Ísfirðingur


Ísfirðingur - 23.04.1980, Blaðsíða 8

Ísfirðingur - 23.04.1980, Blaðsíða 8
Fermingar í ísafjarðarkirkju Sunnudaginn 27. apríl 1980 1. Anna Gunnarsdóttir. Árgerði 2. Atli Stefán Einarsson. Hjalla- vegi l 3. Benedikt Hermannsson. Fjarðarstræti 2 4. Birgir Már Guðmundsson. Hlíðarvegi 7 5. Birna Júlíusdóttir. Fagraholti 4 6. Bjarni Kristján Gunnarsson. Hlíðarvegi I7 7. Brynjar Guðbjartsson. Mið- túni 29 8. Brynjar Ingason. Túngötu I8 9. Gísli Halldór Halldórsson. Mjógötu 3 10. Guðjón Helgi Ólafsson. Urð- arvegi 53 11. Guðmundur Móses Björns- son, Góuholti 2 12. Guðmundur Rafn Kristjáns- son, Kjarrholti 2 13. Gunnar Sigurðsson. Fjarðar- stræti 6 14. HaraldurTryggvason. Króki 4 15. Heimir Snorrason. Silfurgötu 6 16. Helgi Már Friðriksson. Hlíð- arvegi 5 17. Herdís Alberta Jónsdóttir. Hraunprýði 2 18. Hjördís Ingvarsdóttir. Eyrar- götu 6 19. Jakob Falur Garðarsson. Silf- urgötu l 20. Jóna Guðmundsdóttir. Hafraholti 2 21. Kolbrún Matthíasdóttir. Mjallargötu 6 22. Lára Konráðsdóttir. Urðar- vegi 37 23. Laufey Jóhannesdótsir. Hlíð- arvegi 4 24. María Níelsdóttir. Aðalstræti 17 25. Ragnar Þorri Valdimarsson. Neðstakaupstað 26. Sigríður Inga Guðmundsdótt- ir. Hlíðarvegi 6 27. Unnur Árnadóttir. Eyrargötu Sunnudaginn 4. maí 1980 1. Áróra Gústafsdóttir. Þvergötu 5 2. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugs- dóttir. Engjavegi 26 3. Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir. Tangagötu 31 4. Eyjiór Páll Hauksson. Skipa- götu 8 5. Guðnnindur Þórðarson Sigurðsson. Brautarholti 3 6. Hulda Björk Georgsdóttir. Fjarðarstræti 4 7. Jón Þór Ágústsson. Selja- landsvegi 12 9. Jón Ólafur Jóhannsson. Hnífsdalsvegi 8 9. Jóna Rakel Jónsdóttir. Hlíðar- vegi 42 10. Kristinn Guðbjörnsson. Sund- stræti 27 11. Magnús Guðmundur Samúelsson. Austurvegi 15 Framhald á bls. 5 psfiflilipr SMD T&MSÓKNARMANNA /' l/ESTFJARMKJÖRDÆMI Bjarni M. Gíslason látinn Bjarni M. Gíslason Bjarni M. Gíslason, skáld og rithöfundnr, lést í Ry á Jótlandi 1. þ.m., en í Ry var hann búsettur frá árinu 1937, Með honum er í val- inn fallinn ágætur þegn og UNGIR /EÍTl ALDNIP EPU ÍTIEÐ IDUÐIR- Húseign eftir vali fyrir 35 milljónir. /KEmmnjNEKKjA- 300 utanferöir á 500 þúsund. Níu íbúðavinningar á 10 milljónir. Skemmtisnekkja meö öllum búnaöi til úthafssiglinga, aö verömæti um 18,2 milljónir. Sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir. Ford Mustang Accent í maí, aö verö- mæti 7,4 milljónir. Peugeot 305 í október, aö verömæti 7,2 milljónir. Aðrir vinningar: 7 bílavinningar á 3 milljónir, 91 bílavinningar á 2 milljónir, auk ótal húsbúnaöar- vinninga á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund. Endurnýjun ársmiða og flokksmiða hafin, endurnýjunarverð 1400 krónur, ársmiðinn 16.800 krónur. Sala á lausum . miðum hafin. ÍTIIÐI ER mÖGULEiKI A ^ Búum ÖLDRUÐUm ívSl ( ] 7 ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD V>1 VV þarfur maður þjóð sinni. Hann var fæddur að Stekkjarbakka í Tálknafirði 4. apríl 1908. