Morgunblaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2009 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Iceland-Expressdeildin: KR – Snæfell......................................... 97:91 Staðan: KR 11 9 2 1020:900 18 Stjarnan 10 8 2 862:786 16 Njarðvík 10 8 2 843:746 16 Keflavík 10 7 3 870:762 14 Snæfell 11 7 4 1010:883 14 Grindavík 10 6 4 890:800 12 ÍR 10 5 5 843:839 10 Hamar 10 4 6 828:845 8 Tindastóll 10 3 7 825:869 6 Breiðablik 10 2 8 755:885 4 Fjölnir 10 2 8 762:886 4 FSu 10 0 10 659:966 0 NBA-deildin Orlando – Indiana............................... 106:98 Philadelphia – Golden State ............ 117:101 Memphis – Boston ............................105:110 Dallas – New Orleans........................... 94:90 Denver – Oklahoma City ................... 102:93 Utah – Minnesota ............................. 108:110 LA Clippers – Washington.................. 97:95 Bikarkeppni karla Subwaybikarinn, dregið í 8-liða úrslit: Snæfell – Fjölnir Keflavík – Njarðvík Tindastóll – Grindavík Breiðablik – ÍR Bikarkeppni kvenna Subwaybikarinn, dregið í 8-liða úrslit: Fjölnir – Laugdælir Keflavík – Hamar Njarðvík – Þór Ak. Snæfell – Haukar KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Sunderland – Aston Villa ....................... 0:2 Emile Heskey 24., James Milner 64. Birmingham – Blackburn....................... 2:1 Cameron Jarome 12., 48. – Ryan Nelsen 69. Bolton – West Ham.................................. 3:1 Chung-Yong Lee 64., Ivan Klasnic 77., Gary Cahill 88. – Alessandro Diamanti 69.  Grétar Rafn Steinsson lék allan tímann fyrir Bolton. Manchester United – Wolves ................. 3:0 Wayne Ronney 30. (víti), Nemanja Vidic 43., Antonio Valencia 66. Staðan: Chelsea 16 12 1 3 40:13 37 Man. Utd 17 12 1 4 37:14 37 Aston Villa 17 9 5 3 28:14 32 Arsenal 15 10 1 4 40:19 31 Tottenham 16 8 3 5 35:22 27 Birmingham 17 8 3 6 18:17 27 Man. City 15 6 8 1 29:21 26 Liverpool 16 7 3 6 32:22 24 Fulham 16 6 5 5 20:17 23 Sunderland 17 6 3 8 22:24 21 Stoke City 16 5 6 5 15:19 21 Blackburn 17 5 4 8 17:30 19 Burnley 16 5 3 8 20:34 18 Wigan 16 5 3 8 19:36 18 Everton 16 4 5 7 22:30 17 Hull 17 4 5 8 17:34 17 Bolton 16 4 4 8 23:33 16 Wolves 17 4 4 9 15:31 16 West Ham 17 3 5 9 25:34 14 Portsmouth 16 3 2 11 14:24 11 Frakkland Valenciennes – Auxerre........................... 0:0 Skotland Dundee United – Rangers....................... 0:3 HANDKNATTLEIKUR HM kvenna í Kína Milliriðill 1 í Yangzhou: Þýskaland – Angóla.............................. 25:21 Frakkland – Austurríki ....................... 35:20 Danmörk – Rússland ........................... 25:30 Lokastaðan: Rússland 5 4 0 1 142:111 8 Frakkland 5 4 0 1 137:106 8 Danmörk 5 3 0 2 129:127 6 Þýskaland 5 2 0 3 117:137 2 Austurríki 5 1 0 4 120:147 2 Angóla 5 1 0 43 115:132 2 Milliriðill 2 í Suzhou: Ungverjaland – Kína............................ 25:21 Noregur – Spánn .................................. 27:24 Rúmenía – Suður-Kórea...................... 34:34 Lokastaðan: Noregur 5 4 0 1 138:114 8 Spánn 5 3 1 1 126:112 7 Suður-Kórea 5 2 2 1 150:142 6 Rúmenía 5 2 1 2 154:129 4 Ungverjaland 4 0 2 2 118:126 4 Kína 4 0 0 4 96:159 0 Í undanúrslitum mætast: Noregur – Rússland Frakkland – Spánn Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Balingen – Hamburg............................ 23:38 Göppipngen – Concordia ..................... 38:23 í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express: Grindavík: Grindavík – Snæfell ...........19.15 Ásvellir: Haukar – Hamar ................... 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Valur ................. 19.15 DHL-höllin: KR – Keflavík ................. 