Ísfirðingur


Ísfirðingur - 03.10.1957, Page 3

Ísfirðingur - 03.10.1957, Page 3
lSFIRÐINGUR 3 Mitt innilegasta þakklæti færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, heimsóknum og hlýjum handtökum á sextíu ára afmæli mínu 22. september si. Sérstaklega þakka ég mínu samstarfsfólki fyrir þá góðu og höfðinglegu gjöf, sem það færði mér í tilefni dagsins. Baldvin Þórðarson. MAS ONIT- PLÖTUR T R É T E X EIN ANGRUN ARKORKUR 1 Vi ” Tilkynning Kaupfélag tsfiröinoa Nr. 22/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverksta^ðum. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ........... kr. 39,30 kr. 55,00 kr. 70,75 Aðstoðarmenn .... — 31,35 — 43,85 — 56,40 Verkamenn .......... — 30,65 — 42,95 — 55,20 Verkstjórar .... — 43,25 — 60,50 — 77,80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. september 1957. V erðla gsst j órinn. Tiikynning Óskum að ráða tvær afgreiðslustúlkur 1. desember n. k. Ennfremur sendisvein 15. desember n. k. Isafirði, 28. september 1957. Kaupfélao ísfiröinoa Orðsending frá Utvegsbanka Islands. Ákveðið hefur verið að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð af hlutabréfum Útvegsbanka íslands h.f. fyrir árið 1956. Arðmiðarnir verða innleystir í aðalbankanum í Reykjavík og útibúum hans. Frá Bókasafni Isafjarðar Bókasafn Isafjarðar verður frá 1. október til 18. maí n. k. opið til útlána sem hér segir: Mánudaga kl. 8x/2—10 e. h. Þriðjudaga kl. 4—6V2 e. h. Fimmtudaga kl. 8V2—10 e. h. Föstudaga kl. 4—7 e. h. Samkvæmt reglugerð um almenningsbókasöfn 21. febrúar 1956 hefur aðeins sá, sem orðinn er 16 ára að aldri, rétt til að fá útlánaskírteini, enda ber hann ábyrgð á þeim bókum, sem fengnar eru að láni á skírteinið. Á hvert skírteini eru lánaðar tvær skáldsögur á íslenzku auk þess ein til tvær bækur um annað efni, eða skáldrit á erlendum málum, eftir samkomulagi við bókavörð. Lánstími er sjö dagar, nema öðruvísi sé umsamið. — Athugið að útlánatími á föstu- dögum verður eftirleiðis kl. 4—7 e. li. en ekki 8x/2—10 eins og verið hefur í sumar. Bókavörður. Prentstofan 1 S R Ú N li.f., ísafirði Nr. 23/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksver,ð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna kr. 40,95 Eftirvinna — 57,35 Næturvinna — 73,75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna kr. 39,05 Eftirvinna — 54,65 Næturvinna 70,30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. september 1957. V erðlagsst j órinn. Tilkynning Nr. 24/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu .......... kr. 38,60 pr. kg. I smásölu ............ — 44,40 pr. kg. Reykjavík, 11. september 1957. V erðlagsst j órinn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar GUÐNVJAR GUÐMUNDSDÖTTUR frá Stapadal. B ö r n i n .

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.