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Bjarnason, sjómaður og kona hans Ing- veldur Jónsdóttir. Bjarni ólst upp með frændfólki sínu á Hvallátrum í Rauða- sandshreppi til 12 ára ald- urs, en fluttist þá til Reykja- víkur. Hann stundaði sjó- mennsku frá fermingu til 24 ára aldurs. Bjarni fór til Danmerkur á árinu 1933. í tvo vetur stundaði hann nám við Danebod- lýðháskólann á Suður- Jótlandi og aðra tvo vetur á Askov. Einnig stundaði hann nám í Helsingör. Fyrsta ljóðabók Bjarna „Jeg ýti úr vör“ kom út í Reykjavík 1933. Útgefandi var höfundurinn sjálfur, en bókin var prentuð í ísafold- arprentsmiðju h.f. Bókinni var mjög vel tekið, enda bar hún þess vott að hér var ekki á ferðinni neinn við- vaningur í ljóðagerð, en höf- undurinn var þá aðeins 25 ára gamall. Fyrstu Ijóðlínur bókarinnar, einskonar for- máli fyrir því sem á eftir kom eru þannig: í Danmörku gerðist Bjarni mikilvirkur rithöf- undur, bæði í bundnu máli og óbundnu, en stundaði jafnframt kennslu við lýðhá- skólann í Ry. Við sam- bandsslit íslands og Dan- merkur 1944 gerðist hann ötull og áhrifamikill mál- svari íslendinga um lausn handritamálsins. Hélt hann fleiri ræður og skrifaði meira um það mál en nokk- ur annar íslendingur. í því sambandi skal hér aðeins nefnd bókin ,,De íslandske hándskrifter stadig aktu- elle“, sem kom út 1954. En fleiri bækur skrifaði hann um þetta efni og hann ferð- aðist víða um Danmörku og flutti fjölda fyrirlestra til að kynna málið. Eftir að Danir fóru að senda handritin heim heiðr- aði íslenska ríkið Bjarna með árlegu heiðursframlagi. í tilefni sjötugsafmælis hans var gefið út vandað afmælis- rit honum til heiðurs. Með þrotlausu starFi sínu hafði Bjarni M. Gíslason goldið þjóð sinni ríkulega fósturlaunin, enda þótt hann ætti heima erlendis mestan hluta ævi sinnar. JA.J. „Því skyldi jeg huglaus híma á ströndu þó hrönn vilji banna för? Enginn grefur úr græði perlur, sem geymir í nausti knör. —Upp með seglin! Jeg ýti úr vör.“ Sjávarfréttir Blaðinu hefur borist 3. tbl. Sjávarfrétta 1980. Þar er að venju margháttaðan fróðleik að finna um mál- efni sjávarútvegsins og fisk- vinnslunnar. I ritinu fjallar Ingvi Hrafn Jónsson um rekstrarerfiðleika frystiiðn- aðarins. Þórunn Þórðardótt- ir, þörungafræðingur, ritar greinina „Breytingar á frumframleiðslu í hafinu norðan íslands 1970-1979“. Grein um Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar, en fyrirtækið hefur auk margs annars framleitt togvindur í á fjórða hundrað skipa. í ritinu er grein um starfsemi Slippstöðvarinnar h.f. á Ak- ureyri. Þá ræða Sjávarfréttir við bæjarstjórann í Vestmanna- eyjum, Pál Zóphóníasson, en þar er um marga þætti atvinnulífsins fjallað og við- talið hið fróðlegasta. Einnig er fróðlegt viðtal við Hilmar Rósmundsson, útgerðar- mann og skipstjóra í Vest- mannaeyjum og fleiri menn sem við atvinnurekstur fást. Sagt er frá fyrirhugaðri „Fiskveiða Heimssýningu 1980“ sem fram fer í Kaup- mannahöfn 2.-8. júní n.k. Margt annað læsilegt efni er í umræddu hefti Sjávar- frétta. Foreldrar, sem vilja láta bólusetja börn sín gegn mislingum (2 ára að aldri) hafi vinsamlegast samband við Heilsuvernd- arstöðina á ísafirði, í síma 3811, sem allra fyrst. Heilsuverndarstöö ísafjaröar.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.