Morgunblaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 2
2 Íþróttir
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010
KNATTSPYRNA
England
Úrvalsdeild:
Wigan – Liverpool ................................... 1:0
Hugo Rodallega 35.
Staðan:
Man. Utd 29 20 3 6 67:24 63
Chelsea 28 19 4 5 65:26 61
Arsenal 29 19 4 6 69:32 61
Tottenham 28 14 7 7 50:27 49
Man. City 27 13 10 4 52:35 49
Liverpool 29 14 6 9 45:29 48
Aston Villa 26 12 9 5 37:21 45
Everton 28 11 8 9 44:40 41
Birmingham 27 11 7 9 26:28 40
Fulham 28 10 8 10 32:29 38
Stoke City 27 8 10 9 27:32 34
Blackburn 28 9 7 12 30:45 34
Bolton 28 7 8 13 32:50 29
Wigan 28 7 7 14 27:53 28
West Ham 28 6 9 13 36:45 27
Sunderland 27 6 9 12 32:44 27
Wolves 28 6 6 16 21:46 24
Hull 28 5 9 14 26:59 24
Burnley 28 6 5 17 29:60 23
Portsmouth 27 5 4 18 23:45 10
Níu stig voru dregin af Portsmouth
vegna greiðslustöðvunar.
2. deild:
Colchester – Brighton.............................. 0:0
Spánn
Valencia – Racing Santander .................. 0:0
Staða efstu liða:
Real Madrid 25 20 2 3 67:20 62
Barcelona 25 19 5 1 61:16 62
Valencia 25 13 8 4 42:26 47
Real Mallorca 25 13 4 8 41:28 43
Sevilla 25 13 4 8 38:28 43
Dep. La Coruna 25 12 5 8 29:27 41
Bilbao 25 12 4 9 34:30 40
Villarreal 25 9 6 10 36:37 33
Getafe 25 10 3 12 31:32 33
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla
Þróttur – ÍR .......................................... 23:28
Staðan:
Selfoss 14 12 0 2 443:326 24
Afturelding 14 11 1 2 388:315 23
ÍBV 13 9 0 4 391:336 18
ÍR 13 7 0 6 354:341 14
Víkingur R. 14 6 1 7 380:334 13
Fjölnir 14 1 1 12 270:452 3
Þróttur 14 0 1 13 300:422 1
BORÐTENNIS
Íslandsmótið
Meistaraflokkur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi
2. Magnús K. Magnússon, Víkingi
3.-4. Sigurður Jónsson, Víkingi, og Magnús
F. Magnússon, Víkingi.
Meistaraflokkur kvenna:
1. Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi
2. Guðrún Björnsdóttir, KR
3.-4. Eva Jósteinsdóttir, Víkingi, og Bergr-
ún L. Björgvinsdóttir, Dímon
Tvenndarkeppni:
1. Guðmundur E. Stephensen og Eva Jó-
steinsdóttir, Víkingi.
2. Sigurður Jónsson og Lilja Rós Jóhann-
esdóttir, Víkingi
3.-4. Kjartan Briem, KR, og Ragnhildur
Sigurðardóttir, Víkingi.
3.-4. Magnús K. Magnússon og Magnea
Ólafs, Víkingi.
Tvíliðaleikur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen og Magnús
K. Magnússon, Víkingi
2. Magnús F. Magnússon, Víkingi, og Ing-
ólfur Ingólfsson, KR.
3.-4. Kári Mímisson og Davíð Jónsson, KR
3.-4. Sigurður Jónsson og Daði Freyr Guð-
mundsson, Víkingi.
Tvíliðaleikur kvenna:
1. Eva Jósteinsdóttir og Lilja Rós Jóhann-
esdóttir, Víkingi
2. Ragnhildur Sigurðardóttir, Víkingi, og
Guðrún Björnsdóttir, KR.
3.-4. Magnea Ólafs, Víkingi, og Bergrún L.
Björgvinsdóttir, Dímon.
3.-4. Hólmfríður Snorradóttir og Hrefna
Finnsdóttir, HK.
1. flokkur karla:
1. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nesi
2. Hlöðver Steini Hlöðversson, KR
1. flokkur kvenna:
1. Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Dímon
2. Magnea Ólafs, Víkingi
2. flokkur karla:
1. Tómas Ingi Shelton, KR
2. Emil Pálsson, Víkingi
2. flokkur kvenna:
1. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Dímon
2. Ásta Laufey Sigurðardóttir, Dímon
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA
Toronto – Philadelphia..................... 101:114
Orlando – LA Lakers ........................... 96:94
Detroit – Houston............................. 110:107
Eftir framlengingu.
Boston – Washington ........................... 86:83
Sacramento – Oklahoma City ......... 102:108
Denver – Portland............................ 118:106
í kvöld
KNATTSPYRNA
Deildabikar karla, Lengjubikarinn:
Kórinn: Breiðablik – HK .......................... 18
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin:
Framhús: Fram – Fylkir ..................... 19.30
HINN þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Viggó
Sigurðsson, stýrði liði sínu, ÍR, til sigurs á Þrótti,
28:23, í 1. deild karla í handknattleik í fyrrakvöld.
