Ísfirðingur


Ísfirðingur - 27.10.1978, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 27.10.1978, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Biðjið verslun yðar um vörur frá: Efnagerðinni F L Ó R U HLJÓMPLÖTUÚRVAL! Nýjar hljómplötur Póllinn hf. PÓLLINN HF Brauðgerð K E A Kjötiðnaðarstöð K E A Smjörlíkisgerð K E A Reykhúsi K E A Efnaverksmiðjunni S J ö F N Kaffibrennslu Akureyrar SENDUM beint til verzlana, gistihúsa og matarfélaga. FLJÖT og ÖRUGG afgreiðsla. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA AKUREYRI — SÍMI: (96)21400 SKIL- rafmagnsverkfæri Borvélar margar gerðir Slípirokkar Stingsagir Hjólsagir Fylgihlutir fyrir borvélar ///// straumur Silfurgötu 5 sími 3321 Frá Happdrætti S.Í.B.S., ísafirði Endurnýjun stendur yfir hjá umboðinu í Vinnuveri. Vinsamlegast endurnýjið strax! Vinnuver, sími 3520, ísafirði Dánar- dægur Gísll Kristjánsson, forstjóri Sundhallar ísafjarðar, and- aðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á ísafirði að kvöldi sunnudagsins 22. þ.m. Hann var fæddur 25. nóvember 1907. Gísla verður nánar minnst síðar hér í blaðinu. — Flugleiðir Framhaldaf 1. tíðu ísl. Krona miðað við núver- andi gengi. Auk þess munu verða keyptir varahlutir og fylgi- tæki. Flugvélin er ný, var afhent eiganda 8. september s.l. Hún er nú nýtt til píla- grímaflutninga, sem lýkur um miðjan desember. Isafjarðar kanpstaður Laus störf hjá ísafjarð- arbæ 1. Laust er starf bæjarbókara er starfi að aðal- bókarastörfum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. 2. Laust er starf laugarvarðar í Sund- höll bæjarins. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Umsóknum skal skilað til undirritaðs sem veítir nánari upplýsingar. ísafirði, 25. okt. 1978 Bæjarstjórinn ísafirði ísafjarðarkanpstaðnr Tilkynning um útivistartíma barna og unglinga: I kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 fbúa eða fleirl mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20 (8 á kvöldin) tímab. 1. sept. til 1. maf og eftir kl. 22 (10 á kvöldin) 1. maí til 1. sept., nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum eða umsjónarmönnum. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 (10 á kvöldin) tímabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 23 (11 á kvöldin) 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtun, íþróttasamkomu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan útivistartíma, önnur en heimflutningur, er bönnuð að viðlagðri ábyrgð þess, er þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin. Ungmennum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur að dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20, öðrum en sérstökum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru af skólum, æskulýðsfélögum eða öðrum aðilum, sem til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. Forstöðumönnum dansleikja er skylt að fylgjast með því að ákvæði þessi séu haldin, að viðlögðum sektum og eða missi leyfis til veitingahalds eða skemmtanahalds um lengri eða skemmri tíma. Þeir sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ungmenna skulu að viðlögðum sektum gæta þess, að ákvæði þessi séu ekki brotin. Þá má elnnig beita sakhæf ungmenni viðurlögum fyrir brot á þessum ákvæðum. Barnaverndarnefnd ísafjarðar (Útdráttur úr 44. gr. reglugerðar um vernd barna og ungmenna nr. 45/1970). Kaupið og lesið ísfirðing

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.