Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1923, Blaðsíða 3
blað jafnaðarmanna á ísafii'ði, er al- veg ómissaridi öllum þeirn, sem fylgj- ast yilja vef með þvi, sem gerist í kosningahriöinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Karhðlsápa, ágæt til handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt- hreiusar alt. — Pæst alt af í Kaupfélagiou. maður en hann Jón Þorláksson, og Jón Baldvinsson hafi verið á móti undanþágunni af eintómri fordild eða, eins og máðurinn sagði, til að láta bera á sér. Er nú hægt að hugsa sér meiri fjarstæðu en þetta? Eða búast þessir góðu herrar við, að almenningur trúi betur gaspri þeirra um bindindi og bann, sem aldrei vilja neitt á sig leggja til að sýna í verkinu, að hugur fylgi máli, heldur en ský- lausri stefnuskrá Alþýðuflokks- ins, sem fulitrúar hans hafa margsýnt í verki að Irá er ekki vikið? Þeirri spurningu ætti hvert barnið að geta svarað. Leggjumst nú allir á eitt, templarar, án tiilits til nokkurra annara stjórnmálaskoðana og kjósum þá mennlna á þing, sem eru ákveðnir bannmenn, í hvaða kjordæmi sem er á Íand- inu, hvort sem við erum brodd- ar, doddar, jafnaðarmenn eða hvað annað, — þá fyrst erum við sannir templarar. Eða gerum ella að ieggja niður það bákn (er nú er haldið uppi með ærnum kostnaði), sem heitir Gcodtempl- arregian á fslandi, því að eins og nú horflr við, eru allar líkur til þess, að það verði íslenzku jafoaðarmennirnir, en ekki templ- arar, sem koma muni fótunum undir banniögin aítur, ef ýmsir tempiarar eyðiieggja þá ekki viðieitni þeirrá. í október 1923. lemplar. Á L b tj B £. Á íá í £> „SkutuIL", Kensln í Ilkamsæflngum fyrir börn frá 6 —10 ára hefi ég ákveðið að Lhalda uppi í vetur í húsi U. M. P. R. við Laufásveg, ef næg þátttaka fæst. Mun þar veiða kend grundvallarlfiikflmi, leikir og ýmsar barnagarðs- æfingar, eins og þær tíðkast nú á Noiðuiiöndum. Eins mun ég leitast við að rétta hryggskekkjur og aðrar leiðinlegar vanastelíingar, sem börnin kunna að hafa. — Æfingar verða tvisvar í viku og byrja kl. 1 e. h. — Kenslu- og húsnæðisg-jald verður um mánuðinn kr 6.00 og greiðist fyrir fram. — Peir, sem vildu sinna þessu fyrir 'börn sín, geri svo vel og sendi mór umsókn fyrir 20. þ. m., þar sem tiltekið só nafn barusins og heimilisfang. Virðingarfylst. Yaldimar Svelnbjörnssou leikfimiskennari, Skólavörðustíg 38. —’ Sími 824. Edgar Rioo Burrougha: Sonur Tarzans. Dreng'uriim vildi engam leyfa að snerta á að aka stólnum. Það gerði hann sjálfur. Og' hann annaðist sjálfur ömmu sina undir þiljum — enda sáu farþeg- arnir liana aldrei á leiðinni fyrr en þau stig'u af skipsfjöl. Utan klefans — sem eng’inn vissi livað drengurinn hafðist að i — var han« eins og hver annar hraustur og fjörugur eriskur drengur. Ilann gaf sig' á tal við farþegana og varð uppáhald yfirmanna skipsins og kunningi margra hásetanna. Hann var ófeiminn og' hlátt 'áfram, kátur og ræðinn og sýndi óvenju lyndisfestu og' hug'dirfð, er g'érði hann [afaar.vinsælan, og' dáðust menn mjög að horium. Meðal farþeganna var Amerikumaður, kallaður Condon, þektur língralangur og hófi, er lögregluna i ýmsum borg’um Bandarikjanna „klæjaði“ eftir. Iiann hafði veitt drengnum litla athygii, unz hann sá hann með allmikla fjárfúlgu. Frá þeirri stundu tók bófinn að gefa sig mjög að drengnum. Ilann komst brátt ab þvi, að drengurinn ferðaðist með farlama ömmu sinni, og ætluöu þau á land i smábæ á vesturströnd Afriku, lítið eitt sunnan við miðjarðarlinu; lika fókk liarin að vita, að þau hótu Billings og áttu enga að i hænurn. Drengurmn vildi ekki seg'ja' Condon, hvert erindi þeirra væri til þessa staöar, svo hann inti ekki frekar eftir þvi, enda vissi liann nú nóg. Alloft reyndi Condon að fá dreuginn i spil, en það dug’ði ekki, og- honum leizt ekki á augnatillit hinna farþeganna, svo hann hugsaði sér að ná fé drengsins á annan hátt. Loksins varpaði skipiö akkerum fram undan nokkrum járnklæddum húshjöllum, er báru vott um, að menningin var að teygja loppuna inn i óúnnið land, þvi i baksýn voru svertingjakofar í jaðri myrkviðarins. Drengurinn lá fram á borðstokkinn og' starði yfir húsin inn i skóginn. Vafi lék um taugar hans, og ósjálf- rátt sá hann ástúðleg augu móður sinnar og karlmann- log't andlit föður sins, er speglaði engu minni ást en augu móðurinnar. Hann var á báðum áttum. Skamt frá kallaði einn yfirmannanna til svertingja, er komu á nokkrum smábátum saman bundnum til þess að sækja farminn, sem i land átti að fara. m ^ A m h ©Dýr TarzansQ g H ......... W g E3 ffiðja bókin af hinum viÖurkendu vid H Taizan-aögum er nú að fuliu prentuö og kS g| kemur út um næstu helgí; eru menn ^ því beðnir að bíða rólegir þanpað til, m en þeir, sem enn hafa ekki keypt 1. og m m »- h ftið, geta aftur' á móti fengið þau Ba m á afgreiðslunni nú þegar. m m pj HHHSHhFaSHSEHaEHESiHÉ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.