Norðurland - 08.04.1983, Qupperneq 7

Norðurland - 08.04.1983, Qupperneq 7
Skiptiferöir >wkrtlV(s - félaoanna ódýrara er ekki hægt að Með samstarfi við Samvinnuferðir- Landsýn og Dansk Folke-ferie efnir Alþýðuorlof í sumar til þriggja utanlandsferða fyrir félagsmenn verkalýðssamtakanna á íslandi og í Danmörku. Með þessum gagn- kvæmu samskiptum við dönsku verkalýðshreyfinguna er unnt að bjóða skiptiferðirnar fyrir verð sem vart á sér nokkra hliðstæðu og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og ýmsar spennandi skoð- unarferðir um Danmörku og yfir til Svíðþjóðar. Farið er vítt og breytt um Jótland og Sjáland og tækifæri gefst m.a. til heilsdagsferðar yfir til Þýskalands. Rétt til þátttöku í Danmerkurferðunum eiga félags- menn í aðildarfélögum Alþýðu- orlofs sem eiga orlofshús í Ölfus- borgum, Svignaskarði, Vatnsfirði, Illugastöðum eða Einarsstöðum og njóta þau félög sem leggja til orlofs- hús að jafnaði forgangs í ferðir þessar. Eftirtaldir aðilar veita allar nánari upplýsingar og taka við bókunum til 1. apríl. Eftir 1. apríl fara bókanir fram á skrifstofu Samvinnuferða- Landsýnar og hjá umboðsmönnum um allt land. með öllu fyrir aðeins Alþýðuorlof Lindargötu 9, Reykjavík sími 91-28180 (kl. 13.00-17.00) Alþýðusamband Austurlands Egilsbraut 25, Neskaupstað sími 97-7610 Alþýðusamband Vestfjarða Alþýðuhúsinu, ísafirði sími 94-3190 Alþýðusamband íslands Grensásvegi 16, Reykjavík sími 91-83044 Alþýðusamband Norðurlands Brekkugötu 4, Akureyri sími 96-26333 Alþýðusamband Suðurlands Heiðmörk 2, Selfossi Sími 99-1125 Alþýðusamband Vesturlands Mel, Andakíl, 311 Borg. sími 93-7054 0* Dansk folkefene Samvinnuferdir - Landsýn Innifalið: Flug, gisting í sumarhúsi í 9 daga og 11 daga rútuferð með gistingu og hálfu fæði ásamt íslenskri fararstjórn. Bamaafsláttur kr. 1.500.- fyrir börn 2-11 ára. 11. júní-30. júní 1. júlí-20. júlí 22. júlí-11. ágúst Verð miðað við flug og gengi 20. jan. 1983. Stjórn Alþýðuorlofs 19) NORÐURLAND - 7

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.