Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 2
I' ÁLÞ^ÐUBLÁBIÐ A-Iistinm er listi alþýðunnar KosniDgaskrifstofa Aiþýðnflokksins er í Alþýðuhúsiau. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar uppiýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuría að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækjá kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarrétt eiga í öðrum kjördæmum. AiflýðntiranðBerlin framleiðir að allra dómi beztu bvauðin í bænum. Notar að eins bezta - mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englaudi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Leiðrétting. í >Morgunblaðinu« 9. þ. m. er frásögn um þingmálafund þann, sem þeir héidu, hr, Sigui jón Ólafs- son og hr. Pelix Uuömundsson, báðir úr Reykjavík, í Good-templ arabúsinu í Keflavik 7. þ. m. Frá- sögnin er ekki rétt. Guðmundur frá Deild talaði eitthvað um fjár- hag landsins, eins og hann væri í bágu ástandi, og tölu sína endaði hann með því að þakka þeim þÍDg- mannaefnunum fyrir kornuna, mg — meira að segja — hann bað guð að bíessa þá, og held ég, að varla só hægt að segja, að slíkt orðalag geti heitið að kveða þingmanna- efnin í kútinn. Héraðslæknir kom dálítið öðruvísi fram á sama fundi, er hann tók til máls, en átti sára- erfitt með að tala, eða að minsta koiti virtist sem áheyrendurnir ættu mjög erfitt með að skilja það, sem hann vildi hafa sagt, nema að hann óskaði, að allir áheyrendur gengju út, en ekki gegndu kalli nema nokkrir menn, helzt ungir menn, og geiðu ein- hvein hávaða í forstofu hússins, og gizkuðu sumir á, að útgöngu- liðið helði verið að fæla lækninn frá húsinu líkt og meingrip, og drógu þi ályktun af því, að sumir af útgönguliðinu komu inn aftur og sátu hinir rólegustu þ..ð, sem eftir var fundarins, þetta kalla ég ekki heldur að kveða í kútinn. Aheyrandi. Templarar og kosningarnar. Templarar hafa harmað mjög, hvernig komið er íyrir bamnlög- unum okkar, og þeir hafa og það ekki að ástæðulausu legið þingi og stjórn á háisi fyrir meðferðina á þeim. Jafnvel Stór- stúkan hefir fengid að heyra ýmsar óánægjuraddir. E>að sannast á okkur, templ- urum, að enginn veit, hvað átt hefir fyrr en n ist hefir. Nú er mikið talað um bannlög innan reglunrar; útlendir fyrirlesarar eru fengnir til að skrifa og tala um bannlög og aftur bannlög. Ætla mætti, að templarar vildu nú fá bánnlögin sem allra fyrst aftur, en svo er víst áreiðanlega ekki. Fyrir miklum hluta templ- ara eru bannlögin að eins auka- atriði, þegar á reynir. ]>að er að eins að mínu áliti sá hluti templara, sem eru jafnaðarmenn, sem gera skyldu sína sem bind- indis- og bannmenn, þegar til kosninga kemur. Hinn hlutinn með stórgæzlu- mann kosninga í fararbroddi er áreiðanlega mjög f jölmennur; hann leggur goodtemplarann til hliðar — eða lætur hann í vestls- vasann, eins og sumir giftir raenn gera við hringinn sinn undir vissum kringumstæðum, — þcgar um það er að ræða að kjósa fulitrúa á þing til að kippa bannlögunum í lag aftur. Þeir etu þá alt í einu búnir að gleyma sínu hjartfólgna bann- máii eða, svo tekið sé dýpra f árina. búnir að gleyma því heiti, sem þeir unnu, þá er þeir gerð- ust templarar, gengnlr frá stefnu- skrá þeirri, sem venjulega er prentuð (af skiljanlegum ástæð- um með smáletri) á fyrstu síðu >Templars.< Ég fyrir mitt feyti verð að játa, að ég skil ekki, hvernig slíkir menn hugsa sér að koma brnnlögunum á aftur. Ekkert er gert aí hálfu regl- unnar til þass að h ifá blndindis- og bannmenn í kjöri í hinum ýmsu kjördæœutn landsins; þar sem slfkir menn bjóða sig fram gera þeir það venjulega og flestir af eigin hvötum og þá sízt til að gagna bannmálinu, eins og þegar hefir sýnt sig. Mér er engin launung á því, að templarar og það þeir, sem áíitoir eru góðir templarar, hafa sagt við mig, að bannlögin fáum við aldrei aftur, og um það held ég að ég geti verið þeim sam- mála; að minsta kosti verður það þá ekki fyrir tilstilli templ- ara einna, ef bannlögin komast hér á aftur. Enn fremur hafa templarar og það ekki hinir ráðaminstu í hópn- um sagt við mig, að Héðinn Vaidimarssou sé ekki meiri bann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.