Ísfirðingur - 03.10.1957, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 03.10.1957, Blaðsíða 3
lSFIRÐINGUR Mitt innilegasta þakklæti færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, heimsóknum og hlýjum handtökum á sextíu ára afmæli mínu 22. september s.l. Sérstaklega þakka ég mínu samstarfsfólki fyrir þá góðu og höfðinglegu gjöf, sem það færði mér í tilefni dagsins. Baldvin Þórðarson. Tilkpning MASONIT- PLÖTUR T R É T E X EIN ANGRUN ARKORKUR 1 »/2' Kaupfélag ísfirðinga Óskum að ráða tvær afgreiðslustúlkur 1. desember n. k. Ennfremur sendisvein 15. desember n. k. ísafirði, 28. september 1957. Kanpfélafl tsfirOinga Orðsending frá Utvegsbanka Islands. Ákveðið hefur verið að greiðá 4% — fjóra af hundraði — í arð af hlutabréfum Útvegsbanka íslands h.f. fyrir árið 1956. Arðmiðarnir verða innleystir í aðalbankanum í Reykjavík og útibúum hans. Nr. 22/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. m Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ........ kr. 39,30 kr. 55,00 kr. 70,75 Aðstoðarmenn___ — 31,35 — 43,85 — 56,40 Verkamenn ...... — 30,65 — 42,95 — 55,20 Verkstjórar ___ — 43,25 — 60,50 — 77,80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. september 1957. Verðlagsstjórinn. Tilkynning Nr. 23/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksver,ð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna .......................... kr. 40,95 Eftirvinna .......................... — 57,35 Næturvinna ........................ — 73,75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna .......................... kr. 39,05 Eftirvinna.......................... — 54,65 Næturvinna ........................ — 70,30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. september 1957. Verðlagsst j órinn. Frá Bókasaíni ísafjarðar Bókasafn Isaf jarðar verður frá 1. október til 18. maí n. k. opið til útlána sem hér segir: Mánudaga kl. 8%—10 e. h. Þriðjudaga kl. 4—6y2 e. h. Fimmtudaga kl. Sl/2—10 e. h. Föstudaga kl. 4—7 e. h. Samkvæmt reglugerð um almenningsbókasöfn 21. febrúar 1956 hefur aðeins sá, sem orðinn er 16 ára aíí aldri, rétt til að fá útlánaskírteini, enda ber hann ábyrgð á þeim bókum, sem fengnar eru að láni á skírteinið. A hvert skírteini eru lánaðar tvær skáldsögur á íslenzku auk þess ein til tvær bækur um annað efni, eða skáldrit á erlendum málum, eftir samkomulagi við bókavörð. Lánstími er sjö dagar, nema öðruvísi sé umsamið. — Athugið að útlánatími á föstu- dögum verður eftirleiðis kl. 4^—7 e. h. en ekki 8x/2—10 eins og verið hefur í sumar. Bókavörður. Prentstofan I S R Ú N h.f., Isafirði TilkpniHö Nr. 24/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: 1 heildsölu .......... kr. 38,60 pr. kg. 1 smásölu .......... — 44,40 pr. kg. Reykjavík, 11. september 1957. Verðlagsst j órinn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar GUÐNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR f rá Stapadal. Bör nin.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.