Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 3
Andri Stefan Guðrúnarson FYLLINGEN |Bergen Sigurður Ari Stefánsson ELVERUM Davíð Svansson NÖTTERÖYIFHANDBALL Árni Gíslason KRISTIANSAND Haukur Andrésson Kristján Andrésson (þjálf.) GUIF | Eskilstuna Einar Örn Guðmundsson IFKKRISTIANSTAD Ragnar Snær Njálsson THERMAIKOU |Thermaikos Jóhann Gísli Jóhannesson PANELLINIOS |Aþena Ragnar Óskarsson DUNKERQUE Þórey Rósa Stefánsdóttir HUYSER/E&O Emmen Kári Kristján Kristjánsson AMICITIA |Zürich Björgvin Páll Gústavsson KADETTEN | Schauffhausen Ólafur Haukur Gíslason HAUGALAND |Haugesund Björn Ingi Friðþjófsson FHKELITE | Fredericia Rut Jónsdóttir TEAMTVISHOLSTEBRO Auður Jónsdóttir RINGKÖBINGHÅNDBOLD Einar Logi Friðjónsson RIBE-ESBJERGHH Jón Þorbjörn Jóhannsson SÖNDERJYSKE | Sönderborg Aron Pálmarsson Alfreð Gíslason (þjálf.) KIEL Gunnar Steinn Jónsson DROTT|Halmstad Arna Sif Pálsdóttir HORSENSHK Alexander Petersson FLENSBURG Gísli Kristjánsson NORDSJÆLLAND |Helsinge Arnór Atlason FCKHÅNDBOLD | Kaupmannahöfn Ásgeir Örn Hallgrímsson Guðmundur Þórður Guðmundsson (þjálf.) GOGGUDME | Svendborg Þorri Gunnarsson SYDHAVSÖERNE |Maribo Einar Ingi Hrafnsson NORDHORN Hreiðar Levy Guðmundsson TVEMSDETTEN Ólafur Bjarki Ragnarsson AHLENERSG Sturla Ásgeirsson HSGDÜSSELDORF Róbert Gunnarsson GUMMERSBACH Þórir Ólafsson Heiðmar Felixson N-LÜBBECKE Rúnar Kárason Dagur Sigurðsson (þjálf.) FÜSCHE |Berlín Hannes Jón Jónsson TSVBURGDORF Guðjón Valur Sigurðsson Ólafur Stefánsson Snorri Steinn Guðjónsson RNLÖWEN |Mannheim Kristinn Björgúlfsson DJKRIMPAR Einar Hólmgeirsson Sverre Jakobsson GROSSWALLSTADT Hilmar Þór Guðmundsson FERNDORF Daníel Berg Grétarsson Guðjón Finnur Drengsson Jóhann Gunnar Einarsson Aðalsteinn Eyjólfsson (þjálf.) MEGKASSEL Arnar Jón Agnarsson EHVAUE Logi Geirsson Vignir Svavarsson LEMGO Gylfi Gylfason Ingimundur Ingimundarson GWDMINDEN Íslenskt handboltafólk í atvinnumennsku Danmörk 11 Íslendingar Frakkland 1 Íslendingur Grikkland 2 Íslendingar Holland 1 Íslendingur Noregur 7 Íslendingar Sviss 2 Íslendingar Svíþjóð 4 Íslendingar Þýskaland 29 Íslendingar Efsta deild Næst efsta deild Þriðja efsta deild Rakel Dögg Bragadóttir Ágúst Jóhannsson (þjálf.) LEVANGER Íþróttir 3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2009 KeppnistreyjaRoberts Enke verður á varamannabekk Þýskalands þeg- ar liðið mætir Fílabeinsströnd- inni í vin- áttulandsleik í knattspyrnu í Gelsenkirchen annað kvöld. Enke, sem lést síðasta þriðjudag þegar hann stökk fyrir lest, var jarðsettur að viðstöddu gífurlegu fjölmenni í Hannover á sunnudaginn. Landsleik Þýskalands gegn Chile sem fram átti að fara á laugardag var aflýst vegna andláts markvarðarins, sem væntanlega hefði varið mark Þjóð- verja í úrslitakeppni HM í Suður- Afríku á næsta ári.    Skíðamennirnir Björgvin Björg-vinsson frá Dalvík og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík keppa í dag í svigi á Evrópubik- armóti í Wittenburg í Þýskalandi . Þar er keppt innanhúss, í skíðahöll, en þetta er fyrsta mót vetrarins í Evrópubikarnum.    Þau óvæntutíðindi gerð- ust í Frakklandi um helgina að meistarar kvenna í fótboltanum þar í landi, Lyon, töp- uðu sínum fyrsta deildaleik í þrjú ár. Lyon hafði leikið 70 leiki án taps áður en liðið beið lægri hlut fyrir Hénin- Beaumont, 1:3. Stór hluti franska landsliðsins spilar með Lyon, sem og Lotta Schelin frá Svíþjóð, sem skor- aði einmitt markið í umræddum leik. Þá eru norsku landsliðskonurnar Isabell Herlovsen og Cristine Col- ombo Nielsen, markvörður, nýkom- ar til liðsins frá Kolbotn. Ósigurinn þýðir að Lyon féll úr toppsætinu og er nú stigi á eftir París SG.    Gríska knattspyrnufélagið Lar-issa, sem beið lægri hlut fyrir KR í Evrópudeild UEFA í sumar, tilkynnti í gærmorgun að leikmaður liðsins, Antonio de Nigris, hefði lát- ist, væntanlega úr hjartaáfalli. De Nigris var 31 árs gamall mexíkóskur landsliðsmaður sem kom til Larissa í ágúst, skömmu eftir leikina tvo við KR. Hann lék síðast með Ank- aragucu í Tyrklandi og átti að baki 16 landsleiki fyrir Mexíkó. De Nigris var fluttur á sjúkrahús í Larissa eld- snemma í gærmorgun en var úr- skurðaður látinn við komuna þang- að. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fimm ára gamla dóttur.    Enska knatt-spyrnu- félagið Arsenal gaf út í gær að reiknað væri með því að hollenski framherjinn Rob- in van Persie yrði frá keppni í sex vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyr- ir í landsleiknum við Ítalíu á laug- ardagskvöldið. Samkvæmt því ætti van Persie að geta byrjað að spila á ný strax eftir áramótin, sem eru góð- ar fréttir fyrir stuðningsmenn Ars- enal því forráðamenn hollenska knattspyrnusambandsins sögðust um helgina reikna með því að hann yrði frá keppni í nokkra mánuði.    Vel gengur hjá handknattleiks-mönnunum Daníel Berg Grét- arssyni og Jóhanni Gunnari Ein- arssyni hvar þeir leika með félagsliði frá Sádi-Arabíu í Asíubikar fé- lagsliða í Jórdaníu. Lið þeirra vann þrjá fyrstu leikina og komst áfram í næstu umferð sem hefst eftir fjóra daga. Fólk sport@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.