Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1960, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.11.1960, Blaðsíða 7
39 - pastorale í skóginum þýtur hljóölátur blær hann hvíslar aC grænkandi laufinu: voriC, vorið, það kemur, þaC kemur * , ast sólin brosir til barna sinna og blómin verSa rauS einsog blósiS sem streymir sífellt hraSar í líkömum okkar og þú tínir blómin og leggur þau í skaut mitt því aS ég er í hjarta þínu og bláminn í brosi augna þinna tilheyrir mér aS eilífu viS lindina situr hin unga mær og hlýsir í draumi á raddir vorsins roSa slær á hvítan vanga og varirnar bærast í titrandi brosi upp úr leyndustu djúpum hjartans stígur orSlaust IjóS hún rís á fætur einsog skógarhind og stígur holdlausan dans undir þungum laxifkrónum andvarinn strýkur háriS bjarta og hvíslar í eyra meyjarinnar : hann kemur, hann kemur, einsog voriS. lífiS er symfónía um mig og þig og hjartslátt okkar 8ymfónía um grasiG og sólina og bláu blómin í hlíSinni sem eru einsog hyldjúp augu þín á hljoSum vordegi í faSmi dulspakra fjalla V dauSinn er skilnaSur okkar á döprum haustdegi og regniS fellur á kaldar brár og blandast söltum tárum sorgarinnar.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.