Hafði hann þar með betur í orrustu við son sinn, Jón
Gunnlaug, sem er þjálfari og leikmaður Þróttar.
Auk þess að hafa betur gegn syni sínum þá hrifsuðu
Viggó og lærisveinar hans í ÍR fjórða sætið úr hönd-
um Víkings en sem kunnugt er lék Viggó um langt
árabil með Víkingi. Fjórða sætið skiptir miklu máli
því liðin sem hafna í öðru til fjórða sæti í vor þegar
deildarkeppninni lýkur fara í umspil um sæti í úr-
valsdeild, N1-deildinni á næstu leiktíð.
Viggó tók við ÍR-liðinu fyrir rúmum mánuði og
hefur það ekki tapað leik undir hans stjórn og setti
m.a. strik í toppbaráttuna á milli Selfoss og Aftur-
eldingar með því að skella Selfossi á dögunum.
Selfoss er sem fyrr efst í 1. deildinni með 24 stig
að loknum 14 leikjum. Aftureld-
ing er stig á eftir og eiga liðin eft-
ir að mætast en áður en að því
kemur leiða ÍR-ingar og Mosfell-
ingar saman hesta sína.
ÍBV er í þriðja sæti með 18
stig og ÍR hefur 14 stig, einu stigi
meira en Víkingur og á auk þess
leik til góða á Víkingsliðið.
Efsta lið 1. deildar fer beint
upp í úrvalsdeild í vor í skiptum
við neðsta liðið. Liðin í öðru og
þriðja sæti mætast í einvígi og það sem hafnar í
fjórða sæti leikur við næstneðsta lið úrvalsdeildar.
Sigurliðin úr þessum einvígjum mætast síðan í
rimmu um sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð.
iben@mbl.is
Viggó hafði betur gegn syninum
Viggó
Sigurðsson
ÍSLENDINGAR, Danir,
Norðmenn, Portúgalir og
Kýpurbúar komust ekki að
samkomulagi um leikdaga í
undankeppni EM í knatt-
spyrnu þegar fulltrúar þjóð-
anna hittust í Kaupmanna-
höfn í gær. Sjö tíma fundi
þeirra lauk án niðurstöðu,
sem þýðir að UEFA mun
draga um leikdaga í riðl-
inum í næstu viku.
„Þetta var eiginlega
dauðadæmt frá byrjun.
Portúgalir, Danir og Norðmenn mættu með sín-
ar kröfur sem þeir vildu ekki víkja frá. Það eina
sem við settum fyrir okkur var að spila ekki
„Sammála um að ver
Ólafur
Jóhannesson
Eftir Stefán Stefánsson
ste@mbl.is
LÖNGU áður en leikurinn hófst
var hvert sæti í húsinu setið og
þegar leikurinn hófst höfðu 450
áhorfendur komið sér fyrir allt í
kringum svellið og létu rækilega í
sér heyra. Spennan skilaði sér til
leikmanna því strax í byrjun leiks
byrjaði leikmönnum að hitna í
hamsi. Bjarnarmenn fengu oftar
refsingu með tveggja mínútna kæl-
ingu í þeim átökum en lögðu því
harðar að sér og Akureyringum
tókst ekki að skora tveimur fleiri í
hálfa mínútu. Sjálfir voru Akureyr-
ingar öflugir er þeir vörðust í eina
mínútu tveimur færri. Baráttan tók
sinn toll og færa varð síðustu mín-
útu fyrsta leikhluta til þess næsta
því þrífa varð blóð af svellinu.
Í öðrum leikhluta voru menn að-
eins rólegri og á 8. mínútu skoraði
Róbert Freyr Pálsson fyrir Bjarn-
armenn sem voru eitthvað of lengi
að orna sér við það því 47 sek-
úndum síðar jafnaði Jóhann Már
Leifsson í 1:1. Aftur hitnaði á svell-
inu og Bjarnarmenn voru 3 gegn 5
í tæpa mínútu og síðan aftur utan
vallar í tvær mínútur en gestunum
tókst ekki að nýta sér það.
Þegar kom í þriðja leikhluta var
spennan í húsinu orðin mikil, hvort
sem var á troðfullum áhorfenda-
bekkjunum eða á ísnum en eftir
tæpar tvær mínútur koma Daði
Örn Heimisson Birninum í 2:1. Ak-
ureyringar, margir hoknir af
reynslu, létu það ekki slá sig útaf
laginu og þegar Björninn var
manni færri skoraði Sigurður
Sveinn Sigurðsson á 8. mínútu og
sama gerðist á 11. mínútu þegar
Josh Gribben skoraði sigurmark
SA.