19.15 OLIVER Kahn fyrrum landsliðsmarkvörður Þjóð- verja í knattspyrnu er þeirrar skoðunar að Jens Lehmann markvörður Stuttgart ætti þegar í stað að leggja hanskana á hilluna í stað þess að bíða með að gera það í lok leiktíðar. Lehmann er samningsbund- inn Stuttgart fram til 30. júní á næsta ári en þessi skrautlegi og skapstóri markvörður hefur verið töluvert í fréttum fyrir misgóða hluti og það ekki í fyrsta sinn á ferlinum. Um síðustu helgi var honum vísað af velli fyrir að traðka á framherja Mainz þeg- ar skammt var til leiksloka og í kjölfarið var honum vísað af velli. ,,Ég held að það væri best fyrir hann að hætta núna,“ sagði Kahn í viðtali við þýska blaðið AZ en þeir Kahn og Lehmann elduðu oftar en ekki grátt silfur saman þegar þeir kepptu um landsliðs- markvarðarstöðuna. Lehmann komst í fyrirsagnir blaðanna á dögunum þegar han gagnrýndi forráðamenn Stutt- gart fyrir að reka þjálfarann Marcus Babbel og þá sást til markvarðarins lauma sér bakvið auglýsingaskilti og kasta af sér vatni í miðjum leik í Meistara- deildinni í síðustu viku. ,,Jens er góður markvörður en hann er ekki hjálpa til í því ástandi sem ríkir hjá Stuttgart og forráðamenn liðsins verða að velta því fyrir sér hvort það sé hagur fyrir félagið að hafa hann áfram eða hvort þeir vilji að hann skemmi enn frekar fyrir því,“ sagði Kahn. gummih@mbl.is Kahn segir að Lehmann eigi að hætta Jens Lehmann Manchester United sýndi enga meist- aratakta gegn nýliðum Úlfanna þrátt fyrir öruggan sigur. United-menn voru nánast í fyrsta gír og virkuðu hálfáhugalausir en Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, gerði sér lítið fyrir og gerði tíu breytingar á liði sínu frá sigurleiknum gegn Totten- ham um síðustu helgi. Aðeins mark- vörðurinn Marcus Hahnemann hélt sæti sínu. Það tók meistarana 30 mín- útur að ná forystunni þegar Wayne Rooney skoraði úr vítaspyrnu, hans 12. mark í úrvalsdeildinni og 20. á leik- tíðinni. Nemanja Vidic bætti við öðru með skalla eftir hornspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og Antonio Valencia skoraði þriðja markið með þrumuskoti um miðjan seinni hálfleik eftir góðan undirbúning frá Dimitar Berbatov. Þetta var 900. leikurinn sem sir Alex Ferguson stjórnaði Manchester Unit- ed í deildarleik og víst er að hann hef- ur oftast séð sína menn spila betur en þeir gerðu í gær. Gerðu okkur erfitt fyrir „Þetta var erfitt kvöld. Leikmenn Wolves gerðu okkur erfitt fyrir. Þeir börðust vel og tækluðu okkur út um allan völl. Það kom mér ekki á óvart að Úlfarnir tefldu fram veikara liði þar sem liðið var með hugann við leikinn á móti Burnley um næstu helgi. Um leið og fyrsta markið kom hjá okkur var þetta í okkar höndum,“ sagði Fergu- son eftir leikinn en hans menn sækja Fulham heim um næstu helgi. Bolton úr fallsæti Grétar Rafn Steinsson lék allan tím- ann í liði Bolton sem vann góðan 3:1- sigur á West Ham á Rebook-vellinum í Bolton. Með sigrinum komst Bolton upp úr fallsæti en West Ham er í vandræðum og er í næstneðsta sæti deildarinnar. Chung-Yong Lee Lee, Ivan Klasnic og Gary Cahill gerðu mörkin fyrir Bolton en Ítalinn Aless- andro Diamanti gerði eina mark West Ham sem hefur ekki unnið útileik síð- an í fyrstu umferðinni í ágúst. Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa fylgdi eftir góðum sigri á Manchester United á Old Trafford um síðustu helgi og lagði Sunderland á Leikvangi ljóssins, 2:0. Emile Heskey skoraði fyrra markið og það síðara gerði James Milner með glæsilegu skoti. Með sigrinum komst Aston Villa upp fyrir Arsenal í þriðja sætið. Fimmti sigur Birmingham í röð Birmingham er komið upp í 7. sætið eftir 2:1-sigur á Blackburn á heima- velli. Þetta var fimmti sigur Birm- ingham í röð og það er í fyrsta sinn sem liðið afrekar það í efstu deild. Bæði mörk liðsins skoraði Cameron