Morgunblaðið - 10.02.2010, Síða 31

Morgunblaðið - 10.02.2010, Síða 31
Fráskilin... með fríðindum Sýnd kl. 6 og 9Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Edge of Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:50 LEYFÐ Edge of Darkness kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Avatar 3D kl. 4:40 - 8 B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 10 B.i. 7 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i. 12 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 4Sýnd kl. 3:50 Skemmtilegasta teiknimynd ársins! TVÆR VIKUR Á TOPPN UM Í USA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHHH -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 HHHH - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 107.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI9 HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post ÍSLENSKT TAL HHH H.S.S. - MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isKreditkorti tengdu Aukakrónum! MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 2010 –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16 mánudaginn 15. febrúar. Best er að panta sem fyrst til að tryggja sér góðan stað í blaðinu! NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt sérblað, LIFUN, sem fjallar um tísku og förðun, föstudaginn 19.febrúar. Í blaðinu verður fjallað um tískuna vorið 2010 í förðun, snyrtingu og fatnaði, fylgihluti auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 48 90 9 1/ 10 MEÐAL EFNIS: Förðunarvörur Förðun Húðin, krem og meðferð Snyrting Kventíska Herratíska Fylgihlutir Skartgripir Árshátíðatískan Vortískan Og fullt af öðru spennandi efni Ert þú í tísku? FYRIR 15. FEBRÚAR GLAMÚRFYRIRSÆTAN Katie Price, áður þekkt sem Jordan, ætlar að halda stórt partí til að fagna hjónabandi sínu og Alex Reid. Þau giftust í Las Vegas í síðustu viku og nú þarf að fagna með vinum og ætt- ingjum í Bretlandi sem urðu fyrir vonbrigðum með að vera ekki boðið í hina leynilegu athöfn. Nokkrum dögum áður en Price og Reid flugu til Los Angeles sigraði Reid í breska raunveruleikaþætt- inum Celebrity Big Brother. „Við fórum til Vegas til að gifta okkur því við vildum hafa þetta lok- aða athöfn og ekki hafa fjölmiðla að fylgjast með hverri hreyfingu. Fólk segir að það sé synd að þeir sem eru nákomnir okkur hafi ekki fengið að vera viðstaddir en við ætl- um að halda stórt partí með þeim heima í Bretlandi bráðum,“ sagði Reid. Athöfnin sjálf var mjög látlaus en á eftir fagnaði parið á súlustað með nokkrum nánum vinum, m.a. svara- manni Reid, Josh Hathaway, um- boðsmanni Price, Diane Colburt, og tveimur samkynhneigðum vinum Price, Gary Cockerill og Phil Tur- ner sem fylgdu henni upp að alt- arinu. Reid er með reglulegan dálk í Star-slúðurtímaritinu og þar skrif- aði hann: „Svo ég og Katie höfum látið verða af því – við erum gift. Ég er mjög hamingjusamur, eftir að hafa unnið Celebrity Big Brother og svo þetta, ég hef átt bestu viku ævi minnar.“ Fyrrverandi eiginmaður Price, söngvarinn Peter Andre, segir ráða- haginn ekki hafa komið sér á óvart. Hann brotnaði þó saman og grét í viðtali á Sky News sama dag og búð- kaup Price og Reid var tilkynnt. Andre segist hafa misst stjórn á til- finningum sínum eftir að hann var neyddur til að hugleiða þann mögu- leika að Reid muni taka yfir uppeld- ið á börnum hans og Price, Junior fjögurra ára og Princess Tiaamii tveggja ára, á sama hátt og hann ól upp Harvey, sjö ára son Price frá fyrra sambandi. „Margir héldu að ég hefði verið að gráta yfir hjónabandinu en ég gat ekki annað en brostið í grát eftir að ég var spurður hvað mér fyndist um það ef Alex vildi ættleiða börnin mín. Börnin mín eru líf mitt og til- hugsunin um að einhver taki þau af mér er hræðileg,“ sagði Andre. Fögnuðu ráða- hagnum á súlustað Aftur gift Katie Price. Reuters Fyrrverandi Peter Andre.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.