Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2010 4 Bílar Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F . Bílar Skráðu þinn bíl með mynd á söluskrá okkar núna. Ef það gerist þá gerist það hjá okkur. Bílfang.is. Malarhöfði 2. www.bilfang.is TIL SÖLU FORD FOCUS ST. Árg. 2001. Ekinn 95 þús. Skoðaður 2011. Mjög góður bíll. Verð 780 þús. Upplýsingar í síma 866 3836. NISSAN PATHFINDER SE 33”, breyttur, 7/2007, ekinn aðeins 16 þús km. Dráttarkrókur, stigbretti ofl. Verð: 5.900 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. DODGE DAKODA QUAD CAB ST, 4X2. Nýr bíll, sjálfsk, litir; Hvítur, blár, grár . Geislaspilari, tengi fyrir MP3/iPOD. Loftkæling, tregðulæsing drifi, Verð frá aðeins 2299 þús. kr án VSK. Þverholt 6, 270 Mosfellsbæ S. 534 4433. www.isband.is DODGE DAKODA EXTENDED CAB ST, 4X2, Nýr bíll, sjálfsk, litir; Rauður, hvítur, blár. Geislaspilari, tengi fyrir MP3/iPOD. Loftkæling, tregðulæsing drifi. Verð frá aðeins 1999 þús. kr án VSK. Þverholt 6, 270 Mosfellsbæ S. 534 4433. www.isband.is SUBARU OUTBACK DIESEL 2009, EK. 7000 KM Þetta er Diesel Boxer vél, eyðir 5 til 6 ltr. dísel á 100 km. Skoðaður 2013. Samband gsm 690 4519 eða zzz@isl.is - Myndir á http://my.opera.com/muzzcian/albums Bílasmáauglýsingar BIRTUR hefur verið listi yfir þá tíu bíla sem komust í úrslit í kjöri um hinn eftirsótta titil bíll ársins í heim- inum. Niðurstaðan verður tilkynnt 1. apríl næstkomandi á bílasýning- unni í New York. Jafnframt hefur verið birtur listi yfir tíu bíla sem urðu í jafnmörgum efstu sætum í forvali um titilinn getumestu bílar ársins 2010. Í kjörinu taka þátt 59 bíla- blaðamenn víðs vegar að úr veröld- inni. Þeirra bíður nú það verkefni að meta alla þessa bíla upp á nýtt, eða áður en þeir kjósa að nýju milli þeirra síðar í febrúar. Að atkvæðagreiðslunni lokinni verða birt nöfn þriggja efstu bíla í hvorum flokki á alþjóðlegu bílasýn- ingunni í Genf í mars. Bílarnir tíu sem keppa um titilinn bíll ársins 2010 eru: Audi Q5, BMW X1, Chevrolet Cruze, Kia Soul, Mazda3, Mercedes-Benz E-Class, Vauxhall Insignia, Porsche Pana- mera, Toyota Prius og Volkswagen Polo. Um titil getumestu bílanna 2010 keppa Aston Martin V12 Vantage, Audi R8 V10, Audi TT RS, BMW Z4, Ferrari California, Jaguar XFR, Lotus Evora, Mercedes-Benz E 63 AMG, Nissan 370Z, Porsche 911 GT3, Porsche Boxster/Cayman. Auk þessa verða veittar viður- kenningar fyrir best hannaða bíl ársins og vistvænsta bílinn. Til fyrr- nefndu verðlaunanna völdu fimm sérvaldir snillingar á sviði hönnunar Toyota Prius, Kia Soul, Citroen C3 Picasso og Chevrolet Cam- aro. Tveir fyrstnefndu eru einnig tilnefndir til bíls ársins. Í fyrra var best hannaði bíllinn valinn í fyrsta sinn og varð Fiat 500 fyrir val- inu. Tvinnbílar munu helst keppa um titilinn vistvænsti bíll ársins. Þar eru tilnefndir fjórir slíkir, Ford Fusion, Mercedes-Benz S400, Honda Insight og Toyota Prius auk Volkswagen Golf Bluemo- tion. Í fyrra var Honda FCX Clarity valinn sá vistvænsti. Til verðlaunanna besti bíll árs- ins í heiminum var stofnað 2003. Voru þau veitt í fyrsta sinn fyrir bíl ársins 2004 og komu þá í hluti Audi A6. Í fyrra varð Volkswagen Golf fyrir valinu, en 2005 til 2008, í þessari röð, urðu hlutskarpastir BMW-3, Lexus LS 460 og Mazda2. Tíu keppa um titilinn besti bíll heimsins Eftirsóttur Chevrolet Cruze keppir við níu aðra bíla um titilinn eftirsótta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.