djúpmið
um. Rækjan verður flökkuð
um borð í þrjá stærðarflokka
og verða tveir stærri flokkarn
ir soðnir og frystir, síðan
pakkaðir í 5 kg pakkningar og
sendir þannig beint á erlend-
an markað. Önnur rækja verð
ur fryst ósoðin, þídd upp og
pilluð í rækjuvinnslu félags-
ins á Dalvík.
Skipstjóri er Snorri Snorra
son og 1. vélstjóri Sveinn
Jónsson, báðir frá Dalvik.
Súkkulaði
fyrir
sykursjúka
nýkomið
Matvörudeil^
Philips
og Braun
fást hjá
j AMARO
Viljum ráða
plötuMuð eða vanan rafsuðumann nú þegar.
Vélsmiðja Sfteindórs hf.
Simi 11152
DAGBÓK
Nonnahús er opið daglega kl..
2—4.30 sd. Upplýsingar eru.
veittar í símum 22777 og
23555.
Ferðafélag Akureyrar: Skaga
fjarðardalir 1,—3. júli, Þor-
ljótsstaðir - Hraunþúfuklaust
ur - Merkigil. Brottför föstu-
dag kl. 20. 9.—17. júlí: Strand
ir - Snæfellsnes.
Munið Minningarsjóð Kven-
félagsins Hlífar. Allur ágóði
gengur til barnadeildar FSA.
Spjöldin fást í Bókabúðinni
Huld og hjá Laufeyju Sigurð-
ardóttur, Hlíðargötu 3.
Messa kl. 11 fh. í Akureyrar-
kirkju á sunnudaginn. Sálm-
ar 23, 21, 308, 507, 367. P.S.
Námskeið I Golfi
fyrir byrjendur á öllum aldri verður haldið á golf-
vellinum að Jaðri og stendur dagana 4. til 8. júlí.
Aðalkennari verður Björgvin Þorsteinsson.
Þátttaka tilkynnist í golfskálann, sími 2-29-74
fyrir nk. sunnudag. Þátttakendum verða lánuð
golfáhöld. Þátttökugjald er kr. 2.000 fyrlr fullorðna
en kr. 500 fyrir börn og unglinga. Ekkert gjald er
fyrir þá sem ganga í klúbbinn.
GOLFKL0BBUR akureyrar.
ÆSKULÝÐSRAÐ akureyrar.
Umsjónarmaður
Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns við
vistheimilið Sólborg. Þar sem stöðu þessari fylgir
mikil ábyrgð, áskilur stjórn heimilisins sér rétt
til að hafna öllum umsóknum.
Skriflegum umsóknum skal skilað til forstöðu-
manns, sem veitir allar nánari upplýsingar í síma
2-17-55, fyrir 10. júlí nk.
Hjúkrunarfræðingar
HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR, ung-
barnaeftirlit, óskar að ráða hjúkrunarfræðing
(hálfstaða) frá 1. september nk. Æskilegt að um-
sækjandi hafi sérmenntun í heilsuvernd eða
reynslu í þeim störfum.
Upplýsingar um starfið veitir Magnús L. Stefáns-
son, læknir, símar 22011 og 22445.
Umsóknum ber að skila til formanns stjómar
Heilsuverndarstöðvar Akureyrar, Baídurs Jóns-
sonar, læknis, Goðabyggð 9, Akureyri, fyrir 5.
júlí nk.
HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR.
Auglýsið í Norðurlandi
Síminn er 2-18-75
Náttúrulækningafélag Akur-
eyrar heldur almennan félags
fund laugardaginn 2. júlí kl.
2 eh. í kaffistofu Amaro. Gest
ir fundarins verða stjóm Nátt
úrulækningafélags íslands.
Fundarefni: Staðarval Heilsu
hælis Norðurlands og fyrir-
hugaðar framkvæmdir. —
Stjórn Nóttúrulækningafélags
Akureyrar.
Ráðstefna
Fraanhald af . bfe, X
lendinga í samstarfi við ís-
lenska iðnkynningu, saititök
iðnaðarins og iðnaðarráðu-
neytið. Eftir framsöguræður
um iðuþróun á Norðurlandi,
stöðu iðnþróunar og nýiðnað
og orlkuibúskap komu þrír
starfshópar saman til um-
ræðna og Skiluðu áltium sem
tekin verða til frekari um-
ræðu á fjórðungsþinginu sem
haldið verður i harust. Verður
þar væntanlega mótuð stefna
sambandsins í þessum málum,
en ráðstefnan nú var ekki
ályktunarfundur. Um 100
manns sóttu ráðstefnuna &
Húsavík þegar flest var, en
jafnframt var iðnkynning á
Húsavík og farið til Mývatns
sveitar og skoðuð Kröfluvirkj
un og Kísiliðjan
Bækur
Framhald af bls. 7.
„En bok om menn" lýsir
stöðu karlmannsins í dag. Hún
er safn greina um karlmenn
og hlutverk þeirra. Hún bend
ír á hvað karlmenn geta lært
af kvenréttindahreyfingunni
og hvað til þarf til að finna
leið frá hinu hefðbundna hlut
verki karlmannsins, sem kúg
ar ekki einungis konur, held-
ur einnig miikilvægar tilfinn-
ingar og hæfileika í karlmann
inum sjálfum.
„En bok om menn“ skýrir
frá reynslu og valkostum karl
manna, sem þegar hafa gert
sér ljóst að mörg vandamál
þeirra eru ekki þeirra einka-
mál heldur pólitísk nokkuð
sem við þurfum að leysa í
sameiningu.
Höfundar eru: Björkly,
Muller, Ringnes, Rudeng.
Kristín ASalstsánsdóttlr.
« — NORÐURLAND