Ísfirðingur


Ísfirðingur - 01.05.1971, Side 3

Ísfirðingur - 01.05.1971, Side 3
ÍSFIRÐINGUR 5 *----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------* 1. MAÍ 1971 Samvinnufélögin eru eign fnlksins Hvarvetna um landið vinnur samvinnu- hreyfingin að því að skapa æ fjölbreytt- ari og berti lífsskilyrði; þannig ávaxtar fólkið eign sína á hverjum stað. Sterk samvinnuhreyfing er trygging þess, að fjármagn hverrar byggðar nýtist heima fyrir, þar sem þess er aflað hörð- um höndum, og velmegun hins vinnandi fólks er jafnframt trygging þess, að samvinnuhreyfingin eflist. Samvinnuhreyfingin og verkalýðshreyf- ingin eru tvær greinar á sama meiði. Samvinnufélögin árna hinu vinnandi fólki til lands og sjávar aiira heilla á hinnm iöngu helgaða baráttu- og hátíðisdegi alþjóðlegrar verkaljðs- hreyfingar.

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.