Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 8
8 Líffræði í V-X. JÓh. Áskelss. Hugsum olckur tvo grís- linga, annah stríðalinn, hinn sveltan, Hver verður mismunurinn? Bergurs Ilæ. Hæ, ho, hí - hiiii. í>átt í stofnun - Alþýðuf lokksinsí I "Ekki hafa þau fólög, sem vinna að nánari menningartengslum fslendinga við aðrar þjóðir, heldur fundið hvöt hjá sór til að láta neitt af mörkum til hóka- safns nemenda. En það vsri auðvitað vel þegið, svo að ekki só meira sagt" (Sig. PÓturss. Mbl, 28. jan. '53•) Vertu rólegur Sigurður minn. MÍR er á leiðinni. Franska í V-B. Halld. Þorsteinss.s Þetta minnir mig á menn, sem segir alltaf sama hrandarann á hverjum degi, Eödds Er það Guðni? E R G 0. Ingihj, Stephens.s Hvernig skyldi nú BÓkmenntafól. Braga líða? JÓn Marinos MÓr líður vel. Einar Magg kemur með hækur í 4-0, og krefst horgunar. Honum er svarað að allir sóu hlankir. "Það er allt í lagi", segir þá spekingurinn, "þið fáið hara lánað hver hjá öðrum.".. Hjörturs Fyrir hvað var Diemetroff frægur? Skúlis Stalin drap hann með krahha- meini. Latína í IV-C. Magnúss Á hverju þekkir maður yfir- leitt sundur setningar? Guðm,s Á kommunum auðvitað. Umræður um tillögur í des. thl. Land- varnar JÓnasar frá Hriflu, um niðurfell- ingu orlofsfjár, afnám skólalöggjafar kommúnista og skrásetningu kommúnista og hálfkomma. Björgvin Guðmundsson VI-C,s Að hugsa sór, að þessi raaður skuli hafa átt sinn Skúlis Achmed Zogu giftist einhverri ítalskri aðalskonu, Hjörturs Hvaða helvítis vitleysa er þetta, Hann var giftur ungverslcri greifa- ynju.^ Skúlis Nei, nei, hann var skilin við hana, Hjörturs Hvað gerði Mustafa Kemal aðallega sór til frægðar. Sig. Steind.s Hann hannaði latneska stafrófið.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.