Monitor - 30.09.2010, Blaðsíða 14
14 Monitor FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010
Kvikmyndin
Come and See í
leikstjórn Elem
Klimov er algert
meistarastykki. Hún
gerist í seinni heimstyrjöldinni í
Hvíta-Rússlandi. Ég hef horft á hana
nokkrum sinnum og er alltaf eftir
mig. Stríðsmyndirnar frá Hollywood
komast ekki með tærnar þar sem
þessi hefur hælana.
Sjónvarpsþátturinn
Ég var að klára bresku
zombieþættina Dead
Set. Ég hef mjög gam-
an af zombiemyndum
og þessi sería gefur
þeim bestu ekkert eftir. Shawn of
the Dead og Dead Set sýna og sanna
að Bretarnir eru bara með þetta.
Bókin
Ég hef alltaf verið
nörd í mér og les mik-
ið af fantasy bókum.
Serían A Song of Ice
and Fire eftir George
R.R.Martin stendur þar upp úr.
Ofboðslega vel skrifuð, margslung-
ið plott og magnað persónugallerí.
Skyldulesning fyrir nörda.
Platan
Elephant
með The
White Stripes
er ein af
fáum plötum sem
ég get hlustað
á frá byrjun til
enda án þess að
hoppa yfir lag.
Vefurinn
Google Maps.
Ótrúlegt að það sé
hægt að skoða hvaða stað
sem er í heiminum úr lofti.
Staðurinn
Ætli ég verði ekki
að segja Næsti bar.
Kósí stemning,
gott að spjalla og
frábært starfsfólk.
Síðast en ekki síst
» Hilmir Jensson, leikari, fílar:
LOKAPRÓFIÐ skólinn
| 30. september 2010 |
skór 10.990.-