Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.02.1978, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 11.02.1978, Blaðsíða 4
Fasteignagjöld — Útsvör — Aðstöðugjöld Bæjarsjóður ísafjarðar hefur nú sent út tilkynningar til gjaldenda um hvernig haga beri greiðslu ofangreindra gjalda á árinu 1978. Fasteignagjöld: Gjalddagar fasteignagjalda eru tveir, 15. jan. og 15. mars og ber að greiða gjöldin að hálfu á hvorum gjalddaga. (Ath. vegna tafa á útkomu fasteignamatsins frá Fasteignamati ríkisins í Reykjavík, dróst álagning gjaldanna og þar með útkoma gjald- seðla til gjaldenda. Bæjarsjóður biður vel- virðingar á þessu). Útsvör og aðstöðugjöld: Fyrsti gjalddagi út- svara og aðstöðugjalda var 1. febrúar sl. og áttu gjaldendur þá að greiða sem svarar 14% af álagningu ársins 1977 (70% af álagningu 1977 eiga að greiðast á fimm gjalddögum þ.e. 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní). Innheimta bæjargjalda hefur sífellt farið batnandi undanfarin ár og þar með fjárhagur kaupstaðarins. Traust bæjarsjóðs hefur af þessum sökum vaxið hjá viðskiptaaðilum. Fyrir þetta ber að þakka. ísafirði, 7. febrúar 1978 Bæjarritarinn ísafirði BMÐ TRAMSÓKNMMANNA i VESTTJARÐAI'JÖRDÆMI Aflabrögð á Vestfjörðum — í janúar 1978 Stööugir umhleypingar var megineinkenni veöráttunnar í janúar, og setti hún því mjög svip sinn á sjósóknina. For veö- urhæð sjaldan niður úr 6-7 vindstigum, og voru aflabrögö í samræmi við þaö, bæöi hjá tog- urum og línubátunum. Sjó- menn kvarta einnig undan því, aö fiskislóðin hér út af Vest- fjöröum sé nú óvenjulega líf- vana. [ janúar stunduðu 43 bátar bolfiskveiöar frá Vestfjörðum, réru 32 meö línu, 10 meö botn- vörþu og 1 meö net, en í fyrra réru 25 meö línu og 9 meö botnvörþu. Línubátarnir stund- uöu allir dagróöra, nema Heið- rún frá Bolungarvík, sem var á útilegu. Félagsmála- námskeið Magnús Ólafsson, blaðamaður og formað- ur SUF, hefur að undan- förnu haldið félags- málanámskeið hér í bænum. Námskeiðinu lýkur í dag. Nánar verður sagt frá námskeiðinu í næsta blaði. Heildaraflinn í janúar var 5.539 lestir, en var 4.903 lestir á sama tíma í fyrra. Afli línubát- anna var 2.649 lestir í 527 róðr- um eöa 5,0 lestir að meðaltali í róöri, en í fyrra var línuaflinn 2.592 lestir í 429 róörum eöa 6,0 lestir aö meðaltali í róöri. Afli togaranna var nú 2.788 lestir eöa 50% heildaraflans í mánuöinum. Aflahæsti línubaáturinn í mánuöinum var Vestri frá Pat- reksfirói með 148,0 lestir í 20 róörum, en í fyrra var Tungufell frá Tálknafirði aflahæst í janúar meö 172,1 lest í 23 róörum. Gyllir frá Flateyri var aflahæstur togaranna meö 395,8 lestir. Hann var einnig aflahæstur í janúar í fyrra meö 368,9 lestir. Aflinn í einstökum verstööv- um: Patreksfjöróur: Vestri 148,0 20 Garðar 137,5 20 Jón Þóröarsson 133,3 20 Þrymur 114,6 19 Gylfi 112,5 19 María Júlía 110,2 17 Veröandi n. 102,5 12 Örvar 101,5 17 Trausti tv. 49,0 2 Birgir 38,5 8 Dofri 37,0 6 Tálknafjöröur: Tungufell 108,7 20 Tálknfiröingur 105,4 20 Bíldudalur: Hafrún 86,8 18 Steinanes 55,1 13 UMBORÐ! ímeira en 20 ár hefur ein afstœrstu og þekktustu verksmiðjum heims á sviði véla, HFM í Danmörku, sérhæft sig í krönum og pallhúnaði hverskonar. Þrátt fyrir harða samkeppni hafa þeir œtíð farið fremstir þegar um er að rœða gœði og tækninýjungar. Reynsla þeirra og þekking er trygging sem má treysta. Fjórar ástœður: • Góð svörun • Mikið burðarþol • Stöðugleiki • Góð ending Allir hreyfi og slitfletir HMF sjókrananna eru úr ryðfriu efni og endast því von úr viti. Engin furða þótt þeir hafi valdið byltingú um borð. Okranar SALA-VIÐHALD • WÓNUSTA LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími:76600. Þingeyri: Framnes I tv. 194,3 3 Framnes 103,3 19 Sæhrímnir 53,3 9 Flateyri: Gyllirtv. 395,8 4 Vísir 88,2 20 Sóley 41,3 8 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. tv. 386,2 4 Kristján Guömundsson 115,9 22 Ólafur Friöbertsson 99,2 22 Sigurvon 89,1 21 Bolungarvík: Dagrún tv. 342,7 4 Heiörún 102,2 2 Hugrún 101,2 21 Flosi 62,9 17 Kristján 44,3 14 Fagranes 39,6 14 Brimnes 38,6 14 Árni Gunnlaugs 38,1 14 Sæfinnur 28,8 9 Sæbjörn 11,3 9 ísafjörður: Guöbjörg tv. 372,2 4 Páll Pálsson tv. 281,4 5 Júlíus Geirmundss. tv. 260,1 3 Guðbjartur tv. 193,8 2 Orri 122,0 20 Guöný 92,5 19 Víkingur III 87,0 18 Súðavik: Bessi tv. 313,3 4 Framanritaðar aflatölur eru miðaöar viö óslægöan fisk. Aflinn í hverri verstöö í jan- úar: 1978 1977 Patreksfj. 1.085 1.109 Tálknafj. 214 311 Bíldudalur 142 125 Þingeyri 351 339 Flateyri 525 500 Suöureyri 690 490 Bolungarv. 810 553 (safjöörur 1.409 1.206 Súðavík 313 302 5.539 4.903 Rækju- veiðarnar Eins og undanfarin ár voru rækjuveiðar stundaðar á þrem veiðisvæðum viö Vestfiröi í jan- úar, Arnarfirói, (safjaröardjúpi og Húnaflóa. Stunduöu nú 55 bátar veiöar, en í fyrra voru 63 bátar á veiðum á sama tíma. Heildaraflinn í mánuöinum var nú 602 lestir, en var 665 lestir í janúar í fyrra. Frá Bíldudal réru 7 bátar og öfluóu 53 lestir, en í fyrra var afli 8 báta 39 lestir. Aflahæstu bátarnir voru Vísir meö 13,7 lestir og Helgi Magnússon meó 12,0 lestir. Frá verstöövunum viö (sa- fjarðardjúp réru 38 bátar og öfluðu 342 lestir, en í fyrra var afli 42 báta við (safjaröardjúp 403 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 10 bátar og öfluðu 207 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 13 bátum 223 lestir.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.