Skólablaðið - 01.11.1960, Síða 13
FT er þörf.en nú er nauðsyn.
Okkur kvenfolkinu er æBi oft
hallmælt í þessum skóla.
Höfum við lítið gert til þess
að hrinda þessum ásökunum,
en nú má ekki lengur við svo búið
standa.
Ég gat ekki varizt brosi, er ég las
formála Einars M. Jonssonar, "Prima
Hieme", í síðasta Skólablaði. Þar fer
hann kveinandi orðum um fáleik manna
að láta í Vjósi rithæfileika sína og telur
þar upp hop manna, sem er nær ófáan-
legur til þess. Byrjar hann að mínum
dómi á þeim lélegustu, sportidjótunum,
þokar sig síðan upp á við til kúrista og
gáfumanna, en endar á því bezta og
óviðjafnanlega, stúlkunum. Það ét ekki
af því að hæfileika skorti hjá ýmsum
stúlkum innan skólans, að þær styrkja
ekki blaðið með andagift sinni og há-
fleygum hugsunum, heldur virðist sá
andi ríkja í skólanum, að kvenfólk sé
lítt hæft til þeirra starfa. Virðist meiri
hluti karlmanna álíta, að það séu þeir
einir, sem hafi hæfileika, gáfur og
þroska til þess að ráða fram úr málefn-
um nemenda, en það er hin mesta firra.
Eru það eingöngu áhrif frá fyrri tímum,
Næst léku svo tvær stúlkur úr 5.
bekk„ Kolbrún Sæmundsdóttir og Eygló
Haraldsdóttir, fjórhent á píanó og þóttu
mjög samstilltar í leik sínum.
Næsta atriði var svo af léttara tag-
inu. Var það svokallaður eplaleikur,
sem tvö pör tóku þátt í. Verðlaunin
voru svo eplin tvö handa þeim fjórum.
Þótti Ólafur vera I gestrisnara lagi það
kvöld.
Þá las Gísli Friðgeirsson upp sögu
frá Tíbet og síðan úr Grettisljóðum.
Er hann var I þeim miðjum, hófu hinir
söngglöðu aftur upp raust sxna. Stökk
þá Olafur R. upp úr sæti sínu, en upp-
lesaranum varð svo mikið um - taldi
þegar konur þóttu ekki hæfar til annars
en að sinna heimilisstörfum. En nú
eru txmar breyttir og ástandið I heimin-
um öðruvísi en þá. Það versta er, að
við erum ekki nógu samtaka I að sýna
hvað í okkur býr, heldur byrgjum inni
þann kraft, sem við búum yfir, og
skortir kjark til þess að veita honum
útrás. Til dæmis þykir það stórvið-
burður, ef stúlka stígur I pontu og styn-
ur út úr sér fáeinum orðum. Þar hef-
ur karlmaðurinn yfirhöndina enn. Með
stuðningi hvers annars telja þeir sér
trú um, að þeir séu hið sterkara kyn
og konan lætur þá sitja I þeirri tru, en
undir niðri brosir hún, því að hún veit,
að hún stendur þeim alls ekki að baki
andlegu atgervi.
Sýnið því, stúlkur.hvað í ykkur býr
og sannið I orði og verki, að karlmenn-
irnir eru ekki eins fullkomlega einfærir
að ráða fram úr vandamálunum eins og
þeir vilja vera láta og geta alls ekki
án okkar verið !
Ritað I október 1900.
Guðrún Kvaran
víst, að Glámur væri kominn - að hann
missti bókina. En Ólafur birti hinum
söngglöðu aftur ásjónu sína og sagði :
"Þeg þú og haf hljótt um þig. " Þögnuðu
þá hinir kokhraustu.
Að lokum var svo almennur söngur
og sungið mikið. Síðan sleit ólafur
ólafsvöku og sagði öllum að fara heim
að hátta. Hlýddu sumir.
Þessi ólafsvaka þótti hafa tekizt v
með ágætum.
fréttasmali.