Norðurland - 09.06.1978, Blaðsíða 6
r
Verslið ódýrtl
Verslið á vörumarkaðsverði.
12-18% afsláttur.
NÝ KOSTABOÐ VIKULEGA.
Okkar verð Leyfil. verð
Grænar baunir 210 243
Ávaxtasafi 240 288
Smjörlíki 350 396
Kaffi 1 kg. 2100 2340
Iva 700 gr. 250 297
Suðusúkkulaði 260 295
1
I
I
I
1
Ölgerðarefni
10% afsláttur þessa viku.
Mesta úrval á Norðurlandi.
Ferskir ávextir í glæsilegu úrvali:
Plómur, perur, grape, vínber, 2 tegundir,
appelsínur, 2 teg., epli, 3 teg., melónur,
sítrónur, kókoshnetur, ananas.
Grænmeti:
Laukur, hvítkál, gulrófur, gulrætur, salat,
paprika, gúrkur og tómatar.
SENDUM HEIM.
Skipagötu 4
ÚTIBÚ
Grænumýri 20
Kvöld og helgarsala
Vörumarkaður, Skipagötu 6
Sími 21889 - 24094
I
I
I
I
I
Auglýsing um
utankjörfundar-
atkvæðagreiðslu
Á Akureyri, Dalvík og öllum hreppum Eyjafjarð-
arsýslu er hafin utankjörfundaratkvæðagreiðsla
vegna alþingiskosninga, er fram eiga að fara 25.
júní 1978. Kosið er hjá hreppstjórum, skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, og
Hafnarbraut 10, Dalvík.
Skrifstofa embættisins á Akureyri verður opin
auk venjulegs skrifstofutíma, fyrst um sinn kl.
17.00 til kl. 19.00allavirkadaga,enálaugardög-
um og helgidögum kl. 14.00 til kl. 18.00.
Skrifstofa embættisins á Dalvík verður opin, auk
venjulegs skrifstofutíma, kl. 16.00-18.00.
Akureyri 30. maí 1978.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík
sýslumaður Eyjafjarðarsýslu.
Léttisfélagar
Orðsending um haga
Mánudaginn 12. og þriðjudaginn 13. júní kl. 8-1 Oeh. verður
tekið á móti hrossum á Kífsá og Hrafnsstöðum og einnig
föstudag 16. júní kl. 8-10. Sunnudaginn 18. júní verður
haginn opinn kl. 1-4 e.h. Kaupangsbakki verður lokaður
fyrst um sinn. Gjald fyrir sumarbeit er kr. 4.000 og greiðist
þegar hrossum er sleppt í haga. Gjald fyrir allt tímabilið er
kr. 6.000. öll hross þurfa að vera merkt og gilda sömu
númer og í fyrra. Einnig er hægt að fá númer hjá Sigurði
Jónssyni í síma 21668. Óheimilt er að sleppa hrossum í
haga félagsins á öðrum tíma nema í samráði við
haganefnd. Ómerkt hross og þau sem sett eru inn í óleyfi
veröur farið með sem óskilafé. Þeirfélagsmenn sem skulda
árgjald eða hagagjald fyrir sl. ár fá ekki að setja hross í haga
félagsins nema greiða skuldir sínar.
Upplýsingar gefa stjórn félagsins og haganefnd. Formaður
hennar er örn Grant, sími 22029.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR.
Arður
til hluthafa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 18. maí
1978 var samþykkt að greiða 10% - tíu af
hundraði - í arð til hluthafa fyrir árið 1977.
H.r. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Hópferð á hestum
Ákveðið hefur verið að efna til hópferðar á hestum
á Landsmót LH í sumar ef einhverjir óska eftir.
Væntanlegir þátttakendur tali við Jón Höskuldsson
í síma 21554 eða Birgi Árnason í síma 24198 fyrir
10. júní.
FERÐANEFND LÉTTIS.
Almennar Tryggingar hf.
hafa flutt skrifstofu sína í bráðabirgðahús-
næði í Geislagötu 10, Akureyri.
Garðyrkjubændur
Kartöfluræktendur
Eigum fyrirliggjandi úðadælur
til tengingar á dráttarvélar.
VÉLADEILD^*
HAGKAUP AUGLÝSIR
breyttan opnunartíma
Frá og með 1. júní verður verslunin opin:
Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga
frá kl. 13-18.
Fimmtudaga frá kl. 9-18.
Föstudaga frá kl. 9-19.
Lokað á laugardögum.
HAGKAUP
ilt
Wjm
HITAVEITA akureyrar
AUGLÝSIR
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu kjallara dælustöðvar
Hitaveitu Akureyrar, undirstöður geymis,
stokka og pípur í jörð að og frá dælustöð og
geymi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveítu
Akureyrar, Hafnarstræti 88b, Akureyri, frá og
með 5. júní 1978 gegn 30.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæj-
ar, Geislagötu 9, Akureyri, föstudaginn 16. júní
1978 kl. 11.00.
HITAVEITA AKUREYRAR.
Messur í Akureyrarkirkju
og Lögmannshlíð
Messað í Akureyrarkirkju
á sunnudaginn kl. 11 og í
Lögmannshlíðarkirkju kl.
14.00. - P. S.
Til félaga í Kvenfélagi
Akureyrarkirkju
Aðalfundi félagsins er frest
að þar til í haust vegna við-
gerðar á kapellu kirkjunn-
ar. Farin verðurkvöldferðí
Stóru-Tjarnarskóla, ef næg
þátttaka fæst, þann 3. júlí
nk. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Fíiadelfía, Lundargötu 12
Almennur biblíulestur á
fimmtudaginn 8. júní kl.
20.30. Almenn samkoma
sunnudaginn 11. júní kl.
20.30. Söngur, vitnisburð-
ir. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Ferð um Vatnsnes
Ferðafélag Akureyrar efnir
til ferðar um Vatnsnes laug-
ardaginn 10. júní.
Gönguferð verður farin á
Blámannshatt laugardag-
inn 10. júní.
Brottför í báðar ferðir kl.
8.00. Skrifstofan er opin á
mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 18-19.
Þakkír
frá FSA
Fimmtudaginn 11. maí s.l.
færði Kvennadeild Verkalýðs-
félagsins Einingar fæðingar-
deild Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri að gjöf 16 stk. ung-
barnakörfur.
Um leið og við þökkum góða
gjöf óskum við Kvennadeild-
inni góðs gengis í framtið.
F.h. F.S.A.
Torfl Guðlaugsson.
Auglýsið í
Norðurlondi
Hestamenn
Nýkomið
Relðbuxur
Reiðstfgvél
Reiðhjálmar
Hnakkar
og margt fleira
Brynjólfur
Sveinsson hf
V____________________/
Eldhúsvaskar
emileraðir
Stálvaskar fyrir þvotta-
hús
Blöndunartæki
fyrir handlaugar og borfl
Tryggvabraut 22,
sfmi 22360
6 -NORÐURLAND