Monitor - 30.09.2010, Blaðsíða 13

Monitor - 30.09.2010, Blaðsíða 13
Með Guitar Hero Warriors of Rock tekst að blása nýju lífi í þessa vinsælu gerð leikja. Lagalistinn hefur aldrei verið harðari, en hann telur meira en 90 lög með mörgum af vinsælustu hljómsveitum heimsins. Hvert lag er svo hægt að spila á 13 mismunandi vegu, en í leiknum eru 13 spilunarmöguleikar og eru þar á meðal Band Streak, High Score og Power Challenge. Auk þessara nýjunga inniheldur leikurinn öflugan söguþráð þar sem leikmenn þurfa að há einvígi við hina ýmsu rokkdjöfla. Guitar Hero Warriors of Rock er hægt að spila með gítar, bassa, trommum og hljóðnema. • Aerosmith – "Cryin'" • AFI – "Dancing Through Sunday" • Alice Cooper – "No More Mr. Nice Guy" • Anthrax – "Indians" • Black Sabbath – "Children Of The Grave" • Creedence Clearwater Revival – "Fortunate Son" • The Cure – "Fascination Street" • Deep Purple – "Burn" • Def Leppard – "Pour Some Sugar On Me (Live)" • Dire Straits – "Money For Nothing" • Fall Out Boy – "Dance, Dance" • Foo Fighters – "No Way Back" • Foreigner – "Feels Like The First Time" • The Hives – "Tick Tick Boom" • Interpol – "Slow Hands" • Jane's Addiction – "Been Caught Stealing" • Jethro Tull – "Aqualung" • KISS – "Love Gun" • Linkin Park – "Bleed It Out" • Lynyrd Skynyrd – "Call Me The Breeze (Live)" • Metallica & Ozzy Osbourne – "Paranoid (Live)" • Muse – "Uprising" • Neil Young – "Rockin' In The Free World" • Nickelback – "How You Remind Me"• Nine Inch Nails – "Wish" • The Offspring – "Self Esteem"• Pantera – "I'm Broken" • Poison – "Unskinny Bop" • Queen – "Bohemian Rhapsody" • Queensrÿche – "Jet City Woman" • Rammstein – "Waidmanns Heil" • The Ramones – "Theme From Spiderman" • R.E.M. – "Losing My Religion" • The Rolling Stones – "Stray Cat Blues" • The Runaways – "Cherry Bomb" • Silversun Pickups – "There's No Secrets This Year" • Slash featuring Ian Astbury – "Ghost" • Slayer – "Chemical Warfare"• Slipknot – "Psychosocial" • Soundgarden – "Black Rain" • Steve Vai – "Speeding" (Vault Version) • Stone Temple Pilots – "Interstate Love Song" • Sum 41 – "Motivation" • Tom Petty & The Heartbreakers – "Listen To Her Heart" • The White Stripes – "Seven Nation Army" LA GA LI ST I: DÓMAR: „Stærsti og besti Guitar Hero leikurinn hingað til..“ 97% Game Chronicles „Frábær skemmtun..“ 80% Game Informer Mælir með

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.