Skólablaðið - 01.02.1953, Page 5
- 5 -
HEYF.T OG HTJGSAB.
Ekki var langt liðið á hið nýja ár,
fiegar stórhugur nikill greip stjórn Fram-
tíðarinnar, og gerði hún hvorki neira né
ninna en halda fund. Var sá að vonum af
nörgum sóttur, sen höfðu gleymt, hversu
slík nót fara fran, svo og þeim, er áhuga
höfðu á efni umræðna, nefnilega stjórn-
nálum. HÓfst orðaskrap með Björgvini
Guðmundssyni, sem var fjúkandi vondur við
ríkisstjórnina, róð þegar á hana og jafn-
aði við jörðu, svo að þar stóð ekki
steingrímur yfir eysteini. Þa gekk vofa
Ijósum loga upp í ræðustól, ÞÓrir Einars-,
son. Af hans ræðu mátti helzt álykta, að !
íbúar reikistjörnunnar jarðar ættu eigi |
allir að hafa jöfn not af gögnum hennar i
og gæðum, heldur skyldu þeir, er mest
hefðu af svonefndu fjármálaviti, sitja
þár í fyrirrúmi, og fjármálavit því
göfugast allra hæfileika. NÚ spratt
Sigurður PÓtursson upp úr gróandi ís-
lenzkrar borgaramenningar og beint í
pontuna, og heyrðist nú sannleikur hans; !
Xommúnistar eru ómenni og fávitar, RÚssar !
drepa menn og kúga þjóðir, en stóru,góðu í
Bandaríkin ætla að passa eymingja litla
ísland fyrir hvorum tveggja hinna. ÞÓtt-:
umst ver þess nú fullvissir, að íslend-
ingar mundu vera frægir um heim allan sem
elsku litla, góða, samvinnuþýða þjóðin
og lærifeður um víða veröld reyna að
glæða þjóðernisvitund nemenda sinna með ,
því að benda á hið einarða fólk á eyjunni ;
köldu. Enn tók til orðs maðurinn JÓn
Thor. Tcku þá að læðast efasemdir inn í
vorn stolta sefa og grunsemdir um að
orðstír íslendinga væri eigi slíkur sem l
vór höfðum hugað og litið á Frón sem
hentugt hamravígi, þar sem byggju nokkrar !
óframlegar nannkindur og að sjálfsögðu
allslausar við fyrirbrigði eins og þjóð- !
ernismetnað, menningu og sjálfstæðis-
vilja. í því sambandi duttu mór í hug
bróf frá nemendum barnaskóla eins í
Texas, sem send voru hingað til skólans
í vetur. Voru þau öll með líku sniði,
og eru hór nokkrar setningar úr einu
þeirra s
We are making a booklet on Eskimos
and it is much fun. But now v/e are on
the Laplander Eskimos right now. What
kinds of games do you play? We play
dolls, ladies, jacks and other things..
We have gasline and oil for our cars,
Have you ever seen a car?
Út frá þessu datt mór í hug, hvcrt
vór nundum ekki fremur öðlast virðingu
okkar sjálfra sen og annarra, ef vór
byðum okkar ágætu verndurum allra náðar-
samlegast að taka sæng sína, eða svefn-
poka, og ganga, því að vór ætluðun að
eiga land vort sjálfir og einir og þætt-
umst menn til að sjá því farbcrða upp á
eigin spýtur.
SÚB OG SIGRAB.
Ver höfðun ekki gætt þess, að árni
nokkur Stefánsson hafði þulið í stól um
hríð, en þeim mun betur hafði fundar-
stjóri gætt þess. Hafði honum þegar í
upphafi litizt ógæfusamlega á nanninn
og bannað honum máltíma lengri en 8 mín-
útur. Þessu mótnælti óðara Benedikt
blómi Blöndal og hófust þá orðahnipping-
ar millum fyrrnefnds ritara og Hjartar
fcrseta. Var nikill kjór undir í tali
þeirra og hólzt svo á unz Sig. PÓtursson
kom til skjalanna og hrópaði yfir fund-
inns "Gonnúnistar ætla go að ná undirsi
öllun ræðudímanum neðessu," Skildu
fundarstjóri og forseti strax þessa
gífurlegu hættu cg vildu varna árna
meira náls, Þá nutraði Benidikt blómi
sór nær Hirti og pikkaði í sethold
honum, en sá snerist við hart og hratt
hinun blessaða á braut og stóðu svo
langa stund og skalf hver vöðvi í þeirra
Frh. á bls. 14,