Jarome. Nýsjálendingurinn Ryan Nelsen minnkaði muninn fyrir Black- burn. „Ég er svo stoltur af leikmönnum mínum. Að vinna fimm leiki í röð er mjög tilkomumikið og ég er virkilega ánægður með liðið og þann kraft sem er í því um þessar mundir,“ sagði Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birm- ingham. gummih@mbl.is Reuters Víti Boltinn fer í hönd varnarmanns Wolves í vítateignum eftir skalla frá Nemanja Vidic á Old Trafford í gær. MANCHESTER United er komið upp að hlið Chelsea í toppsæti ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu eftir 3:0- sigur á varaliði Wolves á Old Trafford í gær. Grétar Rafn Steinsson og félagar hans í Bolton komust upp úr fallsætinu með því að leggja West Ham að velli, 3:1, og grannaliðin Aston Villa og Birm- ingham eru á góðu skriði. Bæði fögn- uðu góðum sigrum í gær. Sigur hjá Sir Alex í 900. deildarleiknum  Meistararnir í fyrsta gír gegn varaliði Wolves á Old Trafford ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslensku tilnefningarnar á FIFA-listann yfir dómara og aðstoðardóm- ara fyrir árið 2010. Þá hefur íslenskur dóm- ari í fyrsta skipti fengið réttindi til að dæma í Futsal, innanhússknattspyrnu, á al- þjóðavettvangi. Tvær breytingar eru á hópi FIFA- dómara Íslands en þeir Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín koma í staðinn fyrir Garðar Örn Hinriksson og Jóhannes Val- geirsson. Gunnar Sverrir Gunnarsson kem- ur á ný inn á lista yfir FIFA-aðstoðardóm- ara og nýr Futsaldómari Íslands er Andri Vigfússon. Dómaralistinn í heild er þannig: son, Ó Óli Þó ur: Br Fut FIFA staðfestir íslens Kristin Jakobs Erkifjendurnir á Suðurnesjum,grannarnir Keflavík og Njarð- vík, mætast í átta liða úrslitunum í bikarkeppni karla í körfuknattleik, Subwaybikarnum, en dregið var í karla- og kvennaflokki í gær. Stórleikurinn í kvennaflokki verð- ur viðureign Keflavíkur og Hamars. Bæði bikarmeistaraliðin eru þegar fallin úr keppni, karlalið Stjörn- unnar og kvennalið KR.    Stefanía Aradóttir setti Íslands-met í 13-14 ára flokki með kvennasleggju (4 kg) á vetrar- kastmóti UMSE/UFA sem haldið var á Hrafnagili. Stefanía kastaði 34,73 m og bætti gamla metið sem var í eigu Eirar Starradóttur um tæpa fimm metra.    Allen Iversonog félagar hans í Phila- delphia 76’ers náðu að stöðva 12 leikja taphrinu liðsins í NBA- deildinni í fyrri- nótt. Iverson skoraði 20 stig í 117:101-sigri liðsins gegn Golden State Warriors. Boston Celtics hélt áfram sigurgöngu með því að leggja Memphis Grizzlies á útivelli, 110:105. Þriggja stiga karfa frá Ray Allen undir lokin tryggði liðinu sigur í hörkuleik. Memphis hefur verið á góðri siglingu undanfarið og hafði unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Boston hefur nú unnið 20 leiki af 24 í deildinni á tímabilinu.    Fjárfestingafélag frá Michigan íBandaríkjunum hefur selt 15% hlut í NBA-liðinu Cleveland Caval- iers. Kenny Huang er forsvars- maður hópsins sem keypti hlutinn en eigendurnir eru frá Asíu og er þetta í fyrsta sinn sem fjárfestar frá Asíu eignast stóran hlut í NBA-liði.    Didier Drogbaframherji Chelsea meiddist á æfingu í gær og ríkir óvissa með þátttöku hans í leiknum gegn Portsmouth í kvöld. Fílabeins- strendingurinn fékk þungt högg á bakið. Hermann Hreiðarsson og samherjar hans sækja toppliðið heim á Stamford Bridge og um næstu helgi tekur Portsmouth á móti Liverpool.    Hinn hálfíslenski Hans Lindberg,landsliðsmaður Dana, skoraði fjögur af mörkum Hamburg þegar liðið burstaði Balingen-Weilstetten, 38:23, í 16-liða úrslitum þýsku bik- arkeppninnar í handbolta í gær- kvöldi. Sömu úrslit urðu í viðureign Göppingen og Concordia Delitzsch þar sem fyrrnefnda liðið fagnaði sigri. Fólk sport@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.