Skólablaðið - 01.02.1953, Page 14
- 14 -
BLEKSLETTUR - FRH.
kroppum, en irni lauk tölu sinnij höfðu \
fsstir heyrt og fáraðist enginn yfir.
Nokkrir forverksmenn í skolamálum höfou
hangað saman tillögu andvíga stefnu
ríkisstjórnarinnar í landvarnarmálum og
höfðu undirritað flestir þeir nemendur,
er nokkur miðmundi var að.
Var hún horin undir álit fundarins,
er nokkrir málrófsmenn höfðu um spjall-
að, og hlaut fylgi yfirvættis mikið sem
hjrr jaði.
SPURNTNGAR 0 G SVÖR
Þrátt fyrir tilmæli rektors hirtust
fregnir af eamþykkt þessari í daghlöðun~
um litlu síðar og lét hann það átalið.
Mátti slík hegðan þé teljast verjanleg,
þar eí' sú hefur verið venja um öll meiri
háttar fundaálit í þessu elsta málfunda-
félagi iandsins. Hitt vakti furðu
nokkra og þétti um þverhak keyra, er
rosafregnir af lcosningaúrslitum í sama
félagi voru glenntar fyrir almennings-
sjonir x höfuðhlöðum, einkum þar sem
pélitísk félög eru engin hér í skéla,
enda hefur þvílík firra aldrei þekkst
áður. Enn fremur þétti ýmsum harla
undarlega hregða við, er engar ákúrur
voru veittar fyrir svofellt háttalag og
hefur þé oftlega verið fjasað út af
smsrri nunun. - Annars hefur oss nonun
éspart verið hanpað í stérhlöðun undan-
farið og viðtcl hirt hvert cðru hlá-
legra, Var fyrst gengið á vit inspect-
ors scholae og þá einnrar prúðrar og
frjálsmannlegrar stúlku úr 6. hekk, Erlu
Ólafs son. Einkenndust greinar heggja
af hrollvekjandi væmni og sýndarmennsku,
Bæði svara spurningumim nákvsmlega eins
og ætlazt er til að þau geri og virðact
hæði haria-laus við sjálfstæða dómgreind.
Hér í skéla á allt að vera með slíkum
snilldarhrag, að hvergi sjái örðu á.
Námsáhugi og félagsandi eru hér öllum
til fyrirmyndar, Sjötti hekkur heldur
auðvitað saman eins og ein heild, segir
Erla og hef ég þé fáar manneskjur heyrt
kvarta meir yfir samtakaleysi samhekkinga
sinna og ha.na, Kver sá, som til þekkti,
vissi, að i flcstum tilsvaranna var farið
á hinn évarlegasta hátt með sannleikann,
Frh, á hls. 16,
Vér fæðumst í þessa fögru veröld
og förum á stjá.
Ævi hvers manns er undur lítið
anna ð on þrá.
Og örlaganornirnar kveða því lcvæði
er koma á.
í hernsku er éskin oftast að verða
eitthvað hátt.
Er harnið leikur sér hlítt og ánægt
og hrosir kátt,
þá leynist í huga þess valdafíkn voldug
um vöxt og mátt,
En náirðu markinu langþráða að lokum
er leiðast að
allt, sem þú hefur unnið fyrir
og afrekað
reynist að endingu innantémt hismi
og ekki það,
í huganum spyrjum vér aftur og aftur
um ævileiðs
"Er líf vort á jöx’ðinni tilgangslaus
tími
eða tilraunaskeið?"
En svarið kom ekki og árangurslaust
vor andi heið.
Að síðustu endar vor saga að kveldi.
Vér sofnum hljétt,
Gegnlcaldir erum vér grafnir í jörðu
og gleymumst fljétt.
Þá hvíslar vor gæfa með grátklökkri
röddus
"Géða nétt".
Ragnheiður Sveinhjörnsd.
-oOo-