Mætum miklu sterkari næst
Sergei Zak þjálfari Bjarnarins
var ekki sáttur til niðurstöðuna.
„Við vorum tilbúnir að spila eins
og venjulega og lékum mjög vel en
dómarar leiksins eru ekki nógu
góðir til að dæma svona leiki, eins
og áhorfendur sáu,“ sagði þjálf-
arinn eftir leikinn. „Annars fannst
mér þetta góður leikur og við kom-
um sannarlega tilbúnir til leiks. Við
lékum eins og við gerum venjulega,
enda ætluðum við að gera það en
við munum koma miklu sterkari í
næsta leik. Okkur er sama hver er
á ísnum, hver dæmir leikinn, hvað
áhorfendur segja, við ætlum að
leika okkar besta leik í vetur sem
gott samhent lið með mikilli bar-
áttu.“
Með bakið upp að vegg
Josh Gribben, þjálfari og leik-
maður Skautafélags Akureyrar,
var öllu brattari eftir sigurinn.
„Við hefðum ekki getað verið
hungraðri og spenntari fyrir þenn-
an leik.
„Ég held að þetta hafi án efa
verið mjög skemmtilegur leikur og
okkar strákar spilað vel, rétt eins
og gærkvöldi nema þá fengum við
ekkert fyrir það en í kvöld gekk
það. Við vorum komnir með bakið
upp að vegg og þá kemur oft í ljós
andlegi styrkurinn. Við ætluðum að
koma pekkinum upp í hornið hjá
þeim og reyna síðan að koma hon-
um fyrir markið en Bjarnarmenn
vörðust vel og við vildum einmitt
reyna að brjóta það upp. Það gekk
upp að mestu leyti og þess vegna
unnum við í kvöld. Við erum svo
heppnir að hafa leikmenn í okkar
liði sem hafa verið lengi að og oft í
svona stöðu en við erum líka með
unga menn sem láta til sína taka
enda þarf hvort tveggja til að
vinna leik,“ sagði Gribben og vill
launa stuðningsmönnum SA stuðn-
inginn.
„Næsti leikur er oddaleikur í úr-
slitum og við erum einmitt í þess-
ari íþrótt fyrir það. Ég veit að mín-
ir menn verða tilbúnir í þann leik
og Bjarnarmenn verða það líka.
Stuðningsmenn okkar er frábærir,
ég gæti ekki beðið um þá betri og
okkur finnst frábært að geta spilað
skemmtilegan leik fyrir þá.“
Sýndum andlegan styrk
SA sigraði Björninn 3:2 Oddaleikur um titilinn á Akureyri annað kvöld
Atið var gríðarlegt, fullt af baráttu,
pústrum og mörkum þegar Björninn
og SA mættust í gærkvöldi í troðfullri
Egilshöllinni. Með sigri gat Björninni
tryggt sér Íslandsmeistaratitil en
þrautreyndir Akureyringar komnir
með bakið upp að vegg bitu rækilega
frá sér og unnu 3:2 svo að það ræðst
ekki fyrr en oddaleikurinn fer fram á
Akureyri annað kvöld hver hampar
bikarnum.
Eftir
vs@m
„ÞAÐ
minn
deild
mér
Elísa
sæns
stad
Þa
liðið
ingi
jafnv
kepp
fjárh
„É
„
Björninn – SA 2:3
Egilshöll, fjórði úrslitaleikur Íslandsmóts-
ins í íshokkí, mánudaginn 8. mars 2010.
Mörk/stoðsendingar Bjarnarins: Róbert
Freyr Pálsson 27. (stoðsending Gunnar
Guðmundsson), Daði Örn Heimisson 42.
(stoðsending Bergur Árni Einarsson).
Varin skot: Snorri Sigurbergsson 44.
Utan vallar: 18 mínútur.
Mörk/stoðsendingar SA: Jóhann Már
Leifsson 28. (án stoðsendingar), Sigurður
Sveinn Sigurðsson 48. (stoðsending Ingvar
Þór Jónsson), Josh Gribben 51. (án stoð-
sendingar).
Varin skot: Ómar Smári Skúlason 21.
Utan vallar: 8 mínútur.
Staðan er 2:2 og oddaleikur á Akureyri
annað kvöld.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Slagur Akureyringurinn Sigurður Sveinn Sigurðsson og Bjarnarmaðurinn Birgir Jakob Hansen með pökkinn á milli sín og félagar þeirra fylgjast spenntir
með framvindu mála. Sigurður skoraði jöfnunarmark SA seint í leiknum, 2:2, og Josh Gribben gerði sigurmark liðsins einni mínútu síðar.
Eftir
kris@
„MÉ
hérn
krin
Það
notk
um l
fyrir
1.50
sagð
heyr
R
krin
það
að st
Mik
„F
hrifi
mun
við þ
deild
einn
þjálf
bæð
„
v
h
Rake
hand
sam
um t
Rake
blað